Tíminn - 26.02.1974, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Þriöjudagur 26. febrúar 1974
Ég er dóttir AAorilyn Monroe
t Hollywood veltir fólk þvi nú
fyrir sér, hvort Janet Raymond,
sem er tuttugu og eins árs
gömul, sé dóttir hinnar látnu
leikkonu Marilyn Monroe. Janet
var kjörin Ungfrú Santa Monica
árið 1971. Margt bendir til þess,
að Janet sé i raun og veru dóttir
leikkonunnar. Hún var tekin i
fóstur af núverandi foreldrum
sinum fyrir 21 ári, einmitt um
svipað leyti og Marilyn Monroe
hvarf á dularfullan hátt frá
Hollywood, og margir töldu að
hún hefði farið i burtu til þess að
eiga barn. Janet Raymond
tekur fram málbandið máli sinu
til sönnunar. Ennið er jafnhátt
og enni Marilyn, mjaðmamálið
og fótleggirnir mjög likir, og
bilið milli augnanna er það
sama. Tennurnar eru hvitar og
fallegar og likjast mjög tönnum
Marilyn Monroe. Janet hefur
gert allt, sem hugsazt getur, til
þess að sannfæra bæði sjálfa sig
og aðra um, að hún sé i raun og
veru sú, sem hún segist vera.
Hún hefur meira að segja
gengið svo langt, að fara i kvik-
myndasafnið i Hollywood, og
tekið mál af vaxbrúðunni af
„móður” hennar, sem þar er og
sýnt á þann hátt fram á hversu
likar þær eru. Það vakti mikla
athygli fyrir nokkru, er haldið
var uppboð á ýmsum hlutum,
sem sagðir voru úr eigu Marilyn
Monroe. Þar á meðal voru bréf,
sem ungur kaupsýslumaður
Sænska þjóðin eignast Sofiero
Þegar Gústaf Sviakonungur
lézt,arfleiddi hann Helsingborg
að höllinni Sofiero, sem fram til
þess tima hafði verið 1 eigu
konungsfjölskyldunnar. Kon-
ungurinn arfleiddi Helsingborg
að höllinni með þvi skilyrði, að
borgaryfirvöld sæju um, að
garðarnir 1 kring um höllina
yrðu vel hirtir, og leyfðu hverj-
um sem væri, að ganga þar um
sér til skemmtunar, þannig að
þarna verður i framtiðinni al-
menningsgarður. Fólk hafði velt
þvi fyrirsér, þar til frá þvi var
skýrt opinberlega, hver ætti að
fá höllina. Sumir höfðu haldið,
að Christina prinsessa fengi
hana, eða jafnvel Ingiriður
Danadrottning, sem er, eins og
kunnugt er, dóttir konungsins,
heitins. Konungurinn hafði ekki
gleymt starfsfólki þvi, sem i
langan tima hafa unnið i
höllinni. Hann tryggði þvi öllu
áframhaldandi störf við viðhald
hennar og umsjón. Sem dæmi
má nefna Ingvar Danielsson
trjágarðsmeistara, sem undan-
farin tólf ár hefur stjórnað
garðræktinni i kringum höllina.
Konungurinn sá til þess, að
hann verður nú ráðinn til þess
að halda þessu starfi áfram, og
þiggur hann framvegis laun úr
sjóðum Helsingborgar. Þessi
mikla gjöf mun kosta borgina
um 300 þúsund sænskar krónur
á ári, en það er rekstrar-
kostnaður og eftirlit hallar-
innar, sem kostar svona mikið.
Ekkert er ákveðið um framtið
hallarinnar sjálfrar i erfðaskrá
konungsins, en borgaryfirvöld
kom með á uppboðið. Sagði
hann að þessi bréf hefði faðir
hansátt. Búastmenn við, að hér
hafi verið á ferðinni óþekktur
elskhugi Marilyn, sem um leið
hafi verið faðir Janet. Bréfin
eru skrifuð i litlum bæ i Texas
þremur vikum áður en Janet
fæddist. Janet hafði ætlað að
kaupa þessi bréf, og hafði
safnað sér um 8000 krónum með
þvi að vinna aukavinnu og
leggja allt fyrir, sem hún gat, en
svo kom maöur um fimmtugt,
og keypti bréfin, og bauð svo
Janet að lesa þau fyrir einar 10
þúsund krónur. Janet segist
ekki hafa neittsamvizkubitút af
þvi, að hún eigi ef til vill eftir að
hagnast fjárhagslega á sögu-
hafa sagt, að enginn muni fá að
búa i höllinni framvegis. öll
húsgögn verða tekin úr henni og
flutt til Stokkhólms og komiö
fyrir i konungshöllinni þar'. Sagt
er, að húsgögnin séu i mjög lé-
legu ásigkomulagi. Konungur-
inn mun hafa verið mjög hag-
sýnn maður, og þess vegna
hafði hann ekki eytt peningum i
að láta breyta höllinni,
og er hún mjög gamaldags i alla
staði. Hafa borgaryfirvöld talað
um að nota hana sem sýningar-
sali. Görðunum vcvður haldið
við i nákvæmlega þvi sniði, sem
þeir voru, þegar konungurinn
lifði, og þang.að eiga allir, sem
vilja, að fá a’ð koma án þess að
greiða aðgangseyri.
sögnunum um, að hún sé dóttir
Marilyn Monroe. Hún segist
hafa orðið að vinna 10 til 12 tima
á sólarhring undanfarin ár, til
þess að geta staðið straum af
skólagöngu sinni, og nú þyki sér
gott að eiga von á að geta
eignazt peninga á ofurlitið
auðveldari hátt. Hún segist vilja
verða fræg og dáð, eins og móðir
hennar hafi verið. Janet
Raymond er fædd i bænum
Corpus Christi i Texas, en sá
bær er skammt frá þeim stað,
þar sem vitað er, að Marilyn lá
á sjúkrahúsi einmitt fyrir 21 ári.
1 þá daga var sagt, að tekinn
hefði verið botlanginn úr MM.
Nokkrum vikum siðar tóku
Raymond-hjónin Janet að sér,
en þau skildu, og móðir hennar
fluttist með hana til Los
Angeles. Janet Raymond hefur
siðustu 5-6 árin árangurslaust
reynt að fá upplýsingar um hver
móðir hennar var i raun og
veru. Hún hefur snúið sér til
yfirvaldanna, en þar hefur
engar upplýsingar verið hægt að
fá.
DENNI
DÆMALAUSI
Brauð og smjör? Ég sagðist vera
svangur en ekki sveltandi.