Tíminn - 20.03.1974, Síða 13

Tíminn - 20.03.1974, Síða 13
Miðvikudagur 20. marz 1974. TÍMINN 13 Neita að baða fé sitt Á þessum vetri á enn á ný að lögskylda bændur til að fram- kvæma svokallaðar þrifabaðanir á sauðfé sinu. Þar sem við undirritaðir bændur i Suðurfjarða og Ketildalahreppum teljum okkur hafa náð þvi takmarki, sem lög um sauðfjárbaðanir gera ráð fyrir, það er að útrýma óþrifum —-lús og kláða — úr sauðfé okkar, viljum við hér með tilkynna hlut- aðeigendum, að meðan ekki ásannast annað við rannsókn munum við ekki baða fé okkar framvegis. Um leið viljum við átelja harð- lega, hvernig framkvæmdavaldið vinnur að framgangi þessara mála, þ.e. útrýmingu óþrifa i sauðfé.og virðast aðgerðir frekar miðast að viðhaldi þeirra. 1 fyrsta lagi má þar nefna til leyfðan hömlulausan flutning sauðfjár milli héraða án allra varúðarráðstafana, sem er hið ákjósanlegast dreifingarfyrir- komulag á óþrifum sem hugsast getur. Annað atriði: Nú mun kláðanum ekki nægja minna til aldurtila en tvöföld böðun. Það gefur þvi auga leið, að þrifaböðin, sem er einföld böðun og er til höfuðs lúsinni,vinnur ekki til fulls á kláðanum, þar sem hann er til staðar, heldur slær aðeins á hann og leynir honum og kemur þannig i veg fyrir, að á honum verði unnið með viðeigandi aðgerðum. Stuðla þvi þrifabaðanir hvað dyggilegast að viðhaldi kláðans. Eitt er enn, sem vinnur með kláðanum i baráttu hans fyrir til- veru sinni, það er vanþekking böðunarstjóra, sem virðast ekki þekkja þær reglur, sem fara ber eftir við kláðabaðanir, t.d. um það hvað halda skal kind lengi niðri i baði og um sótthreinsun húsa, sem er nauðsynlegur öryggisþáttur, en alltaf van- ræktur. Eins og mál standa nú, virðist allt benda til þess, að fram- kvæmdavald baðana hafi ekki það takmark i huga að útrýma óþrifum i sauðfé, eins og lög þar um þó bjóða, heldur aðeins að etja mönnum út i Kleppsvinnu annað hvert ár eða svo. Það hefur margsinnis verið bent á úr- ræði til þess að árangur náist i baráttunni við óþrifin og til þess að hægt sé að fylgjast með þvi hvort árangur verður. Eina leiðin til þess er að lög- banna allar baðanir, en fylgjast náið mefyhvort óþrifa verður vart, og einbeita kröftum og fjármagni til að útrýma þeim hvar sem þau i ljós koma. Það mætti skattleggja alla sauðfjárbændur um þá upp- hæð sem böðunarkostnaði myndi nema, ef baðað væri, og nota þá fjármuni til að standa straum af kostnaði viðskipulagða óþrifaleit og til að reka smiðshögg á út- rýmingu óþrifa á þeim fáu stöðum, sem þau munu enn við- loðandi. Þetta er ekki einkamál hvers og eins, heldur hagsmunamál allra bænda jafnt. Framkvæmdavald þessara mála hefur haldið svo slælega á spilum og ekki sinnt neinum ábendingum um úrbætur, að við teljum það nú þegar orðið skaða- bótaskylt gagnvart bændum, sem það hefur lögþvingað af fyrir- hyggjuleysi æ ofan i æ út i til- gangslausar, en dýrar og áhættu- samar aðgerðir, þar sem baðanir eru i núverandi mynd. Arnarfirði, 15. febrúar 1974. Ingi Bjarnason Feigsdal Ólafur Gislason Neðra-Bæ Sveinn B. Sigurjónsson Grænu- hlið Matthias Jónsson Fossi Jón B. ólafsson Fifustöðum Halldór E. Jónsson Hóli Björn Ólafsson Dufansdal Sigurður Guðmundsson Otradal Veiðiár Laxveiðiárnar Grishólsá og Bakká I Helgafcllssveit á Snæfellsncsi eru til leigu. Tilboð sendist til Hauks Sigurðssonar, Arnarstöðum, um Stykkishólm, fyrir 10. april. Jörð tii sölu Jörðin Hóll i Önundarfirði er til sölu i næstu fardögum. Bústofn og vélar geta fylgt i kaupunum. Hlunnindi: Silungsveiði og berjatekja. Allar nánari upplýsingar gefur eigandinn, Jón Jónatansson, Hóli, Önundarfirði. Sími um Flateyri. Vörubíll til sölu Benz 1413, árgerð 1966. — Upplýsingar gefur Jón Björgólfsson, Stöðvarfirði. Iðnaðarráðuneytið 18. mars 1974. Laus staða Staða framkvæmdastjóra Lagmetisiðj- unnar Siglósild, Siglufirði, er laus til um- sóknar. Laun skv. hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil umsækjanda, sendist ráðuneytinu fyrir 20. mars 1974. I II llllll VERÐTRYGGT ... HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS 1974 Skuldabrél þ«tu *r hlutl Nð hundruS og flmmliu milljón krón* •kuldabréfaláns rlkl»*|ó8» vogna VcgatjóS* og *r g*IIS ul Mmkvaml htlmlld I fjérlðgum fyrlr érlB 1974, •br. Iftg um skatUUgi nwBlarB vtrSbréfa o. II.. **m riklttjóBur _Mlur Innanlands, fré msrs 1974, um fjérðflun Ul vsgs- og brúsgsrBa é SksiBsrérMndl, sr opnl hrlngvsg um IsndlB. RiklssjóBur sr skuldugur hsrrdhsls b*«M skuldsbréfs um tvft búsund krónur._____________ I II 'IIOII VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 Skuldabréf þsK* sr hluU Ivft hundruB og flmmtiu fnlllión kn VsgasjóBt og sr gafiB út Mmkvtsml halmild I fj ----»h* Ufai iim «iisn«Ufla moBfarB vsrBbréfa o. fl., s*m rikli _____________________Ul vsga- og brúagarBa é Skslf-uérMr Islandt é vlsllftlu framfmrslukost VERÐTRYGGT •■= HAPPDRÆITISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 Skuldabréf þatto ar hluU tvft hundruB og flmmtiu milljón króna skuldabréfaléns riklssjóBt vsgna VsgasjóBs og ar gafiB út Mmkvmmt halmlid I fjérlftgum fyrlr árlB 1974, sbr. Iftg um skattolaga maBfsrB vsrBbréfa o. IL, **m rikistjóSur Mlur Innanlands, frá mars 1974, um fjérftflun Ul tmga- og UúagsrSa é SktlBarérMndl, *r opnl hrlngvM um tondKL RklMjóBur *r skuldugur handnafa þ*SM skuldabréfs um tvft þúsund krónur. RklMjóBur andurgrslBtr tkuldlna maft Skuldabrét þatto fymM ft 10 ánMi Irft vsrBbótum I hlutfalll vfB þé httkkun. ar 9 gjalddaga og vsrBur skkl bmtorsf aft kann aft varBa é lénstlmanum é þalrri vlsÞ /I O þalm tfma UBnum. rdðuneytisjljóri fjdrmdlardðhem FlérmélaréBunayUB, 20. mars 1974. i Sým.Æ-. /£, fjdrmdUrdðherra rdðuneytiutjári ■. w brua Framkvæmdir við vega- og brúagerð Beggja vegna Skeiðarár hefur lengi á Skeiðarársandi vegna hringveg- arins hafa gengið samkværpt áætl un. Þessar framkvæmdir eru fjár- magnaðar með fé, sem inn kemur Enn vantar nokkuð á, að bilið sé fyrir happdrættisskuldabréf ríkis- brúað, þess vegna eru nú til sölu sjóðs. hjá bönkum og sparisjóðum um land __—___— ----------——-------------- allt verðtryggð happdrættisskulda- Nú er unnið að gerð varnargarða og bréf ríkissjóðs, þau kosta 2000 brúar yfir Skeiðará, sem mun verða krónur. lengsta brú landsins, 900 metra Brúum bilið. er að verða að veruleika 0 SEÐLABANKI ISLANDS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.