Tíminn - 03.07.1974, Qupperneq 1
r
DöMUR UM LAND ALLT!
DRESSFORM
NÝR! spennandi 32. bls.
póstverzlunarbæklingur
með tízkufatnaði fyrir
dömuna sem fylgist
með.
Pantið bækling strax.
Einka-söluumboð —
Póstverzlunin
Heimaval/ Kópavogi.
-
Alþingi kvatt saman 18. júlí
— ríkisstjórnin gegnir störfum unz nýtt róðuneyti verður myndað
HHJ—Rvik. — Klukkan þrjú I
gær var haldinn rlkisráOs-
fundur, þar sem ólafur Jó-
hannesson forsætisráöherra
lagöi fram tillögu þess efnis,
aö Alþingi yröi kvatt saman til
aukafundar fimmtudaginn 18.
júli og baöst ennfremur lausn-
ar fyrir sig og ráöuneyti sitt.
t fréttatilkynningu frá rfkis-
ráösritara segir svo:
,,Á fundi rikisráös I dag
Dýrmæt-
asti póstur
sögunnar
HHJ—Rvik. — Laust upp úr
hádegi i dag leggur lest tutt-
ugu pósthesta af staö frá
pósthúsinu I Reykjavik
klyfjaöir koffortum, sem
geyma dýrmætasta póst,
sem sögur fara af hér á
landi.
Hvert umslag kostar tvö
hundruö krónur og taliö er,
aö alls rúmist um eitt hundr-
aö þúsund umslög i koffort-
unum. Ekki er þó vist aö svo
mörg umslög veröi meö I
feröinno og raunar llklegra
aö svo veröi ekki. Óefaö á
verö þessara umslaga eftir
aö aukast glfurlega á
skömmum tima, eins og
raun hefur á oröiö um um-
slög af svipuöu tagi og þeim
mun færri umslög sem veröa
meö I feröinni þeim mun
meira mun hvert þeirra
kosta, þegar stundir liöa
fram. Þá er þess og aö gæta,
aö mikiö af innihaldi póst-
koffortanna fer til útlendra
safnara.
Þess vegna hafa margir
keypt fjölda umslaga I
trausti þess aö verögildi
þeirra aukizt bæöi fljótt og
mikiö.
Aöur en póstlestin leggur
af staö veröa öll umslögin
stimpluö á pósthúsinu I
Reykjavik. Sföan liggur
leiöin á hestamannamótiö á
Vindheimamelum, þar sem
stimplaö veröur ööru sinni
og loks veröa hin dýrmætu
umslög send viötakendum.
féllst forseti Islands á tillögu
Ólafs Jóhannessonar forsætis-
ráöherra um aö Alþingi veröi
kvatt saman til aukafundar
fimmtudaginn 18. júli 1974. Þá
féllst forseti á tillögu forsætis-
ráöherra um aö veita núver-
andi ráöuneyti lausn. Forseti
fól rikisstjórninni aö gegna
störfum áfram unz nýtt ráöu-
neyti yröi myndað.
Ennfremur voru staöfestar
ýmsar afgreiöslur, sem fariö
höföu fram utan ríkisráös-
fundar”.
Senn er því lokið valdatiö
þeirrar stjórnar, sem leiddi
þjóöina út úr ógöngum „við-
reisnarinnar”, sem kom at-
vinnulífi landsmanna á réttan
kjöl og útrýmdi atvinnuleysi,
keypti tugi skuttogara, sem
valdiö hafa sannkallaðri at-
vinnubyltingu um land allt og
þá ekki slzt á þeim stööum,
sem voru I dauöadái á „viö-
reisnar”-árunum. Skut-
togarakaupin voru þó aöeins
einn liöur þeirrar atvinnu-
byltingar, sem gerð hefur ver-
iö I samræmi viö byggðastefnu
Framsóknarflokksins.
Almenn velmegun lands-
manna hefur verið meiri I tiö
þessarar stjórnar, en áður
hefur þekkzt hér á landi og
gæöum verið réttlátar skipt en
áöur geröist.
Þessi rikisstjórn ógilti þann
óheillasamning sem „viö-
reisnar”-stjórnin geröi viö
Breta 1961, og færöi latidhelg-
ina út I 50 milur, þrátt fyrir
andspyrnu innan lands og utan
og friöaöi þannig mikilvægar
fiskislóöir fyrir útlendri
ágengni og ýtti undir þá þróun
I átt aö 200 mílna efnahagslög-
sögu, sem nú vinnur æ meira
fylgi I heiminum.
Hér hefur aðeins veriö drep-
iö á örfá þeirra verkefna, sem
rikisstjórn ólafs Jóhannes-
sonar hefur fengizt við, en öll-
um ætti þó aö vera ljóst, aö s.l.
þrjú ár hefur okkur miöaö bet-
ur og hraðar fram á viö en
raun var á um langt árabil þar
á undan.
Þeir menn, sem hér hafa að
unniö og eftirláta þeim, sem
viö taka, svo mikinn og góöan
arf, geta vel viö unað, því aö
verka þeirra mun lengi sjá
staö.
# *
■
111 |
jjg'
A ferö okkar Timamanna um bæinn hittum viö fyrir mann, sem varviö siáttl Kleppsholtinu og verkfærip,
sem hann notaöi voru orf og ljár. Þar sem sllk sláttuverkfæri heyra núoröiö fortiöinni til, gengum viö tii
mannsins og fengum aö smella af honum mynd. Sagðist maöurinn nota sumarleyfi sitt til aö heyja
fyrir verkstjórann sinn, þvi iöjuleysi ætti illa við hann. „Ég er gamall sveitamaöur og hef ánægju af þvi,
aðgripa iorfiöog heyja upp á gamla mátann”, sagöi sláttumaöurinn og hélt áfram aö sveifla orfinu sinú
Tlmamynd: Róbert
Fölsuð íslenzk frímerki
boðin til sölu erlendis
HP.—Reykjavlk. — lslenzkir frl-
merkjasafnarar eru gripnir ugg,
vegna þess aö upp hefur komizt
um tilraunir til föisunar á svo-
nefndu afbrigöi af frlmerki, er
ber mynd Heröubreiðar.
Afbrigöleikinn felst I þvl, aö
guian lit á merkiö vantar. Hafa
nú borizt fréttir af þvl, aö sllk
merki séu til sölu i arkatali og
þykir frlmerkjasöfnurum eitt-
hvaö athugavert viö aukiö
framboö af sllkum merkum.
Þaö var seint á árinu 1972, aö
fyrst fréttist af þessu afbrigöi
Herðubreiöarmerkisins. Var um
kennt lélegum vinnubrögöum
NA-Atlantshafsfiskveiðinefndin:
Harðar deilur um veiðitakmarkanir
prentara I prentsmiöju Tomas de
la Rue, sem prentaöi merkiö á
sinum tíma. Vakti þetta merki
talsveröa athygli og þótti eft-
irsóknarvert til eignar, m.a. var
getiö um það I frlmerkjaþætti
sænska dagblaðsins Göteborgs
Posten. Þó voru færri, sem séö
höföu merki meö þessum van-
köntum, og þótti mönnum þvi
undarlegt, er þeim barst hingaö
bréf frá virtum frimerkjakaup-
manni dönskum, er bauð
fjórblokk af afbrigöinu til sölu.
Viö skoöun á þeim merkjum, og
öörum, sem ekki vantaöi gula lit-
inn, kom I ljós, hvernig I málinu
lá. Frímerki, sem keypt voru á
pósthúsi höföu hvitan kant, en
þau sem boðin voru til sölu voru
nokkuö gulnuö, sennilega vegna
áhrifa sólarljóss. Þótti þvi
auðsætt og voru raunar geröar
tilraunir á öörum gulum
frimerkjum, til aö sanna þaö, að
merkin heföu veriö látin liggja I
sólarljósi, svo aö þau fengju á sig
þann sama gulnaða blæ og var á
afbrigöunum úr prentsmiöju
Tomas de la Rue. Var hinum
danska kaupmanni gert viövart
um aö hann heföi falsaða vöru
undir höndum og hefur fariö fram
töluverð eftirgrennslan á upp-
runa merkjanna. Þaö eina, sem
enn er vitaö, er aö þau komu frá
Gautaborg. Afbrigöiö haföi veriö
skráö á Facit-verölistann en rit-
stjóri hans brá skjótt við og hefur
merkið nú veriö tekið út af hon-
um. Er rannsóknum á þessu
undarlega frlmerkjamáli haldiö
áfram og hafa frimerkjasafnarar
skoraö á alla, sem upplýsingar
geta veitt um dreifingaraöilja, aö
láta yfirvöld vita.
Hvert bílaskipip
kemur eftir annað
— en aðrar vörur Idtnar bíða
—hs—Rvík. NA-Atlantshafsfisk-
veiöinefndin hefur setið á fundi
frá 26. júni og hafa þar oröið heit-
ar umræður um sildveiöarnar I
Noröursjónum. 15 rlki eiga aðild
að nefndinni, en A-Þýzkaland
bættist nýlega I hópinn. Isienzku
nefndina skipa þeir Jón Arnalds,
ráðuneytisstjóri, Jón Jónsson,
forstjóri Hafrannsóknastofnunar-
innar, Jakob Jakobsson, deildar-
stjóri I sömu stofnun, og Kristján
Ragnarsson frá LÍU.
Aöur en fundur hófst barst
skrifleg tillaga frá formanni
hennar um veiðitakmarkanir á
sild I Norðursjónum, en áður hef-
ur verið sagt frá þeirri tillögu i
Timanum. Samkvæmt þessari til-
lögu er Islandi úthlutað 30 þúsund
tonn á tímabilinu frá 1. júni 1974
til 1. júní 1975. Við þennan kvóta
bætast 1500 tonn, ef aflinn er tek-
inn fyrir 1. febrúar 1976.
Vegna þess, að Pólverjar og
Norðmenn hlupust undan merkj-
um áskildi islenzka sendinefndin
sér allan rétt til að mótmæla og
hafa tillöguna að engu. Sömu
sjónarmið komu og frá fulltrúum
annarra þjóða.
Ennfremur kom fram tillaga
frá Bretum um friðun síldarinnar
fyrir vestan Skotland og Shet-
landseyjar. Samkvæmt þessari
tillögu mega íslendingar veiða
3000 tonn árlega á þessum slóð-
um, en veiði þeirra þar hefur
undanfarin ár verið á milli 3 og 4
þúsund tonn.
Norðmenn lögðu fram tillögu
um áframhaldandi friðun norsk-
Islenzka sildarstofnsins, en með
þeim fyrirvara, að ef stofninn
væri veiddur i rannsóknaskyni,
yröi að tilkynna um það til
nefndarinnar. Sovétmenn tóku
undir þessa tillögu, en Islenzka
sendinefndin kraföist niö-
urfellingar á öllum slíkum
undaþágum, sem gætu leitt til
misnotkunar. Samþykkt var samt
sem áður tillaga um að heimila
veiöar á 10% þess heildarafla-
magns sem veiddist árið 1969.
Tillaga kom frá Norðmönnum
um stækkun möskvastærðar. Is-
lendingarnir skýrðu frá sinum
ráðstöfunum um stækkun möskva
og reglumi þvi sambandi. Tillaga
Norðmannanna var samþykkt og
tekur gildi 1. janúar 1976, en tvö
riki voru á móti henni og önnur
sátu hjá. Tvö ríki, sem hjá sátu,
sögðu hins vegar, eftir að tillagan
var samþykkt, að þau hefðu setið
hjá af misskilningi, — hefðu vilj-
aö greiöa atkvæði gegn henni.
BH—Reykjavík. — Flutningurinn
sjóleiöis til landsins undanfarið
hefur nær eingöngu takmarkazt
við bifreiöar. Veröur ekki betur
séö, en nálega hvert skip, sem tii
landsins kemur, sé hlaöiö bifreið-
um. Hefur kveöiö svo rammt aö
þessu, aö blaöiö hefur fregnaö, aö
á hafnarbökkumvlöa erlendis blöi
heilu skipsfarmarnir af hvers
konar vörum, sem ekki hafi kom-
izt aö vegna bifreiðaflutninga. Til
viðbótar þessu er þaö sagt, aö
skipin fari hálftóm héöan, til
Bandarlkjanna, a.m.k.einvörö-
ungu til þess aö sækja bifreiðar.
Ekki virðist þó einber gleði
meðal bifreiðainnflytjenda yfir
þessum geysilegu flutningum, og
eru ástæöurnar þær, aö þeir virð-
ast ekki allir sitja viö sama borð,
hvaö innflutninginn snertir, að
þvi er sumir innflytjendur segja.
Veröur ekki annaö séö en allt
tal um hugsanlegan vöruskort I
landinu hafi veriö marklaust hjal
sem eingöngu var ætlaö aö
blekkja kjósendur vegna þess aö
kosningar voru I vændum.