Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. júlí 1974. TÍMINN 5 Fjórða landkynningarbók Arnar og Örlygs Fjórða útgáfa af land- kynningarbókinni Iceland in a Nutsheli er nýkomin á markað. Útgefendur eru örn og örlygur hf. —Ferðahandbækur, höfundur er Peter Kidson, ritstjóri er örlygur Háifdánarson og auglýsingastjóri Páll Heiðar Jónsson. Bókin er prýdd fjölda mynda eftir Pál Jónsson. Allt efni bókarinnar hefur verið endur- skoðað og breytt eftir þvi sem þörf hefur krafið og reynsían Íeitt i ljós að væri nauðsynlegt, auk þess sem ýmsu nýju hefir verið bætt við. Bókin er 240 blaðsiður aö stæðr. Ihinni nýju Ulgáfu af Iceland in . a Nutshell er Islandskort prentað I fjórum litum. Allir helztu staöir, sem nefndir eru i bókinni bera tilvisanir á tslands- kortið og er á svipstundu hægt að finna viðkomandi staði á kortinu. íslandskortið er I fremstu opnu bókarinnar, en I öftustu opnu hennar er yfirlitsmynd af BH—Reykjavik. — Mikiö annriki er nú á pósthúsunum á höfuðborg arsvæðinu, vegna hestapóstsins, sem leggur af stað norður I land um hádegi á miövikudag. Er hér um aö ræöa nýjung, sem tekin hefur verið upp I tilefni af lands- móti hestamanna, er haldiö verö- ur fyrir norðan, en pósturinn er allur ábyrgðarpóstur og verður að skrásetja hann. Hefur sjald- an verið eins mikiö að gera I sam- bandi við póstmóttöku.en þar sem svo viða á höfuðborgarsvæöinu er tekið á móti pósti þessum, var ógjörningur að segja um það I gær, hversu mikill póstur hefði borizt, en fróðir menn töldu, að mikið magn ætti enn eftir aö ber- ast. Landsmót hestamanna hefur Reykjavlk og nágrenni, þar sem sýndar eru allar helztu leiðir út úr og inn i höfuðborgina. Auk þessa er i bókinni nákvæmt kort af miðhluta Reykjavlkur og Akur- eyrar. Efni bókarinnar (skiptist i tvo megin þætti, þ.e. fólkið I landinu og landið sjálft. Nær helmingi bókarinnar er varið til að lýsa öll- um kaupstöðum og kauptúnum á landinu. Fyrst er þar getiö Reykjavlkur og Akureyrar, en slöan koma allir aðrir kaupstaðir og kauptún I stafrófsröð og alls þess helzta getið sem staðina varðar. Viðamikill þáttur er um nokkra sérstæða ferðamannastaði, sem auðvelt er aö komast til, svo sem Geysi, Gullfoss, Hallormsstað , Hóla, Hreðavatn, Kerlingarfjöll, Laugar, Mývatn, Skaftafell, Skál- holt, Snæfellsnes, Þingvelli, Þjórsárdal, Þórsmörk og Fljóts- hlíð. Þá er einnig sérstakur kafli um áhugaverða staði I óbyggð- gefiö út númeruð umslög I tilefni þessa atburöar, en ekki gátum við aflað okkur nánari fregna af sölu þeirra, sem mun ganga sérlega vel, þar eð Pétur Hjálmsson, sem haft hefur veg og vanda af þessu, fór norður um miðjan dag I gær. Þar eð hér er um ábyrgöarpóst að ræða, kostar 200 kr. undir bréf- iö, og höfum við haft fregnir af þvi, að sum bréfin hafi verið hin skrautlegustu. Hafa menn sett á þau alla þjóðhátlöarárssérluna, sem út er komin, en það eru allt 7 frimerki, að verðgildi 100,70, 30, 25, 17,13, og 10 krónur, eða sam- tals kr. 265.00. Til viöbótar má geta þess,að þann 16. júli munu koma til viöbótar fjögur frimerki á þjóð- hátlðarársserlunni, að verðgildi krónur 15, 20, 40 og 60. um, svo sem Landmannalaugar, Hveravelli, Hvitárvatn, Veiðivötn, Oskju og Herðubreiö. Sigurjón Rist, vatnamælinga- maður, lýsir bifreiðaslóðum á Miöhálendinu, þ.e.a.s. Sprengi- sandsvegi, Fjallabaksvegi nyrðra, Kjaívegi, Kaldaldalsvegi og Stórasandi og Arnarvatns- heiði. Lýsingum Sigurjóns fylgja sérstök kort prentuð I tveim lit- um. Annað efni bókarinnar er I stór- um dráttum þannig, að gerð er grein fyrir sögu þjóðarinnar, helztu möguleikum til þess að komast til landsins, hvenær helzt eigi að koma, hvernig föt eigi að taka meö sér, hvaða ferða- skrifstofur séu starfandi, hvaða skilyrði þurfi að uppfylla til þess að komast inn I landið, listi er yfir erlend sendiráð he’rlendis og Is- lenzk sendiráð og konsúlöt er- lendis. Islenzkri tungu eru gerð nokkur skil, einnig fánanum, skjaldarmerkinu, þjóðsöngnum og þjóðgörðunum. Islenzkur mat- ur fær sinn kafla og einnig helztu atriði varðandi tóbak og áfengi. Sagt er frá helztu frídögum á ári hverju, greint frá listgreinum, trúarbrögðum og reglum varð- andi mannanöfn, þá koma alls- konar hagkvæmar upplýsingar um rafmagn, ljósmyndun, þjónustugjöld, frimerkjasöfnun, útgáfu landkynningarrita og Is- landskorta, listi er yfir hótel og veitingahús, sagt frá útvarpi, sjónvarpi og póstþjónustunni. Stór kafli er varðandi allt er lýtur að innanlandsferðum, og listi yfir björgunarskýli. Iþróttum er gerð skil, einnig veiði I ám og vötnum, sagt er frá öllum Islenzkum fugl- um, hestum, hestamennsku og hreindýraveiðum, minjasöfnum, minnisvörðum og gömlum hús- um. Höfundur bókarinnar og út- gefendur hafa lagt sig I fram- króka við að gera Icland in a Nut- shell svo nákvæma og itarlega sem nokkur er kostur, enda hefur bókin allt frá upphafi marg- háttaða viðurkenningu þeirra, sem gleggsta hafa yfirsýn yfir út gáfu landkynningarbóka. Hestapóstur á miðvikudag: Nota öll sjö frí- merkin á bréfin HAPPDRÆTTISLÁN RÍKIS SJÓÐS Dregið hefur verið I annaö sinn I happdrættisláni rlkisstjóðs 1973, Skuldabréf B. vegna vega- og brúðargeröa á Skeiöarársandi, er opni hringveg um landiö. titdrátturinn fór fram I Reikni- stofu Raunvisindastofnunar Há- skólans með aðstoð tölvu Reikni- stofunnar, skv, reglum er fjár- málaráðuneytiö setti um útdrátt vinninga á þennan hátt, i sam- ræmi viö skilmála lánsins. Vinningaskráin fylgir hér með, en neðst á henni er skrá yfir ósótta vinninga frá fyrsta út- drætti, sem fór fram hinn 30. júni 1973. Til leiðbeiningar fyrir handhafa vinningsnúmera viljum vér benda á aö vinningar eru ein- göngu greiddir I afgreiðslu Seöla- banka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, gegn framvlsun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið I afgreiöslu Seðlabankans geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða spari- sjóða hvar sem er á landinu og af- hent þeim skuldabréf gegn sér- stakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisjóöur sér slðan um að fá greiðslu úr hendi útgefanda með þvl að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. 2. DRÁTTUR 30. JÚNÍ, 1974 SKRÁ UM VINNINGA VINN INGSUPPHÍO 1.000.000 KR 1*70 123468 VINNINGSUPPHf0 500.000 KR 129139 129626 VINN INGSUPPHÍÐ 100.000 KR 62 92 34212 44429 72243 80777 104810 112791 125085 30230 35856 48688 74521 83161 105359 115994 127542 30853 36609 50165 76332 85467 105562 120390 32 939 42200 64418 76489 94512 • 106 741 124833 VINNINGSUPPH/CO 10.000 KR 300 12721 30 760 47785 70093 86409 99616 113918 480 13179 30919 48416 71646 86850 100092 114589 550 13234 32 773 48768 71822 86992 101241 114678 82 7 13590 34857 49121 72217 88 004 101407 115587 102 7 14125 35389 49217 72486 88074 101675 116346 1187 14171 35430 49624 72488 88318 102195 116530 2177 14209 36050 51803 73183 88516 102816 116840 2433 15415 36339 52373 73331 88576 102822 117404 2818 15922 36546 55515 73925 89239 103027 117411 2996 16201 36613 55557 74552 89282 103072 118391 3440 16204 36848 55569 75067 89333 103974 118428 3909 17018 37098 55907 75486 89367 104150 119003 4052 17318 37715 56954 75695 094 03 104927 119004 4250 17598 37778 57056 76206 89424 105187 119296 44 96 18365 38944 50161 76653 9 0075 105641 5031 19073 39593 50407 77043 9042 3 105B62 119708 53 79 19264 4042 7 50507 77919 91042 106116 120594 5534 19535 40495 50704 78572 91464 106187 121033 .63 72 19542 40 541 59519 79062 91531 106685 121497 6398 19563 40641 60601 79140 91730 107080 121743 71 70 19969 41027 61110 79303 91974 107280 122139 7284 22123 42924 61400 79599 92 345 107450 122359 76 71 23229 44006 61526 80007 92650 107865 12202? 7715 24983 44528 61685 80047 93126 108109 122953 7797 25100 44575 62723 800H1 93329 108508 123697 806 7 25110 45408 62662 80633 93810 108651 125161 84 06 25247 45590 64020 81234 94366 109197 125672 8810 258 72 45733 64059 81285 94373 110321 125/85 93 72 26097 45049 64326 81309 944 03 110951 125034 96 71 2 75 72 45905 65811 81740 94 000 111017 125862 10050 2 7829 46129 66413 81815 95043 111536 126760 10094 2 78 75 46222 67011 81846 95140 1117*36 12/072 11026 2 7976 46473 67286 82909 95392 111764 127350 11458 29282 47001 67362 83295 95407 111809 127460 11506 29328 47250 67409 04209 95921 112234 12 7686 11 725 29468 47315 60049 04623 96192 112631 129401 11745 29505 47409 69030 85215 96437 112696 129530 12124 30175 47506 69220 05753 99 005 112702 12145 30206 4 7541 70050 86000 994 05 113125 ÖSÓTTIR VINNINOAR ÚR I . DRÆTTI 30. júnf1973 VINNINGSUPPHÆÐ 100.000 KR. 89097 121730 VINNINGSUPPHÆÐ 10. 000 KR. 2718 29069 42243 68369 80400 92908 111635 120561 4069 29942 43693 69112 80692 97284 111895 123350 9864 31580 45105 74270 02735 105287 112935 125073 17304 37313 47161 74355 85546 106196 118831 125420 17577 38412 47187 75680 88159 106696 118832 127223 17721 38546 57802 76379 89250 109618 118043 128523 25533 39149 62903 Thoroseal múrhúðun, vatnsþétting og litun ■Isteinprýði borgartúni 29 sími 28290 BARfllÐ í Díinum UMFERÐARRÁÐ HEFUR GEFIÐ ÚT FRÆÐSLURIT UM DRYGGISSTÓLA OG BlLBELTI FYRIR BDRN. Fræðsluritið liggur frammi á lögreglustöðvum um land al.lt og á bensínstöðvum í Reykjavík. Hægt er að fá ritið póstsent og á skrifstofu Umferðarráðs Gnoðarvogi 44, sími 83600. UMFERÐARRÁÐ bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERÐ Sendum gegn póstkröfu Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 Hjúkrunarkona eða Ijósmóðir óskast strax á dag eða kvöldvakt á hjúkr- unardeild Hrafnistu. Upplýsingar hjá forstöðukonu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.