Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Miðvikudagur 3. júlí 1974.
A. Conan Doyle: (?)
Eimlestin,
sem hvarf
L________________________j
Vita skuluð þér, herrar mínir, að Herbert De Lernac er
alveg jafnhræðilegur andstæðingur eins og hann var
voldugur liðsmaður áður. Verði ég dæmdur undir fall-
öxina, skal ég sjá um að þér fáið ókeypis far til glæpa-
mannanýlendunnar í Nýju-Caledoníu. Hvað sem mér
líður, þá sjálf ra ykkar vegna, f lýtið yður. AAonsieur de....
yfirhershöfðingi...., og barón...., og eyðurnar getið þið
sjálf ir f yllt með ykkar eigin nöf num. Ég heiti ykkur því,
að skilja engu eyðu eftir, ef þið neyðið mig til að tala
Ijósar.
Þegar ég lít yfir þessi blöð, sem ég hef skrifað, þá sé
ég eitt atriði, sem ég hafði gleymt. Það varðar mann-
tetrið AAcPherson, sem var nógu heimskur tilaðskrifa
konu sinni og stef na henni til f undar við sig í New York.
Það er auðskilið, þegar jaf nmikið var í húf i, Þá gátum
viðekki áttá hættu, aðþetta f lón geri konuna meðvitandi
um leyndarmál okkar allra,er að félagsskapnum stóðu.
Þar sem hann hafði einu sinni rofið eið sinn um algera
þögn, þá gátum við ekki treyst honum. Við gerðum þess
vegna ráðstafanir til þess að hann segði ekki f leira. AAér
hef ur stundum komið í hug, að vel væri gert að tilkynna
konunni, að ekkert sé því til fyrirstöðu að hún giftist
aftur".
Starfsfólk Otsýnar í hinum nýju húsakynnum.
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN EYKUR
STARFSEMI SÍNA
GB—Reykjavfk. — Ferðaskrif-
stofan Útsýn hefur nú verulega
bætt við húsnæði sitt, en skrifstof-
an er með aösetur sitt i Austur-
stræti 17, á götuhæð og á annarri
hæð. Aður var skrifstofan með 100
fermetra á annarri hæð, en hefur
nú til afnota þar 250 fermetra
húsnæði. Um þrjátiu manns vinna
hjá Útsýn, en forstjóri er Ingólfur
Guöbrandsson. Starfsemin skipt-
ist I fjórar aöaldeildir: Hópferðir
með forstööu Kristinar Aðal-
steinsdóttur, Norðurlandaferðir
en Hlin Baldvinsdóttir veitir
henni forstöðu, svokölluð ein-
staklingsdeild, en þar er séð um
sölu og afgreiðslu fyrir einstakl-
inga, og veitir örn Steinsson
þeirri deild forstöðu og svo siðast
en ekki sizt, Innanlandsdeild, sem
Kristin Guðmundsdóttir stýrir. A
vegum útsýnar vinna tuttugu
fararstjórar erlendis, en nær
fullbókað er nú i flestar vinsæl-
ustu feröir skrifstofunnar, svo
sem Italiu- og Spánarferðir.
Farþegafjöldi siðastliðið ár var á
tólfta þúsund, en Ingólfur Guð-
brandsson bjóst við mikilli aukn-
ingu I sumar, eða um 30%.
'. Ég er að hugsa
um að gleyma þess
’um tveim súkkulaði
stykkjum, sem égy
" v,u<“ var að
'borða.
7-11
i)7
'
© Bvu's
lHlo
|
1
Miðvikudagur
3. júli
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr for-
ustugreinum dagbl.) 9.00,
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Heiðdis Norðfjörð
heldur áfram að lesa
„Ævintýri frá annarri
stjörnu” (3). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli liða.
Kirkjutónlist kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmonluhljómsveitin i
Oslót leikur Sinfóniu nr. 1 I
D-dúr eftir Johann Svend-
sen/ Birgir Nilson syngur
lög eftir Ture Rangström/
Konunglega hljómsveitin i
Kaupmannahöfn leikur
„Efterklangen af Ossian”
forleik op. 1 i a-moll eftir
Niels Gade.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagi. Svavar
Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Siðdegissagan Úr endur-
minningum Mannerheims.
Sveinn Asgeirsson les þýð-
ingu sina.
15.00 Miðdegistónleikar.
Vladimir Horovitsj leikur á
pianó verk eftir Skrjabin.
Mistislav Rostropvitsj og
Filharmonluhljömsveitin I
Leningrad leika Sellókons-
ert op. 129 I a-moll eftir
Schumann: Gennadi
Rozhdestvenský stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(Veöurfregnir.)
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar
17.40 Litli barnatiminn. Gyða
Ragnarsdóttir sér um þátt-
inn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Landslag og leiöir. Dr.
Haraldur Matthiasson flyt-
ur erindi „Á Vatnajökli”.
20.00 Einsöngur I útvarpssal:
Guðrún Tómasdóttir syngur
lög eftir Elias Daviðsson og
Hallgrim Helgason. Elias
Daviðsson leikur undir á
pianó.
20.20 Sumarvaka
a. Hans Wium og Sunnefu-
málin. Gunnar Stefánsson
les fyrri hluta frásögu
Agnars Hallgrimssonar
cand. mag. unninni úr próf-
ritgerð hans.
b. Hólar I Hjaltadal.
Asmundur Jónsson frá
Skúfsstöðum les kvæði sitt
(tekið úr segulbandasafni
útvarpsins).
c. Seyðisfjörður um alda-
mótin. Vilborg Dagbjarts-
dóttir les fyrsta hluta grein-
ar eftir Þorstein Erlingsson.
d. Kórsöngur. Karlakórinn
Geysir syngur Islensk þjóö-
lög: Árni Ingimundarson
stj.
21.30 Útvarpssagan: „Gatsby
hinn mikli” eftir Francis
Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les þýðingu sina
(10!.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kosning-
ar og aftur kosningar. Þátt-
ur I úmsjá Einars Arnar
Stefánssonar.
22.45 Nútimatónlist. Halldór
Haraldsson kynnir.
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok
Heimilis
cmægjan
eykst
með
Tímanum