Tíminn - 03.07.1974, Side 19
Miðvikudagur 3. júli 1974.
TÍMINN
19
i
ramhaldssaga
FYRIR
BÖRN
Anna Erslev:
FANGI KONUNGSINS.
(Saga frá dögum Loð-
viks XI. Frakkakon-
ungs).
Sigriður Ingimarsdóttir
þýddi.
„Uss! Þið fáið að vita
það i kvöld.” Litlu siðar
kom höfðinginn og menn
hans aftur. Þeir voru
ekki óvanir að koma
heim um miðjan dag, og
Georg gat sér þess til, að
þeir myndu hafa eitt-
hvað sérstakt i hyggju.
Höfðinginn skipaði
Georg að byrja að
steikja kjötið timanlega,
svo að þeir gætu étið það
áður en þeir færu i
næturleiðangur sinn,
Ennfremur skipaði hann
þeim að baka nokkrar
stórar eggjakökur, svo
að þeir gætu nú einu
sinni étið sig sadda.
Þá vissi Georg, hvers
vænta mátti.
Nú urðu þeir að vera
vel á verði, en hvernig
átti hann að framkvæma
það, sem hann hafði
hugsað sér?
Hann reyndi hvað eftir
annað að nálgast hina
fangana en það var eins
og höðingjann grunaði,
að hann ætlaði að
aðvara þá.
Hann kallaði i sifellu á
Georg, og dagurinn leið
án þess að hann gæti
gert Hinriki og Berthold
aðvart um fyrirætlun
sina.
Einu sinni skipaði
höfðinginn Georg að
fara út i eitt horn hellis-
ins og inna þar verk af
hendi, en gekk sjálfur að
eldstæðinu og tók að róta
þar i ruslinu.
Georg brosti i kamp-
inn og tautaði með sjálf-
um sér:
„Já, já, minn góði
herra! Ertu nú að leita
að svéfnlyfinu? Ég
vona, að þú finnir það
Norðursjórinn:
SÍLDARSÖLUR í
SÍÐUSTU VIKU
A tímabilinu frá 24. til 29. júní s.l. hafa eftirtalin
síldveiðiskip selt afla sinn í Danmörku:
Magn Verðm. Verðm.
lestir: ísl. kr.: pr. kg.:
24. júní Heimir SU. 19.8 5o4.189.- 25.46
24. II Faxaborg GK. 4o.o 500.442.- 12.51
24. 11 GuSmundur RE. 41.9 793.1o3,- 18. 93
24. II Börkur NK. 66.4 396.899.- 5.98
24. tl Sæberg SU. 16.8 359.989,- 21.43
24. tt Víðir AK. 23. S 49o.8o8,- 2o.54
24. tt tt 8.9 35.659,- 4.ol 1)
24. tl Skinney SF. 9.4 2oo.322.- 21.31
24. tt Helga II. RE. 6.4 194.633.- 3o.41 2)
24. tt 11 15.2 314.636,- 2o. 7o
24. tl Asgeir RE. 7.5 149.767.- 19.97
24. tl Skógey SF. 4.9 lo2.563.- 2o.93
24. It Keflvíkingur KE. 11.7 261.34o.- 22.34
24. tt Asberg RE. 16.1 334.257.- 2o.76
24. tt tt lo. 2 49.322,- 4.84 1)
24. tt Harpa RE. 16.2 382.815.- 23.63
24. tt tt S.3 32.318,- 5.13 1)
24. II Eldborg GK. 5.6 224.518.- 4o.o9 2)
24. tt tt 51.3 876.443.- 17.o8
24. »1 Óskar Magnúss. AK. o, 9 33.lo9.- 36.79 2)
24. tt tt It 36.9 771.008.- 2o.89
24. tt ísleifur VE. 5.5 lo6.387.- 19.34
25. tt Hilmir SU. 54.8 1.221.272.- 22.29
25. tl Tungufell BA. 17.1 346.072.- 2o.24
25. tt Gísli Arni RE. 71.6 2.369.927.- 33. lo
25. lt Magnús NK. 49.0 l.o57.278.- 21.58
25. tt Örn KE. 26.1 586.080.- 22.46
25. II Pétur Jónss. KÓ. 18.6 4o3.266.- 21.68
25. II It tt 3.5 24.118.- 6.89 1)
25. tt Jón Garðar GK. 28.2 692.241.- 24.55
26. 11 Börkur NK. 32.8 761.514,- 23.22
26. tt Sæberg SU. 4.4 97.361,- 22.13
26. tt VörSur ÞH. 18.5 453.895.- 24.53
26. 11 Faxi GIC. 15.4 37o.lo3.- 24.o3
26. 11 ÞÓröur Jónass. EA. 16.4 395.937,- 24.14
26. tl Fffill GK. 24.5 576.491.- 23.53
26. tt 1t 15.5 121.8ol,- 7.86 1)
26. 11 Þórkatla II. GK. lo. 5 253.769.- 24.17
26. tt Náttfari ÞH. 13.0 305.731.- 23.52
26. júní Bjarni Asmundar 1>H.
197 (ex Hilmir KE. 7) 3.0 73.173,- 24.39
26. II Bjarni Asmundar ÞH. 15.9. 94.84o.- 5.96 1)
27. «( Bjarni ólafsson AIC. 7o.2 2.328.593.- 33.17
27. »» tt «» 16.1 95.5o3•“ 5. 93 1)
27. tt óskar Halldórss. RE, 43.6 1.501.234.- 34.43
27. n Þorsteinn RE. 8o.6 2.671.339.- 33.14
27. «» Gísli Arni RE, lo.2 255.628,- 25. oS
28. tt Magnús NIC. 14.7 425.186.- 28.92
28. tt Þórkatla II, GK. 5.2 129,6o8.- 24.92
28. tt Loítur Baldvinss, EA. 46.8 1.382,441,- 29.54
28. tt It »» 3.8 17,456,- 4.59 1)
29. »t Örn KE. 16.8 378.153.- 22.51
29. tt Gísli Arni RE. 43.5 l.o61.o92.- 24.39
29. tt Faxi GK. 29.5 669.864,- 22.71
29. »t Jón GarCar GK. 33.4 453.873.- 13.59
29. tt tt tt 1.0 44.3o2.- 44.3o 2)
29. «» Keflvíkingur KE. 3o.8 488.884.- 15.87
29. tt t» 2.1 80.lo3.- 38.14 2)
29. tt Helga II, RE. 59.1 1.384,439.- 23.43
29. »» Þorsteinn RE. 57.7 1.278.386.- 22.16
SÍld 1. 329.5 3o.917.798,- 23.26
BroSslusfld 8o.2 471,017.- 5.87
Makrfll 16.o 576,665.- 36.o4
gSBíaia l*asS*Z„21*SSS*á82*=—
1) BraSslusfld.
2) Malcrfll.
SamanburSur á sfldarsölum erlendis á þessu og a s,l, ári:
Frá 23. maí - 3o. júní '73:
Tonn: 5.43o.4 Kr. 114.219.659.- 21.o3 pr. kg.
Frá 7. maí - 29. júní '74:
Tonn: 8.113.0 Kr. 184.4o3.999.- 22.73 pr. kg.
Þrjú aflahæstu sfldvelSiskipln frá 7. maí - 3o, júní
s.l. eru sem hér segir:
Lestlr: Kr.: Pr. kg.:
Guðmundur RE. l.oo7.3
Loftur Baldvinsaon EA. 8o4.1
Faxaborg GIC, 718.5
27.023.9o5.- 26.83
2o. 369.809.- 25.33
15.9o4.172.- 22.14
KONUR ÞINGA
Sambandsfundur vestfirzkra
kvenna, var haldinn á Suöureyri
viB Súgandafjörö, dagana 22. og
23. júni sl. Helztu mál fundarins
voru, aö hafin yröi á þessu sumri,
á vegum kirkjunnar, sumarbúöa-
starf i Holti, önundarfiröi, fyrir
börn, en sú starfsemi lagöist niö-
ur fyrir tveimur árum. Þá lýsti
fundurinn óánægju sinni meö þá
gerö þjóöbúninga, sem sýndir
hafa veriö i sjónvarpi og blööum.
Lögö var rik áherzla á, að islenzki
þjóöbúningurinn haldi sér — eins
og hann var á 18. og 19. öld — og
aö baldering veröi hafin til vegs
aö nýju, og kennd i húsmæöra-
skólum og á námskeiðum. Einnig
skoraöi fundurinn á sveitar-
stjórnir á Vestfjöröum, aö hafa
forgöngu um fegrun og hreinsun á
umhverfi þorpa og byggöa og
eins aö borgurum séu látin i té
fögur og friösæl útivistarsvæði.
Þá lýsti fundurinn óánægju sinni
meö núgildandi skattalög, og
krefst þess aö þau veröi þegar
tekin til endurskoöunar og þannig
afgreidd að borgurum sé ekki
meö lögum mismunaö í þessu
máli. Vestfirzkar konur lita þaö
mjög alvarlegum augum, hversu
prestum hefur fækkað vestan-
lands — mörg prestaköll eru óset-
in og þar meö dvínandi áhrif
kirkju og kristni. Skorar þvi fund-
urinn á kirkjumálaráöuneytiö —
biskup landsins, — prestastétt-
ina, að taka þessi mál til alvar-
legrar athugunar og úrlausnar. í
sambandi viö fundinn var Sama-
sýning Norræna hússins opin fyr-
ir almenning, bæöi á Isafiröi og
Suöureyri, undir umsjón Sigrlöar
Haraldsdóttur. Fundinn sátu um
þrjátiu konur, viös vegar af Vest-
fjöröum. 1 stjórn Sambands vest-
firzkra kvenna eru Lovisa Ibsen
formaöur, Unnur Gisladóttir, rit-
ari og Hildur Einarsdóttir gjald-
keri.
Rafsuðu
T ÆB/I handhæg
I /Cl\| og ódýr
Þyngd 18 kg
Sjóðavír 2,5 og 3,25 mm
Einnig stærri tæki
sem sjóða
upp í 4 mm \
ARMULA 7 - SIMI 84450
Ódýrar fánastengur
úr rafhúðuðu áli
Þarfnast ekki viðhalds — 6 til 12 m
háar — Til afgreiðslu strax.
UMBOÐSMENN:
Ungmennafélögin um alit land
Einar Ingimundarson, Borgarnesi
Verzlunin Dropi, Keflavik.
Ólafur Kr.
Sigurðsson
& Co
Suðurlandsbraut 6
Reykjavik
Simar:
8-32-15 og 3-87-09.
Verktakaþjónusta
Gefum föst
verðtilboð í
efni og vinnu
EINANGRUN
frystí-og kæliklefa
ÞAKPAPPAIOGN
í heittasfalt
ARMÚLI
H
VIltKM i
Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66
Kven-töfflur
ítalskar — 10 gerðir — Margir litir —
Verð:1690,1790 og 1995
Skbverzlun Bstur Andiésson
Laugavegi 17 og Framnesvegi 2 • Sími 1-73-45