Tíminn - 03.07.1974, Side 20
GKÐI
fyrirgódan mai
^ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
t dag halda Vestmannaeyingar hátl&og safnast saman vi&hraunbrúnina I Eyjum. Uppbyggingin I Eyj-
um hefur gengiö stórkostlega vel, enda þótt hraun og aska liggi yfir stórum hluta bæjarins.
Hátíðisdagur í Eyjum:
ÁR SÍÐAN ELDGOSI LAUK
Kissjngar á
ferð og flugi
BH-Reykjavik. —1 dag er hátíðis-
dagur I Vestmannaeyjum, en þá
veröur þess minnzt, aö ár er liöið
frá þvi, aö opinberlega var lýst
yfir, aö eldgosi væri lokiö. Eldgos
hófst á Heimaey þann 23. janúar
1973, og stóö þvl „opinberlega”
fimm mánuöi og tvær vikur.
Hátiöahöldin I dag fara fram á
þann hátt, aö komið veröur sam-
an viö hraunjaðarinn. Þar flytur
forseti bæjarstjórnar Vest-
mannaeyja, Sigurgeir Kristjáns-
son, ávarp.
Gengið verður I skrúðgöngu til
Iþróttasvæðisins, en þar fara
fram tveir knattspyrnukappleik-
ir, og verðpr skozka unglingalið-
ið, sem hér er I heimsókn, þátt-
takandi i öðrum. En I hinum leiða
saman hesta sina — afar óvana-
legt oröalag um knattspyrnu —
bæjarstjórn Vestmannaeyja og
starfsmenn bæjarins, og hefur
heyrzt, aö ýmsir telji þar um þó
nokkra^skemmtan að ræða.
Prentarar komnir
á kreik:
ALVAR
LEGT
BROT
Á SAMN
INGUM?
BH-Reykjavik. — Deila prentara
og prentsmiöjueigenda, sem m.a.
haföi I för meö sér verkfail á liönu
vori, sem stóö frá 24. marz til 8.
maí, eöa I rúmlega sex vikur, og
lyktaði meö samningum, sem
taldir voru hagstæöari en
hjá mörgum öörum stéttum,
viröist ætla aö hafa I för meö sér
deilur, sem enn cr ekki séö fyrir
endann á, en I gær voru
auglýsingar þær, sem hér er birt
mynd af, komnar upp I velflestar
prentsmiöjur, hér I borginni
a.m.k.
Okkur tókst ekki að ná tali af
Jóni Agústssyni, formanni Hins
Islenzka prentarafélags I gær,
þannig að við getum ekki sagt,
hversu alvarlegum augum prent-
arar muni lita á þann ásetning
prentsmiöjueigenda að greiða
ekki sumarleyfisdaga fyrir þann
tima, sem verkfallið stóð, en það
mun fyrst og fremt vera tilefni
þessarar auglýsingar. Þau mál
skýrast væntanlega betur I dag.
Hitt er ljóst, að prentarar eru
haröir samningamenn eins og
sýndi sig i verkfallinu, er mjög
var þrengt aö hag sumra prent-
smiðja. Hitt er ljóst, að meðan
fullar skýringar formanns HÍP
liggja ekki fyrir, veröur ekki
frekar um málið fjallaö.
Loks ber að nefna hátiðaguðs-
þjónustu, sem haldin veröur I
Landakirkju, og búast má við
NTB-Moskva — Þó aö Nixon
Bandarikjaforseti sé I Moskvu,
hafa sovézk yfirvöld haldiö áfram
ofsóknum sfnum á hendur
Gyöingum og Gyöingar veröa
fyrir ofbeldi og grimmd, sagöi I
bréfi, sem 19 Gyðingar sendu
vestrænum fréttamönnum I
Moskvu á þriöjudag.
Fangelsisvist handtökur á göt-
um úti og húsrannsóknir hjá
Gyðingum eru daglegt brauö
segja Gyðingar. Þetta sýni, að
yfirlýsingar Sovétyfirvaldanna
um alþjóðlegan frið, séu einskis
virði. Niu af þeim, sem
undirrituðu bréfið, eru konur, og
nokkrar af þeim eru giftar
Gyðingum, sem voru handteknir
fyrir heimsókn Nixons. Það var
sennilega gert til þess aö koma i
veg fyrir mótmælaaðgeröir á
meðan Nixon dvelst i Moskvu. A
þriðjudaginn voru fjórir vest-
rænir fréttamenn hindraðir af
borgarklæddum lögreglumönn-
um, aö heimsækja konu visinda-
mannsins Alexsandr Lunts, sem
er I fangelsi. Frú Lunts hafði sjálf
beðið fréttamennina aö koma til
aö segja þeim frá fangelsun
eiginmanns sins.
Eðlisfræðingurinn Andrej
Sakharov, heldur enn áfram
fjölmenni miklu við þá athöfn, þvi
að kirkjullf I Eyjum er mikið og
vaxandi.
hungur verkfalli sinu, en I þvi
byrjaði hann á laugardag til að fá
sovézk yfirvöld til að leysa
visindamanninn Vladimir
Bukovski úr fangelsi. Læknar
JG — Reykjavik —
Urriðafoss er nafnið á
nýjasta skipi Eimskipa-
félags Islands hf. en
skipið kom til landsins
fyrir nokkrum dögum.
URRIÐAFOSS er fjórða
skipið i „röð”, sem
Eimskipafélagið hefur
keypt af dönsku skipa-
félagi. Skip þessi eru
fyrst og fremst keypt, til
að anna hinum miklu
NTB Brussel—A miðvikudag fer
bandariski utanrikisráðherrann,
Tímasprengja
í Belfast
NTB-Belfast. — Brezkur her-
maöur missti lifið og tveir aðrir
slösuöust, þegar timasprengja
sprakk I noröur-irska bænum
Newton Hamilton, sem er rétt við
landamærin. Þetta gerðist á
þriðjudag.
Þetta er fyrsta dauðsfallið I
átta daga af völdum ofbeldisað-
gerða. Tala hinna látnu er þvi
komin: uþp i 1.044. Þyrilvængja
flutti særðu hermennina I sjúkra-
hús I Belfast, en annar þeirra er
llfshættulega slasaður.
segja, að blóðþrýstingur
Sakharovs hafi lækkað mjög, en
að ööru leyti er hann við sæmi-
lega heilsu, þótt hann sé orðinn
máttfarinn.
farmflutningum og
fækka leiguskipum, sem
siglt hafa á vegum Eim-
skipafélagsins undan-
farin ár.
Skip Eimskipafélagsins hafa
aldrei verið fleiri en nú að sögn
Sigurlaugs Þorkelssonar, blaða-
fulltrúa Eimskipafélagsins, en
tvö skip eru á söluskrá hjá
félaginu um þessar mundir.
URRIÐAFOSS verður i föstum
ferðum milli Antwerpen og
Reykjavikur og munu ferðir
þessar geta orðið allt að hálfs-
mánaðarlega, eftir aðstæðum.
Það kom fram i samtali við
blaðafulltrúann, aö félagið stæði
nú betur aö vigi en áður meö
„hraöferðir”, en innflytjendur
leggja mikla áherzlu á að ferðjr
séu sem tiðasta, sem útaf fyrir sig
þýðir að skipin veröa aö vera
fleiri, ef þjónustan á aö vera
viðeigandi.
í stað hinna tveggja, sem seld
verða, mun félagið fá ný skip og
hefur blaöið fregnaö eftir öðrum
leiðum, að væntanlegur sé nýr
„Tröllafoss”, sem verði stærsta
skip félagsins, en sem kunnug
er, þá var skip með sama nafni
um langt skeið stærsta og burðar-
mesta skip Eimskipafélagsins.
Skipstjóri á URRIÐAFOSSI er
Björn Kjaran, en yfirvélstjóri
Pétur Mogensen, en þeir hafa
báðir veriö áratugi I þjónustu
Eimskipafélagsins.
URRIÐAFOSS fór i aðra ferð
sina um siöustu helgi
104 hvalir
— komnir á land
-hs-Rvik. Laust eftir hádegiö
I gær voru komnir á land i
hvalstööinni I Hvalfiröi 104
hvalir, aö sögn starfsmanns
á skrifstofu Hvals h.f.
Veiðin hefur gengið velþað
sem af er sumri, og er tals-
vert meiri en á sama tima i
fyrra. Veiðin skiptist þannig,
að fengist hafa 74 langreyðir,
28 búrhvalir og 2 sandreyðir.
Henry Kissinger, til Brussel til
viöræðna viö fastaráö Nato um
heimsókn Nixons til Sovétrikj-
anna. Kissinger mun einnig eiga
viðræður við fulltrúa Efnahags-
bandalagsins.
Kissinger, sem kemur til
Briíssel frá Vestur-Þýzkalandi,
mun eiga fund með formanni og
varaformanni Nato, siöan mun
hann gefa fastaráöi Nato skýrslu
um þann fund, áöur en hann hittir
Joseph Luns.
Kissinger fer svo meö flugvél til
Parisar þar sem hann mun eiga
fundi með Valery Giscard d’Es-
taing Frakklandsforseta.
Átök við
Saigon
— Stjórnarherinn
geldur mikið
afhroð
NTB-Saigon.— Suður Vietnamski
stjórnarherinn, beiö mikið afhroð
á þriðjudag, þegar þeir reyndu að
ná aftur á sitt vald stöövum
norður af Saigon. Ekki hefur ver-
ið uppgefið hverjar tölur eru um
látna og særða, en heryfirvöld I
Saigon hafa látið I skyn, að þær
séu sizt minni en i siðustu viku,
þegar 100 stjórnarhermenn voru
drepnir eöa særðir. Stjórnar-
herinn með brynvagna og flug-
vélar, ruddist bak við linur Sam-
einuðu 'þjóðanna, en hrökluðust
til baka er þeir mættu mikilli
stórskotaskothriö á opnu svæði
vestur af bænum Ben Cat, sem er
40 kilómetra frá Saigon. Það er I
þriðja skiptiö á einni viku, sem
stjórnarherinn reynir að ná aftur
hinum hernaðarlega mikilvægu
stövum.
Jarðarför
Perons á
morgun
NTB Buenos Aires — Lik Juan
Perons Argentinuforseta, var I
gær flutt frá forsetahöllinni, þar
sem hann lézt I gær, til dómkirkj-
unnar i Buenos Aires. Þúsundir
manna voru meöfram hinni 14
kilómetra löngu leið, fólk grét og
kastaði blómum á kistuna, sem
var sveipuð argentinska þjóð-
fánanum. Löng bilalest fylgdi, og
I fyrsta bilnum sat ekkja Perons,
hinn nýji forseti Argentinu, Isa-
bella Peron.
Fólk reyndi ekki að fela sorg
sina, og tárfellti og hrópaði
„Peron, Peron, þvi hefur þú yfir-
gefiö okkur”. Aðrir sungu bar-
áttusöng Perons: „Peron, Peron,
hve mikill þú ert”. Þúsundir
manna gengu fram hjá við-
hafnarbörum þeim, er lik Perons
lá á i ráðstefnubyggingunni.
Peron verður jarðsettur á mið-
vikudae.
Prentarar I Argentinu neituðu
að prenta annaö efni i þriðjudags-
blöðunum, nema um Peron. Á
mánudag komu engin blöð út
vegna prentaraverkfalls. En þó
þriðjudagsblöðin væru tiu slöum
stærri en venjulega, var eina efn-
ið I þeim greinar um hinn látna
forseta.
HID ÍSLENZKA PRENIARAFÉIAG
Á fundi sljórnai og irúnaðarmannaráðs 21 júni
var samþykkt effirfarandi:
Fundur stjórnar og trúnaðarmannaráðs skorar
á alla félagsmenn HÍP að faka fullt
sumarleyfi samkv. samningi HÍP og FÍP og
Ríkisprentsmiðjunnar Dutenberg fré 9. maí s, I.
25 daga sumarleyfi og 28 daga eftir 12 ára starf
að iðninni. - Jafnframt ieggur fundurinn á
það áherziu, að geri einhverjar prenfsmiðjur
filraun lil að rýra óumdeílanlegan rétf
félagsmanna HÍP, mun stjórn og frunaðar-
mannaráð lífa á bað sem alvarleg) brotá
samningum og svara í samræmi við það.
Tilkynning sú, frá HIP, sem send hefur veriö öllum prentsmiöjum.
Gyðingaofsóknir í AAoskvu
Eimskip fær 19. skipiö
AA/s Urriðafoss
kominntil landsins