Tíminn - 07.09.1974, Qupperneq 15

Tíminn - 07.09.1974, Qupperneq 15
Laugardagur 7. sej-'tember 1974. TÍMINN 15 Orrusta fuglanna (Skozkt ævintýri) þig undir giftinguna.” Svo var haldið brúðkaup, og það var nú brúðkaup i lagi. Þar voru risar og heldri menn, sonur kóngsins i Grænuborg og margir fleiri. Risinn sagði: „Veldu þér nú brúði úr hópi þessara þriggja.” Kolbrún rétti fram höndina, er vantaði litla fingurinn. Kóngssonur tók i hönd hennar. Heppnin hefir einnig verið þér hliðholl i þetta skipti, en hver veit nema okkur takist að klófesta þig á annan hátt,” sagði risinn. Voru þau siðan gefin saman. Þá hófst dansinn, og það var nú dans i lagi. Leið svo kvöldið fram að háttamálum. Þá sagði Kolbrún við kóngssonn: ,,Þú mátt ekki sofna, þvi að það verður bani þinn. Við verðum að flýja sem skjótast, annars drepur hann faðir minn þig”. Þau læddust út og stigu á bak mósóttri hryssu i hesthúsinu. „Biddu við”, sagði Kolbrún. ,,Ég ætla að leika dálitið á karlfauskinn”. Hún stökk af baki og skar epli i niu bita. Lét hún tvo bita við höfða- lagið á rúmi þeirra, tvo við fótagaflinn, tvo við eldhúsdyrnar, tvo við útidyrnar og loks einn á hlaðið. Risinn vaknaði og kallaði: ,,Eruð þið sofnuð?” ,,Ekki enn”, sagði eplið við höfða- Afsalsbréf innfærð 26/8 — 30/8 — 1974: Karl J. Samúelss. selur Valdimar Siguröss. hluta i Njarðargötu 39. örn Jónsson selur Herði Hákonarsyni hluta i Vesturbergi 118. Bjarni Jónss. og Guðlaug Jónsd. selja Eliasi Kristjánss. leigu- lóðarréttindi Fornastekk 3. Atli Eiriksson s.f. selur Jóhanni Inga Einarss. hluta i Blikahólum 8. Kolbrún Jóhannesd, selur Lárusi Guðbjartss. hluta i Alftamýri 16. Haraldur Ellingsen selur Þor- steini Einarss. hluta i Hraunbæ 122. Nanna Þormóðsd. selur Hilmari Reyni Ólafss. hluta i Hofteig 10. Guðlaug Kristjánsd. selur Þor- steini Aðalsteinss. hluta i Hraun- bæ 190. Guðjón Hólm Sigvaldason selur Hróari Pálssyni hluta i Sólvallag. 31. Karl Stefánss. og Baldur Karls- son selja Ragnheiði Guðráðsd. hl. i Skeiðarvogi 151. Jóhanna Kjartansd. selur Guð- mundi Matthiassyni hluta i Kleppsvegi 20. Árni Snævarr selur Þórarni Ólafss. hluta i Laufásvegi 47. Sólbjört Gestsd. selur Kristjönu Kjartansd. hluta i Mariubakka 4. Guðmundur Karlsson selur Karli Guðmundss. hluta i Grænuhlið 18. Gunnar Ingimarsson selur Bjarna Guðmundss. og Sveinbirni Bjarnasyni hluta i Dvergabakka 28. Vilhelm Lúðviksson selur Sigrúnu Þorláksd. hluta i Hraun- bæ 54. Grétar Franklinsson selur Sigrúnu Halldórsd. hluta i Búðar- gerði 4. Salome Jónsd. og Jóhannes Agnarss. selja össuri Aðal- steinss. hluta i Bólstaðarhlið 56. Ólafur Baldursson selur Jóni Kristni Sölvasyni hluta i Samtúni 8. Erlendur Einarss. selur Helgu Erlendsd. og Sigurði Arnasyni hluta i Tómasarhaga 53. Jónas Vigfússon selur Sigurjóni Ara Sigurjónss. hluta i B-tröð 7. Selási. Einar Guðmundsson selur Erlu S. Sigurðard. hluta i Berþórugötu 11. Soffia Zophaniasd. selur Ingi- björgu Erlu Egilsd. hluta i Austurbrún 4. Bústaður s.f. selur Oldu Bene- diktsdóttur hluta i Dvergabakka 8. Ásta Magnúsd. selur Páli Eyjólfss. hluta i Alftamýri 54. Þór Rúnar selur Áslaugu Gunnarsd. hluta i Sólheimum 35. Gunniaugur J. Briem selur Stefáni Þorleifss. hluta i Skipa- sundi 54. Arnljótur Guðmundss. selur Gunnari Bjarnasyni hluta i Hrafnhólum 4. Steingrimur Haraldsson selur Gunnlaugi Ingasyni h.f. hluta i Reynimel 52. Erna Hartmannsd. selur Sigriði Sigvaldadóttur hluta i Bólstaðar- hlið 15. Matthildur Kristjánsd og Gunnar Vilhelmss. Halldóri Gunnarssyni hluta i Fálkagötu 26. Eirikur Jensson selur Stellu Óskarsd. hluta i Mosgerði 4. Arni Þorsteinsson selur Ólafi Sigurðssyni raðhúsið Völvufell 12. Kristján Eldjárn selur Sigurði Marteinssyni o.fl. hluta i Gaut- landi 1. Héðinn Jónsson og Guðný Sigurðard. selja Hildigunni Hjálmarsdóttur o.fl. hluta i Viði- mel 23. Afsalsbréf innfærð 12/8— 16/8 1974: Pétur Sigurjónsson o.fl. selja Hannesi Einarss. og Ragnheiði Gislad. hluta i Reynimel 32. Bolli A. Ólafsson selur Guðrúnu Einarsd. húseignina Þykkvabæ 14. Eirika Inga Þórðard. selur Samúel Ingimarss. og Astriði Júliusd. hluta i Mosgerði 7. Álfhildur Runólfsd. selur As- geiri Péturss. og Dýrleifu Arnad. hluta i Bárugötu 7. Gunnar Sölvi Sigurðss. selur óskari S. Gislasyni og Vilborgu Heiðu Waage hluta i Austurbrún 23. Kristrún Ólafsd. selur Steindóri Guðmundss. hluta I Háaleitis- braut 42. Kristin Andrésd. selur Daða Agústssyni og Jóni Otta Sigurðss. hluta i Æsufelli 6. Guðbjörg Traustadóttir selur Sveinbirni Hjálmarssyni hluta I Dvergabakka 32. Tómas ólafsson selur Jó- hannesi Eirikss. hluta i Hraunbæ 80. Hjörleifur ólafsson selur Agli Simonarsyni hluta i Miklubraut 9. Björn Jónsson o.fl. selja Vélum og Spil s.f. o.fl. steinhúsið að Grófin 1. Jón Pálsson selur Jóni Finns- syni hluta i Ásvallag. 40. Magnús Hreggviðsson selur Gylfa Konráðssyni hluta i Hraun- bæ 96. Miðáss.f. selur Guðmundi Þor- kelssyni hluta i Vesturbergi 98. Oddur Magnússon selur Sigur- geiri Þór Sigurðss. hluta I Jörfa- bakka 2. Breiðholt h.f. selur Lindu Michelsen hluta i Æsufelli 2. Guðmundur Þorkelsson selur Sigurði Jóhannssyni hluta i Vesturbergi 98. Heildverzl. Polaris h.f. selur Lögreglufél. Rvikur og Pöntunar- fél. Stöðinni, verzlunarhúsnæði i Borgargerði 6. Augiýsicf iTÍmamun Það er nú þægilegra að vera áskrifandi — og fá blaðið sent heim Vestfirðir Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Vestfjarðakjördæmi verð- ur haldið i Bjarkarlundi dagana 7. og 8. september n.k. og hefst það kl. 1 e.h. fyrri daginn. r Austurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið i Nesjaskóla Hornafirði dagana 7. og 8. sept. Þingið hefst kl. 14.00 laugardaginn 7. sept. Stjórn Kjördæmissambandsins. AAiðstjórn SUF Miðstjórn Sambands ungra framsóknarmanna kemur saman til aukafundar iaugardaginn 14. sept. í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, kl. 2 e.h. Miðstjórnarmenn eru hvattir til að fjölmenna. Framsóknarfélögin í Reykjavík Almennur fundur Framsóknarfélaganna í Reykja- vík verður haídinn í súlnasal Hótel Sögu þriðju- daginn 10. sept. kl. 8.30. s.d. Fundarefni: Stjórnarmyndunin og viðhorfin framundan. Frummælandi verður Ólafur Jóhannesson dóms- og viðskiptamálaráðherra. USA O Amerikurikja, OAS að létta af Kúbu þeim bönnum, sem sett voru fyrir tiu árum. OAS-ráðið mun ræða málið á fundi á mánu- daginn og Ford forseti hefur gefið þögult samþykki sitt. Innan skamms munu tveir öldungadeildarþingmenn fara til Kúbu og er það i fyrsta sinn sem slikir fara þangað siðan stjórn málasambandið var rofið árið 1961. Frystihúsin © er að grundvöllur undir rekstri sjávarútvegsins sé tryggur... Það hefur legið ljóst fyrir i marga mánuði að gengi islenzku krónunnar væri fallið og að eins væri beðið eftir starfhæfari rikis- stjórn til þess að viðurkenna þá staðreynd.... Nú hefur það aftur á móti gerzt, að þegar rétt gengi hefur verið skráð, þá setur Alþingi lög, þar sem um það bil helmingur gengismunar er gerður upptækur og fyrirhugað mun að setja önnur lög, þar sem hinn helmingurinn mun fara sömu leiðina. Ekki verður hjá þvi komizt að harma þessar ákvarðanir og fyrirætlanir og óska þess að þetta verði tekið til rækilegrar endur- skoðunar... I ljósi framangreindra stað- reynda bendir stjórn SAFF á þá alvarlegu hættu, að mjög geti dregið úr starfsemi frystihúsa á næstu mánuðum og jafnvel komið til stöðvunar i vissum tilfellum, vegna tapreksturs og rekstur- fjárskorts. Beinir stjórnin þeirri áskorun til stjórnvalda að gera ráðstafanir til að nýtt gengi verði greitt á birgðir og ógreiddan út- flutning af framleiðslu hrað- frystiiðnaðarins á sama hátt og annars iðnaðar. Jafnframt verði afurðalán endurmetin að sama skapi”. Kirkjugestir O árin. M.a. halda samtökin á Norðurlöndum æskulýðsmót fyrir fólk á aldrinum 18—30 ára, og eru þau haldin á tveggja ára fresti til skiptis i hinum ýmsu löndum. íslendingar sendu i fyrsta sinn hóp á slikt mót i Danmörku fyrir tveim árum. 1 júlimánuði s.l. fór svo Jón með fimm manna hóp á æskulýðsmót, sem haldið var I nágrenni Helsinki i Finnlandi. Mótið stóð i viku, og sagði Jón, að sláandi hefði verið að sjá, hversu erfitt islenzku þátttakendurnir hefðu átt með að fylgjast með þvi, sem fram fór. Ástæðan var sú, að þar var notað táknmál, en það hefur ekki verið kennt á íslandi lengi. Að æskulýðsmótinu loknu fór Jón á ráðstefnu um málefni heyrnardaufra, sem haldin var i Turku. Þar komst hann i kynni við séra Eino, sem hefur sérhæft sig i táknmáli og var formaður nefndar, sem nýlega samdi og gaf út táknmálsbók á finnsku. Bókin inniheldur 3400 tákn, og má nærri geta, hvilikur fengur hún hefur verið fyrir heyrnarlausa. Arangur ferðar Jóns á ráð- stefnuna var sá, að nú er séra Eino hingað kominn til að flytja erindi um gagnsemi táknmáls og nauðsyn þess, að tekin verði upp táknmálskennsla hér á landi. Einnig mun hann hitta biskupinn að máli til að ræða hina guðfræði- legu hlið málsins, en hér hafa heyrnarskertir aldrei fyrr haft tækifæri til að ,,hlusta á” guðs- þjónustu, þvi að þetta er fyrsta messan, sem flutt er á táknmáli hér á landi. Að endingu kvaðst Jón vilja hvetja fólk til að koma og hlýða á erindið i Norræna húsinu. Það er nefnilega ekki eingöngu heyrnar- laust fólk, sem þarf að fræðast um táknmáliðog læra það, heldur er mikil þörf á túlkum, sem færir eru um að þýða hið talaða mál yfir á táknmál. Lofa bót © brýndi fyrir þeim að haga sér betur i umferðinni. Það hefur borið nokkuð á þvi, og það viðar en á Seltjarn- arnesi, að unglingar á vélhjól- um séu brunandi eftir gang- stéttum og uppi við hús fram að miðnætti á kvöldin og oft lengur og valdi með þvi mikl- um hávaða og ónæði i ibúðar- hverfum. Ibúar Seltjarnar- ness eru mjög óánægðir yfir þessu, en i gær lofuðu piltarnir bót og betrun, svo vonandi geta ibúar á Seltjarnarnesi sofið rólegir á næstunni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.