Tíminn - 28.09.1974, Síða 4
4
TÍMINN
Laugardagur 28. september 1974,
Forsetaekkjan ein og yfirgefin
Claude Pompidou, ekkja fyrr-
verandiFrakklandsforseta er 57
ára gömul. Hún hugleiðir nú aö
flytjast á brott frá Frakklandi,
leið og'Vonsvikin.
— Er maöurinn minn lézt,
segir hún, vildu allir allt fyrir
mig gera. Til mln streymdu
heimboð og alls konar aðstoð
var mér veitt, en nú aðeins
nokkrum mánuðum eftir dauða
manns mins hafa allir vinir
minir gleymt mér.
Forsetafrúin fyrrverandi hef-
ur verið I Sviss að leita sér aö
hentugu húsnæði og hyggst setj-
ast þar að og afla sér nýrra
vina.
Milljónum skipt
Elizabeth Taylor er ein af
rikustu konum I heimi. Eftir að
hún skildi við mann sinn
Richard Burton er auður hennar
um fjórir milljarðar ísl. króna.
Sjálf hefur hún unnið sér inn
megnið af þessu fé, en einnig
fékk hún mikil auðæfi eftir
skilnaðinn. Auk demanta og
★
Kraftpilla fró Sovét
gangandi
Utanrlkisráðherra Bandarikj-
anna, Henry Kissinger, virðist
óþreytandi. Margir hafa velt
vöngum yfir þvi, meö hvaða
hætti hann heldur yfirnáttúr-
legu starfsþreki slnu. Utanríkis
ráðherrann þýtur heimshorn-
anna á milli I stjórnarþotu og
stendur I margra vikna mála-
þrasi og samningaumleitunum,
án þess að þreytumerki sjáist
nokkru sinni á honum, þött
aðstoðarmenn hans séu að
niöurlotum komnir, svo og þeir
sem hann er að þrasa við um
heimsmálin hverju sinni En nú
er komið upp um strákinn
Tuma. Fram til þessa hefur
skartgripa, sem virtir eru á
nokkra tugi milljónir króna fékk
Liz I sinn hlut lystisnekkju
þeirra hjóna. „Kalizma”, höll I
Sviss, búgarð i Mexikó og verð-
mikla Ibúð I London.
Hún þarf ekki að hafa neinar
áhyggjur af hvort henni bjóðast
kvikmyndahlutverk, hún getur
★
heldur Kissinger
c>
Kissinger tekizt að varðveita
það leyndarmál, hvernig hægt
er að bregðast við svo' miklu
vinnuálagi án þess að blða tjón á
ltkama og sál. Upp er komið, að
hann etur daglega litla pillu,
sem framleidd er I Sovétrlkj-
unum eftir fimm þúsund ára
gamalli kínverskri uppskrift.
Ekki hefur verið látið uppi úr
hverju þessi karftpilla er búin
til.
Kissinger var spurðúr að þvl,
hvernig stæði á að Rússar væru
að gefa honum svona pillu, og
hvaða akkur þeim væri að þvl
að bæta starfsþrek bandariska
ut anrlkisráöherrans.
— Verið gæti, að þeir sæju sér
hag I þvl að halda mér vakandi
við samningaborðið I Moskvu.
vel komizt af án þeirra.
Burton þarf heldur ekki aö
vera brauðbitur neins, þvi þrátt
fyrir skilnaðarútgjöldin eru
eftirstandandi eigur hans
metnar á um tvo milljarða
króna, svo að hann er hálf-
drættingur á við fyrrverandi
eiginkonu sína.
— Er þetta á bókasafninu? Er
nokkur leið að fá að hafa ,,A
hverfanda hveli” eins og einn
mánuð I viðbót?
— Mér finnst svo gaman að hafa
kynnzt þér, þvl að mér geðjast
bezt að eldri mönnum.
DENNI
DÆMALAUSI
„Nei mamma, ef strákarnir sæju
mig á þessu mundu þeir gera mig
útlægan.