Tíminn - 28.09.1974, Page 10

Tíminn - 28.09.1974, Page 10
10 TÍMINN Laugardagur 28. september 1974. Ujf Laugardagur 28. september 1974 I DAC HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar-, kvöld- og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 27. sept.-3. okt. annast Holts- Apótek og Laugavegs-Apótek. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar tögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og he.gidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og .sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Félagslíf Arshátið Hjúkrunarféiags ísl. 1974 veröur haldin 11. okt. n.k. i Atthagasal Hótel Sögu. Borð- hald 19.30. Skemmtiatriði og dans. Miöasala I skrifstofu H.F.Í. Nánar augiýst siðar. Skemmtinefndin. Kópavogsbúar ath. Framsóknarfélögin i Kópa- vogi halda fund i félagsheimil- inu efri sal þriðjudaginn 1. október kl. 8,30. Bæjarfulltrú- arnir Magnús Bjarnfreðsson og Jóhann Jónsson ræða stöðu bæjarfélagsins og helztu framtiðarverkefni. Stjórnin. Fíladelfia: Almenn guðsþjón- usta sunnudag kl. 20. Ræðu- maður Willy Hansen. Ein- söngur Svavar Guðmundsson. Filadelfia. Þriðjudagur: Bibliunámskeið hefst i dag kl. 17. Kennari verður Thure Bill- is kristniboði frá Indlandi. Samkomur verða alla daga vikunnar kl. 17 og 20.30 nema föstudaga. Námskeiðið er öll- um opið. Félagsstarf eldri borgara. Alla mánudaga verður opið hús að Hallveigarstöðum, þriðjudag handavinna, leðurvinna er einnig byrjuð á þriðjudögum. Einnig félags- vist hálfsmánaðarlega. Ath. skal vakin á nýbyrjuðum þáttum starfsins á Norðurbrún 1, svo sem leir- munagerð á mánudögum teiknun, málun á þriðjudögum, bókmennaþátt- ur og leðurvinna á miðviku- dögum. Skák á fimmtudögum og þá er einnig opið hús. Uppl. I síma 18800 frá kl. 10-12. Félagsstarf eldri borgara. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell er á Akureyri. Disarfell fór frá Svendborg 25/9 til Reyðar- fjarðar. Helgafell er á Akur- eyri. Mælifell fór 25/9 frá Shoreham til Archangelsk. Skaftafell er væntanlegt til Port Cartier, Quebec i dag. Hvassafell lestar i Kotka. Stapafell kemur til Reykja- vikur i dag. Litlafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Tilkynning Aðstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 i safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Sunnudagsgönguferðir 29/9. Kl. 9.30. Botnsdalur-Glymur, verð 700 kr. Kl. 13.00 Um Mos- fellsheiði, verð 500 kr. Brott- fararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands. Arnað heilla Jón Pálsson frá Sauðanesi for- maður Garðyrkjufélags Is- lands er 60 ára i dag. Jóns verður siðar minnst i Is- lendingaþáttum Timans. 1 dag verða gefin saman i hjónaband af séra Óskari Þorlákssyni Ólöf Sigriður Baldvinsdóttir og Gústaf Helgi Hermannsson. Heimili þeirra er að Vallholti 2. Reykjavik. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Messur Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Séra Stefán Lárusson i Odda prédikar. Sóknar- prestur. Kirkja Óháðasafnaö- arins: Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Arngrlmur Jónsson. Hafnarfjarðar- kirkja: Messa kl. 11. Við upp- haf Héraðsfundar. Séra Þor- steinn S. Jónsson prédikar. Séra Bjarni Sigurðsson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þor- steinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Neskirkja: B^rna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Jóhann S. Hlið- ar. Dómkirkjan: Prestsvigsla kl. 11. Biskup vigir kandidat- ana Auði Eir Vilhjálmsdóttur til Staðar i Súgandafirði. Jón Þorsteinsson til Grundar- fjarðar. Kristján Valur Ingólfsson til Raufarhafnar. Séra Magnús Guðmundsson lýsir vigslu. vigsluvottar auk hans er séra Sigurður Guð- mundsson og séra Sigurður Kristjánsson. Séra Frank Halldórsson. Auður Eir pré- dikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Langhoits- prestakali: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Arelius Niels- son. Guðsþjónusta kl. 2. Ræöu- efni að sökkva sorg sinni i kærleikshylinn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Asprestakail: Messa I Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Grensás- prestakali: Messa kl. 2 i safnaðarheimilinu. Séra Hall- dór S. Gröndal. Bústaðar- prestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ar- bæjarprestakali: Guðsþjón- usta I Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Hailgrimskirkja : Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Breiðholtsprestakall: Fjöl- skylduguðsþjónusta i Breið- holtsskóla kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. /?!bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL IV24460 í HVERJUM BÍL PIONŒGR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA 1750 Lárétt 1) Framreiðslumaður,- 6) Reykja,- 8) Fita,-10) Fundur,- 12) Eina,- 13) Tónn,- 14) Dýra.- 16) Draup.- 17) Leyfi,- 19) Jökull,- Lóðrétt 2) Hestur,- 3) Armynni.- 4) Tók,- 5) Hinar og þessar,- 7) Visa,- 9) Tré,- 11) Strák,- 15) Kraftur,-16) Klistur.-18) Tré,- Ráðning á gátu nr. 1749 Lárétt 2) Ýstra.- 6) EEE,- 8) Mál.- 10) Föl,- 12) Al,- 13) Ra,- 14) Lag,- 16) Ung,- 17) All.- 19) Stóll.- Lóðrétt 2) SeL- 3) Te.- 4) Ref,- 5) Smali,- 7) Flagg,- 9) Ala,- 11) örn,-15) Gát,-16) UIL-18) Ló,- n' CAR RENTAL 21190 21188 ,nmrin,nl TIMINN LOFTLEIÐ/fí\ er TROMP | AuglýsidT | 9 iTÍmamim: Ford Bronco — VW-sendibílar Land Rover — VW-fólksbilar BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SfMAR: 28340-37199 P LL PIÐ* Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 . . BILLINN BILASAIA HVERFISGÖTU 18 s.m. 14411 Útvegum varahluti I flestar . gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Ennfremur bilalökk o.fl. NESTOR, umboðs- og heild- verzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik, slmi 2-55-90. SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/den gl. Lillebælts- broen) 6 mdrs. kurs fra 1/11 send bud eftir skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05-95 22 19 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Þórarins Lýðssonar Hliðartúni 3, Mosfellssveit. Sigriður Þ. Tómasdóttir, Sigurður Þórir og fjölskylda. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Dagnýjar ólafsdóttur Sérstakar þakkir til eigenda og starfsfólks verzlunarinnar Geysis hf. fyrir einstakan vinarhug. Magnús Stefánsson, Arndis Magnúsdóttir, Anna Pálsdóttir, Arndls Kr. Magnúsdóttir, Stefán Guðlaugsson, og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Sumarliða Guðmundssonar Gróustöðum. Signý Björnsdóttir, Þuriður Sumarliðadóttir, Jón Friðriksson, Asgeir Sumarliðason, Fanney Sumarliðadóttir. Útför Benedikts Gislasonar frá Miðgarði fer fram frá Neskirkju, mánudaginn 30. september kl. 3 e.h. Helga Jónsdóttir, Sigriður Benediktsdóttir, Garðar Hilmarsson, Jón Benediktsson, Guðrún Ingvarsson, Eyþór Jónsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.