Tíminn - 28.09.1974, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Laugardagur 28. september 1974.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AD
GERA i NÓTT?
eftir Georges Feydeau.
Leikmynd: Þorbjörg Hösk-
uldsdóttir.
Þýðandi: Úlfur Hjörvar.
Leikstjóri: Christian Lund.
Frumsýning i kvöld kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
ÞRYMSKVIÐA
miðvikudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20. Næst sið-
asta sinn.
Leikhúskjallarinn
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30.
ERTU NÚ ANÆGÐ KERL-
ING?
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
AAold — Hús-
dýraóburður
til sölu — heimkeyrt.
Sími 73126.
Tíminner
peníngar
{ Auglýsitf
| íTímanum}
hafnnrbíó
síitil 16*444-
Amma gerist
bankaræningi
Bene *£?****,
nmiis m^mrnvr^y
Afar spennandi og bráðfjör-
ug ný bandarisk litmynd um
óvenjulega bankaræningja
og furðuleg ævintýri þeirra.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Einstakt tilboð
Sendið 100 gallalaus, islenzk
frimerki og við sendum i
staðinn 300 mismunandi,
falleg frimerki með 27
settum. Venjulegt verð fyrir
þessi 27 sett 5 kr. eða alls 135
danskar krónur. Sendið þvi
strax i dag 100 islenzk
frimerki til Nordjysk
Frimerkehandel, Frimærker
en Gros, DK-9800, Hjörring,
Danmark.— Félagi i OFF.
— Athugið: Við staðgreiðum
hæsta verð fyrir islenzk
frimérki. Sendið tilboð.
.^ANSARNIR
Hljómsveit
** Asgeirs Sverrissonar
Söngvarar
Sigga Maggý og Gunnar Páll
Aldursmark: 18 ár
Spariklæðnaður
Aðgöngumiðasala kl. 6-7
og borðapantanir
Opið til
kl. 2.00
Fjarkar og
Bláber
Menntamálaráðuneytið,
20. september 1974.
Styrkir til náms í Svíþjóð
Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa er-
lendum námsmönnum, sem stunda nám I Sviþjóð
námsárið 1975/76.
Styrkir þessir eru boönir fram i mörgum löndum, og
eru einkum ætlaðir námsmönnum, sem ekki eiga kost
á fjárhagsaðstoö frá heimalandi sinu, og hafa ekki I
hyggju að setjast að I Sviþjóö að námi loknu. Styrkfjár-
hæö er 11.880 sænskar krónur á ári, og á styrkur að
nægja fyrir fæöi og húsnæöi. Til greina kemur, að
styrkur verði veittur I allt að þrjú ár.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska
Instituet. P.O. Box 7072, S-103 82 Stockholm, fyrir 31.
desember n.k., og lætur sú stofnun i té tilskilin
umsóknareyöublöð.
# #
Sími 31182
Bleiki pardusinn
The Pink Panther
Létt og skemmtileg.
bandartsk gamanmynd.
Peter Sellers er ógleyman-
legur I hlutverki Cluseau
lögreglustjóra i þessari
kvikmynd. Myndin var sýnd
i Tónabiói fyrir nokkrum
árum við gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Capucine,
Robert Wagner og Claudia
Cardinaie.
Leikstjóri Blake Edwards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
^'síjTli 1-13-84'
ISLENZKUR TEXTI
Boot hill
La Collina Degli Stivali
TERENCE HILL f.f-
BUD SPEMCER 5r
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarik, ný, Itölsk kvik-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Bud Spencer. (þekktir úr
Trinity myndunum.)
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Who killed Mary,
What'er name?
Spennandi og viðburöarrik
ný bandarisk litkvikmynd.
Leikstjóri: Ernie Pintaff.
Leikendur: Red Buttons,
Silvia Miles, Alice Playten,
Corad Bain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd sem aldrei
gleymist
Greifinn af
Monte Cristo
Frönsk stórmynd gerð eftir
hinni ódauðlegu sögu
Alexander Dunas. Tekin i
litum og Dyaliscope.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Loues Jour-
dan, Yuonne Furneaux.
Sýnd kl. 5 og 9.
Næst siöasta sinn.
Sýnd kl. 10
Siðustu sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Frjálst líf
Living Free
Islenzkur texti
Afar skemmtileg og
heillandi ný amerisk litkvik-
mynd gerð eftir bókinni
„Living Free” eftir Joy
Adamson. Myndin vinsæla
„Born Free” (Borin frjáls)
var eftir sama höfund. Aðal-
hlutverk: Susan Hampshire,
Nigel Davenpiort.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Mynd fyrir aila fjölskylduna.
“0NE0FTHE
YEAR’S BEST
FILIHS.”
—Wanda Hale, N.Y. Daily News
—Rex Reed, N.Y. Daily News
-Peler Travers, Readers Digest (EDU)
20th Century-Tox F>» esents
JQANNE
WOODWARO
in
“ THE EFFECT OF GAMMA RAYS
ON MAN-IN-THE-MOON
MARiG(^)LW"
The Paul Newman Production of the 1971
Pulitzer Prize winning play
ÍPG|^> COLOR BY DE LUXE " LjSfcj
ISLENZKUR TEXTI.
Vel gerð og framúrskarandi
vel leikin, ný amerisk lit-
mynd frá Forman, Newman
Company, gerð eftir sam-
nefndu verðlaunaleikriti, er
var kosið bezta leikrit ársins
1971.
Leikstjóri Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku i
stórborg.
Myndin er með ensku tali og
isi. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Nafnskirteina krafist við
innganginn.
Lofum^H
þeimaölifa