Tíminn - 26.11.1974, Side 1
ooiiuii 10
r^ii I IVl -j
HREYFILHITARAR
i VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR
HF HÖRÐDR GUNNARSSON
v SKULATUNI 6 - SÍMI (91)19460
Vörubílasturtur
Tjakkar — Dælur
Stjórnventlar
Landvélar hf
a,a
aðrir togar-
ar hefðu
blandaðsér
í leikinn
— sagði Ólafur
Jóhannesson
dómsmdlardð-
herra og vísaði
d bug gagnrýni
vegna fréttaflutn-
ings af töku
vestur-þýzka tog.
arans Arcturus
AÞ—Reykjavik — t
umræOum I neOri deild
Alþingis I gær sagOi ólafur
Jóhannesson dómsmála-
ráOherra, aO óverjandi hefOi
veriö aO senda út frétta-
tilkynningu um töku vestur-
þýzka togarans Arcturus
fyrr en eftir aö varöskip
haföi fært togarann til
hafnar I Vestmannaeyjum.
Jafnframt sagöi Ólafur Jó-
hannesson, aö heföi slik
fréttatilkynning veriö gefin
út', áöur en koiniö var meö
togarann , heföi hugsaniega
skapazt hætta á þvi, aö aörir
vestur-þýzkir togarar heföu
blandaö sér i leikinn.
Tilefni þessara ummæla
ráðherrans var gagnrýni
Sighvats Björgvinssonar,
sem taldi óeölilegt, aö fréttir
af þessum atburöi kæmu
fyrst erlendis frá.
Ólafur Jóhannesson sagöi,
aö ekki væri hægt aö loka tal-
stööum togara fyrr en eftir
aö islenzkir löggæzlumenn
væru komnir um borö. Hann
minntist einnig á frétta
flutning vegna landhelgis-
deilunnar og sagöi, að
sambandiö milli Landhelgis-
gæzlunnar og Islenzkra
fjölmiöla hefði veriö mjög
gott. íslenzkir blaöamenn
heföu getaö haft samband
viö sérstakan blaöafulltrúa
Landhelgisgæzíunnar jafnt á
nóttu sem degi. Sagöist,
dómsmálaráöherra visa
gagnrýni Sighvats Björg-
vinssonar um ónógar fréttir
af störfum Landhelgisgæzl-
unnar á bug.
Nánar segir frá umræðum
á þingsiöu blaösins i dag.
í DAG
Þýzkir hafnar-
verkamenn
hafa íhótunum
Sjd bls. 3
Verður dregið
úrvörukaupum
fró Vestur-
Þýzkalandi?
Sjd þingfréttir
AFBROT AÐ BAKl MANNS-
HVARFINU í KEFLAVÍK?
Gsal—Reykjavik — 1 gærmorgun
kom varöskipiö Ægir til Vest-
mannaeyja meö þýzka togarann
Arcturus BX—739, sem tekinn var
fyrir ■ fiskveiðibrot á Mýra-
grunni. Þetta er I fyrsta sinn I
landhelgisdeilunni viö Vestur-
Þjóöverja, sem gripið er til þess
ráös aö færa þýzkan land-
helgisbrjót til hafnar. Réttarhöld
I máli skipstjórans hefjast klukk-
an 10 I dag, aö sögn fulltrúa
bæjarfógetans I Vestmannaeyj-
um.
Sunnudaginn 24. nóvember tók
varöskipiö Ægir þýzka botnvörp-
Kramhald á bls. 13
Arcturus viö bryggju I Vestmannaeyjum i gær.
Ljósm. Guðmundur Sigfússon.
RAIMUND HERGT, sendi-
herra Sambandslýðveldisins
Þýzkalands, gekk I dag á
fund Geirs Hallgrimssonar,
forsætisráöherra, og flutti
honum haröorð mótmæli rik-
isstjórnar sinnar vegna töku
togarans Arcturus BX-739 i
gær.
Forsætisráðherra áréttaöi
sjónarmiö tslendinga og
kvaö máliö nú I höndum
dómstólanna, aö því er segir
i frétt frá forsætisráöuneyt-
inu.
Látið til skarar skríða gegn veiðiþjófunum:
Þýzkur landhelgisbrjót-
ur tekinn á Mýragrunni
Lögreglan hefur teikningu af eftirlýsta manninum — útlendingaeftir
litið fylgist með öllum, sem fara af landi brott
Gsal—Reykjavik — Enn ber
ieitin aö Geirfinni Einarssyni, 32
ára, til heimilis aö Brekkubraut
15 I Keflavik, engan árangur.
Leitaö hefur verið skipulega frá
þvi á laugardag á afmörkuöum
svæöum, og höfnin hefur veriö
slædd. Maöurinn, sem lögreglan 1
Keflavik hefur lýst eftir, hefur
ekki gefiö sig fram.
Timamenn fóru tii Keflavikur I
gærdag og hittu aö máli Hauk
Guömundsson rannsóknarlög-
regiumann, sem hefur yfirum-
sjón meö rannsókn málsins
Aöur en viö skýrum frá þvi,
sem Haukur haföi aö segja,
ætlum viö aö rekja i stórum
dráttum, þaö sem fram hefur
komið viö rannsókn þessa dular-
fulla mannshvarfs.
Vinur i heimsókn
Aö kvöldi þriöjudags kemur
vinur og samstarfsmaöur Geir-
finns, Þóröur aönafni, i heimsókn
til hans. Þóröur spyr hvort Geir-
finnur vilji koma meö sér i kvik-
myndahús, en Geirfinnur segist
ekki geta þaö: hann hafi mælt sér
mót viö ákveöinn aöila viö
Hafnarbúðina klukkan 22.00.
Hann segir Þóröi ekkert nánar
um stefnumótiö. Þó biöur Geir-
finnur Þórö aö þegja um þetta, og
segir honum jafnframt, aö hann
eigi aö koma niöur i Hafnar-
búöina einn sins liðs og fót-
gangandi.
Svo viröist sem Geirfinnur
kviöi á engan hátt þessu stefnu-
móti, þvi nann er rólegur og á
engan hátt ööruvlsi en hann á aö
sér aö vera. Ræða þeir félagar
m.a. um verkefni næsta dags, en
eins og áöur segir voru þeir
vinnufélagar og unnu aö sam-
eiginlegu verkefni. Um klukkan
22 fara þeir saman út úr húsinu
og Þóröur ekur Geirfinni áleiöis
niöur aö Hafnarbúö. Skammt frá
mótsstaönum fer Geirfinnur út
Framhald á bls. 13
Haukur Guömundsson, rannsóknarlögreglumaöur (t.h.) og Valtýr
Sigurösson, fuiltrúi bæjarfógeta, viö vinnu sina i gær.
Hafnarbúðin, þar sem Geirfinnur haföi mælt sér mót á þriöjudags-
kvöldiö. Timamyndir: Róbert.