Fréttablaðið - 04.01.2005, Page 36
Maður getur víst ekki kvartað yfir
skorti á innlendu efni í sjónvarpinu
á milli jóla og nýárs og það sem
mest er um vert er að megnið af
þeim íslensku myndum sem voru á
boðstólum voru í meira lagi fram-
bærilegar og vel þess virði að
horfa á.
Kaldaljós er að öðrum myndum
ólöstuðum sú besta sem prýddi dag-
skrár sjónvarpsstöðvanna að þessu
sinni. Ég gaf mér að vísu ekki tíma
til að horfa á hana í Sjónvarpinu þar
sem ég lifi enn á því þegar ég sá
hana í Háskólabíói fyrir ári. Vona
samt að sem flestir hafi notið henn-
ar og sjálfur þurfti ég ekki annað en
að sjá hana auglýsta til þess að fyll-
ast gleði yfir því hversu mikið
framfaraskref það er að Sjónvarpið
bjóði upp á íslenskar úrvalsmyndir
á hátíðisdögum frekar en seigdrep-
andi og þunglynd sjónvarpsleikrit.
Mikilvægasta myndin í þessari ís-
lensku skriðu var samt heimildar-
myndin Íslenska sveitin sem Stöð 2
sýndi 30. desember. Stórmerkileg
mynd sem ætti að vekja fólk til um-
hugsunar um hvað Íslendingar eru
að brölta í Afganistan. Myndin vek-
ur upp margar spurningar en svarar
þó þeirri stærstu með því að taka af
öll tvímæli um að Íslendingar hafa
eignast her.
Áramótaskaupið er vitaskuld umtal-
aðasta íslenska efni hvers árs en
þjóðinni hefði verið hollara að sitja
límd yfir Afganistan-myndinni
kvöldið áður en meinlausu spauginu
á gamlárskvöld. Þetta Skaup var
ákaflega látlaust og fyrir fram hefði
maður haldið að hægt væri að gera
sér meiri mat úr safaríkum atburð-
um þessa geggjaða árs í íslenskri
pólitík. Davíð Oddsson stal vita-
skuld senunni en það er samt eitt-
hvað bogið við það að þeir sem á að
hæðast að taki virkan þátt í sprell-
inu. Útkoman er gallað karnival sem
er dæmt til þess að vera dauð-
hreinsað.
4. janúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON VONAR AÐ SEM FLESTIR HAFI HORFT Á ÍSLENSKA HERMENN Á STÖÐ 2.
Stríðsbrölt og saklaust karnival
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Gormur (16:26)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Fear Factor 13.25 Lífsaugað III 14.00 Hidden
Hills 14.25 Punk’d (e) 14.50 Married to the
Kellys 15.15 Next Action Star 16.00 Barnatími
Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í
dag
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
20.55
Anteckningar om Runeberg. Heimildarmynd um
Johan Ludvig Runeberg, þjóðskáld Finna og höf-
und finnska þjóðsöngsins.
▼
Fræðsla.
20.00
Derren Brown. Að þessu sinni boðar Darren til
miðilsfundar en þátttakendur eru tólf náms-
menn.
▼
Dularfullt
22.45
Jay Leno. Jay fær góða gesti í myndverið í spjall
og býður eflaust upp á tónlist í lok þáttar.
▼
Spjall
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís-
land í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 14 (16:22) (e) (Simpson
fjölskyldan)
20.00 Derren Brown: Live Seance (Derren
Brown: Miðilsfundur) Enn kemur Der-
ren Brown á óvart. Að þessu sinni
boðar hann til miðilsfundar. Þátttak-
endur eru tólf námsmenn sem koma
saman í húsi í Lundúnum.
20.45 Crossing Jordan 3 (13:13) (Réttarlæknir-
inn) Bönnuð börnum.
21.30 Navy NCIS (20:23) (Glæpadeild sjó-
hersins) Sjóhernum er svo annt um
orðspor sitt að starfandi er sérstök
sveit sem rannsakar öll vafasöm mál
sem tengjast stofnuninni. Aðalhlut-
verkið leikur Mark Harmon.
22.15 Threat Matrix (14:16) (Hryðjuverkasveit-
in) Hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin
breyttu heiminum. Bönnuð börnum.
23.00 Nip/Tuck 2 (7:16) (e) (Stranglega
bönnuð börnum) 23.45 Cold Case 2 (1:24)
(e) (Bönnuð börnum) 0.30 Black River
(Bönnuð börnum) 1.55 Fréttir og Ísland í dag
3.15 Ísland í bítið (e) 4.50 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.30 Kastljósið 23.50 Dagskrárlok
18.30 Veðmálið (1:6) (Veddemålet) Norsk
þáttaröð um fjóra krakka sem þurfa
að vinna veðmál við feður sína til að
fá að kafa eftir fjársjóði í skipsflaki við
suðurströnd Noregs.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.15 Mæðgurnar (15:22) (Gilmore Girls IV)
Bandarísk þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús í smábæ í
Connecticut-fylki og dóttur hennar á
unglingsaldri.
20.55 Hugleiðingar um Runeberg (Anteckn-
ingar om Runeberg) Heimildarmynd
um Johan Ludvig Runeberg, þjóðskáld
Finna og höfund finnska þjóðsöngsins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ódáðaborg (1:6) (Murder City) Breskur
sakamálaflokkur. Meðal leikenda eru
Amanda Donohoe, Kris Marshall, Geff
Francis, Amber Agar, Laura Main og
Connor McIntyre.
23.30 Law & Order (e) 0.15 Óstöðvandi tón-
list
18.30 Dead Like Me (e)
19.40 Chelsea - Middlesbrough
22.00 Judging Amy Bandarískir þættir um
lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum. Peter er enn óá-
nægður með samband Maxine og
Ignacio. David biður Amy að fylgja sér
á fund stuðningshóps. Maxine kennir
ungum listamanni að leita að ást og
stuðningi. Amy og David fara saman á
lögmannasamkomu og heyra þar
fréttir af Stu sem koma Amy í upp-
nám.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest-
um af öllum gerðum í sjónvarpssal og
má með sanni segja að fína og fræga
fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu
þegar mikið liggur við. Í lok hvers
þáttar er boðið upp á heimsfrægt tón-
listarfólk.
6.00 Chasing Beauties (Bönnuð börnum)
8.00 Ferngully 10.00 My 5 Wives 12.00 Digg-
ing to China 14.00 Boys and Girls 16.00 Fern-
gully 18.00 My 5 Wives 20.00 Chasing
Beauties (B. börnum) 22.00 The Invisible
Circus (B. börnum) 0.00 Boys and Girls 2.00
Ballistic: Ecks vs. Sever (Strangl. b. börnum)
4.00 The Invisible Circus (B. börnum)
OMEGA
14.30 Ron Phillips 15.00 Ísrael í dag 16.00
Robert Schuller 17.00 Kvöldljós 18.00 Joyce
Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi
Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Ísrael í dag 1.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter
20.30 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter
Davíð Oddsson var flottur í Skaupinu en
samt réttur maður á röngum stað.
Skógarhlí› 18 •105 Reykjavík
Sími 595 1000 • Fax 595 1001
www.heimsferdir.is
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
14
5
8
9
Glæsilegar sérferðir
• Göngur
• Siglingar
• Ævintýri
• Náttúra
• Menning
... og svo
ótalmargt fleira
Heimsferðir kynna nú glæsilegt úrval sérferða sinna fyrir árið 2005.
Þú getur valið um fjölda spennandi ferða með reyndum fararstjórum
Heimsferða. Þeir kynna þér nýja sýn á lönd og þjóðir og tækifæri til að
upplifa menningu og fegurð heillandi áfangastaða með nýjum hætti.
Þú getur sótt bæklinginn á skrifstofu okkar,
til umboðsmanna eða fengið hann sendan.
Sérferðaáætlun Heimsferða
- spennandi ferðavalkostir á nýju ári!
Upphaf ferðar Nætur Sérferð
19. maí 7 Ævintýri í Portoroz
26. maí 7 Cinque Terre - gönguferð
2. júní 14 Perlur Króatíu - norður
4. júní 7 Dónárdrottningarnar, Vín-Bratislava-Budapest
16. júní 14 Sumar í Tírol
16. júní 14 Lúxussigling um Miðjarðarhafið
23. júní 14 Sumar í Slóveníu
30. júní 7 Ævintýri á ítölsku riveríunni
7. júlí 7 Dólómítarnir - gönguferð
21. júlí 7 Ævintýri í Toscana
28. júlí 7 Ævintýri við Gardavatn
28. júlí 14 Perlur Ítalíu
28. júlí 14 Sigling á Dóná
12. ágúst 13 Ævintýrasigling á Rín og Mósel
25. ágúst 14 Fjögurra landa sýn, Ítalía-Austurríki-Slóvenía-Króatía
27. ágúst 8 Lúxussigling um Eystrasaltið
1. sept. 14 Korsíka og ítalska rivíeran
8. sept. 7 Slóvenía - gönguferð
8. sept. 14 Perlur Króatíu - suður
15. sept. 7 Cinque Terre - gönguferð
15. sept. 14 Lúxussigling til Svartahafsins
15. sept. 14 Lúxussigling um Miðjarðarhafið
21. okt. 17 Perlur Kína
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live
at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News
on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00
SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour
0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News
CNN INTERNATIONAL
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00
World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report
14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport
16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00
World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World
News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International
23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry
King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight
4.30 World Report
EUROSPORT
7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Olympic Games: Olympic
Magazine 9.00 All sports: WATTS 10.00 Ski Jumping: World
Cup Innsbruck Austria 11.30 Rally: Rally Raid Dakar 12.00
Tennis: ATP Tournament Doha Qatar 16.30 Football: UEFA
Champions League 18.30 Boxing: International contest
Sölden Austria 19.30 Boxing 21.30 Rally: Rally Raid Dakar
22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Football: UEFA
Cup 23.30 Football: Gooooal ! 0.00 Rally: Rally Raid Dakar
BBC PRIME
8.00 Location, Location, Location 8.30 Ready Steady Cook
9.15 Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trading Up in the Sun
10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Diet Trials
12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal
Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs
14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Bring It on 15.30 The
Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys in the Sun 16.45
Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials
18.30 EastEnders 19.00 Killer Ants 20.00 Top Gear Xtra
21.00 Teen Species 21.50 Black Cab 22.00 Casualty 22.50
Holby City 0.00 Pele: World Cup Hero 1.00 Great Romances
of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century
2.00 Civilisation 3.00 The Road to Riches 4.00 Follow Me
4.15 Follow Me 4.30 Spelling With the Spellits
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
16.00 The Bonecrushers 17.00 Battlefront: Fall of Poland
17.30 Battlefront: Bombing of Germany 18.00 Egypt Detecti-
ves: Mystery of the First Egyptians 18.30 Tales of the Living
Dead: Bog Mummy 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey
Business 20.00 The Bonecrushers 21.00 Air Crash In-
vestigation: Flying On Empty 22.00 Seconds from Disaster:
Flood At Stava Dam 23.00 Battlefront: Battle of Midway 23.30
Battlefront: Pearl Harbor 0.00 Air Crash Investigation: Flying
On Empty 1.00 Seconds from Disaster: Flood At Stava Dam
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal
Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby 18.00
Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Natural
World 20.00 Natural World 21.00 Venom ER 22.00 The
Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00
Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 The Natural World
2.00 Natural World 3.00 Venom ER 4.00 The Planet's
Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Cast Out 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00
Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car
is Born 19.00 Myth Busters 20.00 Extreme Engineering 21.00
Building the Ultimate 21.30 Massive Machines 22.00 Blueprint
for Disaster 23.00 Forensic Detectives 0.00 Rescue
International 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Cast Out
2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 Junky-
ard Mega-Wars
MTV EUROPE
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Making the Vid-
eo 12.30 Making the Video 13.00 Becoming 13.30 Making
the Video 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Just See
MTV 15.30 Cribs 16.00 Dismissed 16.30 MTV Jammed
17.00 Making the Video 17.30 Making the Video 18.00 The
Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simpson
Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00
Alternative Nation 0.00 Just See MTV
VH1 EUROPE
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Song That Made
Them Famous 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00
VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00
Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now
20.00 VH1 Goes Inside Southpark 21.00 Surviving Nugent
22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the
Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10
Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams
Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loon-
ey Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30
ERLENDAR STÖÐVAR