Fréttablaðið - 15.01.2005, Side 35

Fréttablaðið - 15.01.2005, Side 35
Samtökin sem a› flessari söfnun koma eru hver um sig a›ilar a› alfljó›a hjálparneti sinna samtaka. Hjá fleim starfar fólk me› mikla reynslu og faglega flekkingu á fleim vandamálum sem taka flarf á vi› svona hörmulegar a›stæ›ur. Samtökin einbeita sér öll a› flví a› hjálpa fleim sem verst eru settir. fiá skipta trúarbrög› ekki máli, stjórnmál, kyn e›a hva› anna› sem a›greinir fólk. fietta eru mannú›arsamtök me› sk‡r markmi›, si›a- og starfsreglur, sem skila árangri. © R E U TE R S/ Q U A K E IN D IA /A rk o D at ta E N N E M M / S ÍA / N M 14 7 9 0 Landssöfnun vegna hamfaranna í Asíu Hámark söfnunarinnar er í beinni sjónvarpsútsendingu Sjónvarpsins, Stö›var 2 og Skjás eins sem hefst í kvöld kl. 19.40. Söfnunarsími sjónvarpsútsendingarinnar er: Hægt er a› leggja beint inn á reikning söfnunarinnar sem Landsbankinn gætir. Reikningsnúmeri› er: 0101 - 26 - 755500 og kennitala: 470105-3990. Notendur Einkabanka geta lagt beint inn á söfnunarreikninginn. Nánari uppl‡singar um söfnunina er a› finna á visir.is og á mbl.is. Enn er hægt a› hringja í söfnunarnúmerin: fiú velur flér upphæ›, 1.000, 3.000 e›a 5.000 kr., hringir í vi›eigandi símanúmer og upphæ›in bætist vi› símreikninginn flinn. Allur kostna›ur vegna söfnunarinnar er í bo›i vi›komandi a›ila og renna framlög flví óskipt til ney›arhjálparinnar. Verndari söfnunarinnar er Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Sjálfbo›ali›ar taka vi› framlögum í Smáralind, í Kringlunni og á Glerártorgi í dag og bo›i› er upp á skemmtilega dagskrá. Í Smáralind: Í Kringlunni: Á Glerártorgi: 901-1000 901-3000 901-5000 1.000 kr. 3.000 kr. 5.000 kr. · Töframa›urinn Bjarni · Nemendur úr Söngskóla Maríu og Siggu · Fóstbræ›ur undir stjórn Árna Har›ar · Skoppa og Skrítla · Hljómskálakvintettinn · Bjössi bolla · Au›ur Hafsteinsdóttir fi›luleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir · Tenórarnir flrír og Steinunn Birna Ragnarsdóttir · Bjössi bolla · Diddú og Steinunn Birna Ragnarsdóttir · KK · Óskar Pétursson skemmtir me› einsöng · Helgi fiórsson kve›ur rímur · Börn úr Tónlistarskóla Akureyrar og Tónlistarskóla Dalvíkur syngja NEYÐARHJÁLP ÚR NORÐRI 755 5000

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.