Fréttablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 38
15. janúar 2005 LAUGARDAGUR Það skiptast á skin og skúrir í lífi fræga fólksins í Hollywood. Um síðustu helgi gerð- ust þau válegu tíð- indi að hjónaband hjartaknúsarans Brad Pitt og Jenni- fer Aniston úr Fri- ends leystist upp eftir fjögur og hálft ár í sviðljósi fjöl- miðlanna. Enn eitt Hollywood-hjóna- bandið er þar með farið í súginn. Pitt, sem er talinn einn kyn- þokkafyllsti maður veraldar, vildi víst eignast barn en Aniston einbeita sér að kvikmyndafram- anum, enda getur hún ekki leng- ur stólað á sjónvarpsþættina vin- sælu. Nú fara þau semsagt hvort í sína áttina og vonandi finna þau bæði það sem þau leita að. Miðað við kenningu rokkarans ráma Rod Stewart í vikunni hefði hjónaband Pitt og Aniston ekki átt að fara í vaskinn. Stewart, sem er vel sjóaður í kvennamál- um, hélt því fram að fólk undir þrítugu ætti ekki að giftast því það sé ekki nógu þroskað til að stíga slíkt skref. Pitt er 41 árs og ætti að vita hvað hann vill og Aniston er 35 að ég held. Þau hafa því afsannað kenninguna, nema þau séu undantekningin sem sanni regluna. Nei, ég held ekki. Nú er bara spurningin hvert þessir fallegu leikarar snúi sér næst. Aniston tel ég líklega til að byrja með förðunarráðgjafa sínum sem hún flutti inn til eftir skilnaðinn. Hún er örugglega komin með leið á því að vera með annarri stórstjörnu og finnst nóg um athyglina sem hún sjálf fær. Pitt gæti byrjað með Angelinu Jolie, sem virðist daðra við hvern sem henni dettur í hug þessa dagana hvort sem það er Pitt, fyrrverandi eiginmaður hennar Johnny Lee Miller, eða Colin Farrell. Já, þessi sápuópera getur sko verið miklu meira spennandi en hin hefðbundna Hollywood-vella þar sem allt er gott sem endar vel. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM SAMBANDSSLIT BRAD PITT OG JENNIFER ANISTON. Váleg tíðindi í Hollywood M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N R V 20 24 Ruslatunnur og fötur í miklu úrvali Úti sem inni Bankastræti 11 ÚTSALA ÞÝSKUNÁMSKEIÐ GOETHE ZENTRUM www.goethe.is 551 6061 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ahhhhhh! Þetta er eitt af því góða við hópíþróttir! Þú meinar að horfa á börnin okkar í íþrótt- um? Að sjá þau vera hluta af hópnum? Neibb... ...að vera í öruggri fjarlægð á meðan einhver annar reynir að kenna þeim! Já það er ágætis tilbreyt- ing. Ái! Nei, Solla...sparkaðu í boltann! Ekki í ..ái..legginn á mér! Hey, sæta. Hefur þú einhvern tímann séð mig dansa bossanova? Úpppsss! Þetta var meira eins og cha-cha-cha. Er þetta ekki ótrúlegt! Aðeins tuttugu þúsund kall fyrir rúgbrauðið! Já en sjáðu myndina! Við málum hann bara sjálfir! En það vantar líka meira! Hann keyrir ekki, það vantar allar innréttingar og það býr refafjöl- skylda í stýrishúsinu. Jæja, fyrst þú vilt eyðileggja drauminn út af nokkrum smáat- riðum. Rólegur. Ég var ekki að segja að mér litist ekki á bílinn. Gerðu þitt gagn doksi. Vilji þið að ég komi henni í gang með smá stuði? Hvað sem þetta heitir! Og ekki stríða mér! Ég er ekki í góðu skapi! Fyrir- gefðu! Skal ekki stríða. Djííííses....ég er ekki búinn að sofa dúr í nótt út af þessari uglu. Sala- möndru!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.