Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 42
34 15. janúar 2005 LAUGARDAGUR [ MYNDBÖND ] VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 THE BOURNE SUPREMACY 13 GOING ON 30 CRIMSON RIVERS 2 THE GIRL NEXT DOOR KING ARTHUR THE LADYKILLERS ETERNAL SUNSHINE OF THE SPOTLESS MIND I, ROBOT THE STEPFORD WIVES THE CRONICLES OF RIDDICK THE BOURNE SUPREMACY Matt Damon er að gera það gott í hlutverki njósnarans Jason Bourne og lætur Jennifer Garner ekki fella sig úr fyrsta sætinu. FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 2, 4 og 6 Kl. 8 og 10 B.i. 14 Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 B.i. 10 Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. Sýnd kl. 4, 6.15, 8.30 og 10.40Sýnd kl. 1.45, 4, 6.15, 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Lúxus VIP kl. 5.30, 8 & 10.30 Kl. 1, 2.10, 3.30 og 6 m/ísl. tali kl. 3, 5.30, 8 & 10.30 m/ens. tali "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." HHH ÓHT Rás 2 Yfir 25.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, og 10 í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og leikari í aðalhlutverki. Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) Sýnd kl. 6 Hjartans mál (A la petite semaine) Sýnd kl. 10 Peningabíllinn (La convoyer) Kl. 4 og 8 Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu um Pétur Pan. Yfir 29.000 gestir Einstök ný kvikmynd frá Jean-Pierre Jeunet (“Amelie”) með hinni frábæru Audrey Tautou úr “Amelie” Stórbrotið meistaraverk sem enginn má missa af Sýnd kl. 8 og 10.20 Kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 kl. 3 & 5.30 ísl. tal Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Langa trúlofunin POLAR EXPRESS SÝND KL. 1.45 m/ísl. tali HHH Rás 2 HHH ÓHT - Rás 2 • Sjálfsstyrking • Framkoma og líkamsburður • Innsýn í fyrirsætustörf • Förðun • Umhirða húðar og hárs • Undirbúningur fyrir myndatöku • Myndataka (16 sv/hv myndir) • Tískusýningaganga • Fíkniefnafræðsla frá Götusmiðjunni • Myndbandsupptökur • Leikræn tjáning Skráning er einnig hafin á framhalds- Framkomu og fyrirsætunámskeið. Sjö vikna námskeið hefjast 25. og 27. janúar. Kennt verður einu sinni í viku, einn og hálfan tíma í senn. Umsjónarmaður námskeiðsins er Kristín Ásta Kristinsdóttir umsjónarmaður Ford keppninnar, auk frábærra gestakennara. Námskeiðinu lýkur með stórri tískusýningu í Kringlunni. Stúlkurnar verða farðaðar af nemendum förðunarskóla NO NAME. Allir þátttakendur fá Eskimo bol, viðurkenningarskjal, 16 sv/hv myndir og lyklakippu. Verð 15.500 kr.. Skráning er hafin í síma 533-4646 og á vefsíðunni www.eskimo.is. Minnie Driver hefur játaðað samband sitt við fyrr- um tilvonandi tengdamóður sína, Barböru Streisand, hafi verið ansi stormasamt. Driver var trúlofuð Josh Brolin, sem er sonur James Brolin, eiginmanns Streisand. Driver og Brolin hættu saman í október 2001. Þegar hún var spurð í nýlegu viðtali um tilhugsunina um Streisand sem tengdamóður sagði hún: „Það hefði sko verið.....athyglisvert.“ Teri Hatcher segist vera búin aðgefast upp á að finna ástina – vegna þess að mennirnir sem hún vill eru alltaf fráteknir. Teri hefur nýlega verið orðuð við fyrrverandi mann sinn, Jon Tenney, og Jay Leno reyndi meira að segja að kynna hana fyrir tannlækni. En Teri bíður enn eftir stóru ástinni: „Ég er mjög feimin og líka mjög upptekin. Ég hitti eig- inlega aldrei neinn. En þegar ég hitti ein- hvern á hann alltaf kærustu sem er rosa flott súpermódel. Það er eiginlega ekki á stefnuskránni hjá mér núna að verða ástfangin og giftast,“ sagði Hatcher. Sarah Jessica Parker mun leika íShrek 3. Hún mun lána persónu rödd sína í myndinni og bætist þar með í hóp með Mike Myers, Cameron Diaz, Eddie Murphy og Antonio Bander- as. Hún segist hlakka til að færa sig úr Sex and the City- bransanum og í vinsæla stórmynd. „Mér finnst æðis- legt að leika hlutverk í mynd sem börnin mín og börn vina minna geta séð,“ sagði hún. Bestu bíóbrellurnar Upphafsatriði fyrstu Stjörnu- stríðsmyndarinnar Episode IV: A New Hope er besta tæknibrellu- atriði kvikmyndasögunnar ef marka má nýja skoðanakönnun tímaritsins SFX. Kvikmynda- gestir gripu andann á lofti þegar þeir urðu fyrst vitni að því í kvik- myndahúsi að risavaxinn Stjörnu- spillir hins illa Keisaraveldis elti uppi lítið geimfar uppreisnar- manna. „Þetta atriði var Stóri hvellur í nútíma tæknibrellum,“ segir Dave Golder, ritstjóri SFX, um þetta sígilda atriði. „Sú staðreynd að Star Wars skuli toppa í þessari könnun tekur líka af öll tvímæli um hversu mikilvæg þessi mynd er í hugum kvikmyndaáhuga- fólks. Enn þann dag í dag kemst ekkert nærri tilfinningunni sem þú færð þegar þetta risastóra geimfar flýgur yfir skjáinn – enda er skipið hreint út sagt risavaxið.“ Það vekur athygli að flest at- riðin sem komust á topp 10 listann eru komin vel til ára sinna og þannig nær tækniundrið Gollrir, úr Hringadróttins sögu, ekki nema 7. sæti. Nýjasta atriðið sem kemst á blað er svo mikilfeng- legur bardagi Kóngulóarmanns- ins og Doctor Octopus í hraðlest í Spider-Man 2. ■ FRÉTTIR AF FÓLKI STJÖRNUSPILLIR KEISARAVELDISINS Þetta risavaxna geimskip leggur hvíta tjald- ið undir sig í upphafi fyrstu Stjörnustríðs- myndarinnar en þetta atriði þykir enn þann dag í dag flottasta bíótæknibrella allra tíma. BESTU BÍÓBRELLURNAR 1 Star Wars – Upphafsatriði (1977) 2 King Kong – Hápunktur (1933) 3 The Thing – Köngulóafætur vaxa út úr höfði (1982) 4 Jason and the Argonauts – Beinagrind- urnar (1963) 5 Terminator 2: Judgment Day – T-1000 (1991) 6 Forbidden Planet – Krell-vélbúnaðurinn (1956) 7 The Lord of the Rings – Gollrir (2001- 2003) 8 The Matrix – Neo forðast byssukúlur (1999) 9 Alien – Geimveran brýst út úr brjóst kassa John Hurt (1979) 10 Spider-Man 2 – Slagsmál í hraðlest (2004) ■ KVIKMYNDIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.