Fréttablaðið - 15.02.2005, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 15. febrúar 2005 13
■ EVRÓPA
!"#$
%$&$
#
'
(
)
#)
# # ##
$*+(
)#+
#,
(, #
#$-
+
#
. #(/#
,
0
1
23
# $
45 62
0
#
6
#
# # (
$
4.#
0
1# # )
#
# )
0
# 0
$
40
# )(
7 8$(9:8$
40
# )(
77 ;$
: $
40
# )(
777 $ :8$39
.
# # 39 #
#2#
03
0
#
#
2
+# (
0
$
)#
! " !
# $% && ' $( &&#
0
# )(
) $$$
*
+
,
-"!
!
» BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á ÞRIÐJUDÖGUM
BATMAN EÐA KEIKOBORGARI? Um-
ræða um mannanöfn er víðar en á
Íslandi. Í Noregi hafa ný lög gengið
í gildi og með þeim aukið frjáls-
lyndi í mannanöfnum. Norðmenn-
irnir láta hugann fljúga og finna
upp á ótrúlegustu nöfnum. Þannig
hefur fengist leyfi til að nota nafn-
ið Batman en nafninu Keikoburger
var algjörlega hafnað.
STATOIL MEÐ METHAGNAÐ Norska
olíufyrirtækið Statoil skilaði sínum
mesta hagnaði í fyrra, tæpum 700
milljörðum íslenskra króna fyrir
skatta. Hagnaðurinn var um 400
milljarðar árið á undan. Ástæðan
fyrir þessum methagnaði var fyrst
og fremst hátt verð á olíu og gasi.
KOSTNAÐARSAMUR ELDSVOÐI
Bruninn í Windsor-háhýsinu í Madr-
íd mun kosta tryggingafélög sitt-
hvað en þó þykir bót í máli að tjón-
ið skiptist milli sjö tryggingafélaga
og því lítil hætta talin á að bitinn
verði einhverju þeirra of stór.
George W. Bush:
Boðar hörku
WASHINGTON, AP George W. Bush,
forseti Bandaríkjanna, hvatti í
gær Bandaríkjaþing til að fram-
lengja gildistíma föðurlandslag-
anna svonefndu vegna þýðingar
þeirra í baráttunni gegn hryðju-
verkum. Þetta sagði hann við inn-
setningarathöfn Alberto Gonza-
les, nýskipaðs dómsmálaráð-
herra.
Lögin voru samþykkt í kjölfar
hryðjuverkaárásanna 11. septem-
ber 2001 en John Ashcroft, for-
veri Gonzales, barðist fyrir setn-
ingu þeirra. Þau veita yfirvöldum
mjög rúmar heimildir til að fylgj-
ast með borgurunum og hneppa
þá í varðhald og því hafa mann-
réttindasamtök gagnrýnt þau
harðlega. ■