Tíminn - 01.03.1975, Qupperneq 10

Tíminn - 01.03.1975, Qupperneq 10
10 TÍMJNN Laugardagur 1. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími rfl200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjiikrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 28. febr. til 6. marz er I Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjtlkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma .18230. 1 Hafnarfiröi, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir slmi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. AAessur Breiöholtsprestakall: Æsku- lýösdagurinn. Æsku- og fjöl- skyldumessa klukkan 11 I Breiöholtsskóla. Sunnudaga- skóli fellur inn I þessa messu. Engin guðsþjónusta klukkan 2. Sr. Lárus Halldórsson. Hateigskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 10.30. Sr. Arn- grimur Jónsson. Æskulýös- guðsþjónusta kl. 2. Ungmenni lesa pistil og guðspjall. Sr. Jón Þorvarðarson. Slödegisguðs- þjónusta kl. 5. Sr. Arngrlmur Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Æskulýðsdagurinn. Pétur Maack stud. theol. predikar. Ungmenni aöstoða viö guðs- þjónustuna. Barnaguösþjón- usta kl. 10.30. Sóknarprestar. Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Æskulýösmessa kl. 2. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir mánudag til föstudags kl. 6. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Guðfræðinemarnir Gisli Jónasson og Hjalti Hugason flytja ávörp. Æskulýöskór K.F.U.M. og K.F.U.K. syng- ur ásamt kirkjukórnum. Sr. Jóhann S. Hliöar. Digranesprestakali: Æsku- lýösguðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Þórhildur Olafs- dóttir stud. theol. predikar. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall: Barna- guösþjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Magnús Björnsson stud, theol. predik- ar. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Æsku- lýösdagur Þjóðkirkjunnar. Umhugsunarefni: Fjölskyld- an. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Árallus Nlelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Hljóö- færaleikararnir Jón Sigurðs- son og Lárus Sveinsson aö- stoða. Gestir sem gleöja meö söng. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö undir stjórn Þor- geröar Ingólfsdóttur. Óska- stund kl. 4. Sr. Siguröur Hauk- ur Guöjónsson. Grensássókn: Barnasam- koma kl. 10.30. Æskulýðsguös- þjónusta kl. 2. Sr. Jón Dalbú skólaprestur annast guösþjón- ustuna. Sr. Halldór S. Grön- dal. Stokkseyrarkirkja: Æskulýös- dagur. Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Æskulýösguðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Æsku- lýösguösþjónusta kl. 5. Sókn- arprestur. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Æskulýös- og fjölskyldumessa meö þátttöku unglinga. Pétur Þórarins stud. theol predikar. Dómkirkjuprestarnir. Föstu- messa kl. 14.00 (Passlusálm- ar). Litanian sungin. Hreinn Llndal óperusöngvari syngur einsöng I messunni. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma i Vesturbæjarskólanum fellur niöur vegna æskulýösmessu kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Arbæjarprestakall: Æsku- lýösdagur þjóökirkjunnar. Barnasamkoma I Arbæjar- skóla kl. 10.30. Æskulýðsguös- þjónusta I skólanum kl. 2. Ungt fólk aöstoöar viö guös- þjónustuna. Helgileikur. Allr- ar fjölskyldunnar vænzt. Kvöldvaka æskulýösfélagsins fyrir alla fjölskylduna á sama stað kl. 8.30 slöd. meö fjöl- breyttri efnisskrá. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Friadelfla: Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræðumenn Georg Viöar og Einar Glslason. Kær- leiksfórn tekin til Samhjálpar. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Pálmi Matthiasson guö- fræöinemi flytur ræöu og Njáll Jónsson flytur stutt ávarö. Al- menn æskulýössamkoma kl. 10 um kvöldiö. Séra Ólafur Skúlason. Hjálpræöisherinn: Sunnudag kl. 11, helgunarsamkoma, kl. 14 sunnudagaskóli kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Sr. Auö- ur Eir Vilhjálmsdóttir talar. Komiö og hlustiö á söng, vitnisburöi og ræöu. Félagslíf Þjónusturegla Guöspekifé- lagsins efnir til kaffisölu, sunnudaginn 2. marz n.k., kl. 3—6 slöd. I Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. Komið og drekk- iö síödegiskaffiö i Höllinni. Stúkan Framtlöin heldur sinn árlega góugafnað (systra- kvöld) I Templarahöllinni mánudaginn 3. marz kl. 8.30. Fundurinn veröur opinn og öllum heimill aögangur. Al- þingismennirnir, er fluttu til- lögu um afnám áfengisveit- inga á vegum rlkisins, veröa gestir fundarins. Kvenstúdentar, muniö opna húsiö aö Hallveigarstööum miövikudaginn 5. marz kl. 3 til 6. Takiö meö ykkur 'gesti. — Stjórnin. Sunnudagsganga 2/3. Reynivatnsheiöi. Verö 300 krónur. Brottför frá B.S.Í. kl. 13. Feröafélag islands. Kristniboösfélag kvennahefur f járöflunarsamkomu i Betaníu, Laufásvegi 13, laug- ardaginn 1. marz kl. 20,30. Fjölbreytt dagskrá. Allur ágóöinn af samkomunni renn- ur til kristniboðsstarfsins I Eþíóplu. LOFTLEIÐIfí BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR 28340 37T99 Aðalfundur Einingar AÐALFUNDUR Verkalýösfé- iagsins Einingar var haldinn á Akureyri sunnudaginn 23. febrú- ar. Stjórn félagsins næsta starfs- ár er þannig skipuö: Jón Helga- son formaöur, Þorsteinn Jóna- tansson varaformaöur, Sigrún Bjarnadóttir ritari, Jakobina Magnúsdóttir gjaidkeri, Óiöf V. Jónasdóttir, Sigrföur Páimadóttir og Þórarinn Þorbjarnarson meö- stjórnendur. Félagsstæöi Einingar tekur yfir Akureyrarkaupstaö, Daivik- urkaupstaö, ólafsfjaröarkaup- staö Eyjafjarðarsýslu og Sval- Kvenréttindaféiag tsiands heldur aöalfund sinn næst- komandi þriöjudag, 4. marz, kl. 20,30 i Hallveigarstööum (niðri). Auk venjulegra aöal- fundarstarfa segir Lára Sigurbjörnsdóttir frá fundi I Kaupmannahöfn I tilefni kvennaársins. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur veröur haldinn mánu- daginn 3. marz kl. 8,30 I fund- arsal kirkjunnar. Erindi meö skuggamyndum frá Nlger. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund I Sjó- mannaskólanum þriöjudag- inn 4. marz kl. 8,30 siödegis. Spiluö félagsvist. Gestir, karl- ar og konur, velkomin. Stjórn- in. Kvenfélag óháöa safnaöárins: Fjölmenniö á aöalfund félags- ins næstkomandi laugardag kl. 3e.h. I Kirkjubæ. Kaffiveit- ingar. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.I.S. M/s Dlsarfell fór frá Akureyri I gær til Ventspils og Svendborgar. M/s Helgafell fór frá Hull I gær til Reykja- vikur. M/s Mælifell fór frá Houston 15/2. Væntanlegt til Reykjavikur 4/3. M/s Skafta- fell kemur til Tallin I dag. M/s Hvassafell fór frá Rotterdam I gær til Reyðarfjaröar. M/s Stapafell losar á Austfjaröa- höfnum. M/s Litlafell losar á Vestfjaröahöfnum. M/s Vega lestar I Svendborg um 3. marz. M/s Svanur lestar I Svendborg um 5. marz. 1870 Lárétt: 1) Ávöxtur. 6) Hátíö. 8) Halli. 10) ódugleg. 12) Stafur, 13) Eins. 14) Óhreinka. 16) Léleg. 17) Stía. 19) Gáfaður. Lóörétt: 2) Spík. 3) Andaöist. 4) Vond. 5) Barnablað. 7) Hopp. 9) Glöö. 11) Eins. 15) Keyri. 16) Fugls. 18) Meö ess I milli. Ráöning á gátu no. 1869. Lárétt: 1) Ungar. 6) íra. 8) Goö. 10) Afl. 12) Nr. 13) Ræ. 14) Aöa. 16) Þæg. 17) Lóa. 19) Rakki. Lóörétt: 2) Niö. 3) Gr. 4) AAA. 5) Agn- ar. 7) Slæga. 9) Orð. 11) Fræ. 15) Ala. 16) Þak. 18) Ók. Orkustofnun óskar að ráða vélaverkfræðing eða vélatæknifræðing til starfa hjá jarðborunum rikisins. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu orkustofnunarinnar. Orkustofnun. barösstrandarhrepp I Suður- Þingeyjarsýslu. Félagatala nú eftir aöalfund er 1859. og mun Eining vera iangfjölmennasta verkalýösfélagiö utan Reykjavik- ur. Félagatalan skiptist þannig eftir kynjum, aö konur eru 1082 en karlar777. Aöeins fá ár eru siöan karlar voru til muna fleiri en kon- ur, en hlutfallstala kvenna hefur stóraukizt meö hverju ári aö und- anförnu. Helzta nýbreytni i starfi félags- ins á liðnu ári var sú, aö i fyrsta skipti I sögu félagsins efndi þaö til orlofsferöar fyrir félagsfólk, og var sú ferö aö nokkru greidd af orlofssjóöi félagsins, en hann greiöir einnig verulegan hluta af rekstrarkostnaöi þriggja orlofs- húsa, sem félagiö á aö Illugastöö- um I Fnjóskadal. Aöalmál fundarins auk fastra aöalfundarstarfa voru kjara- og samningamálin, og var um þau gerö sérstök samþykkt, sem fylg- ir hér meö, en áberandi var, aö fundarmönnum þótti hægt ganga með nýja samningagerö og hóf- laust hversu rikisvaldiö beitti á- hrifum sinum og löggjafarvaldi til aö skera niður lifskjör laun- þega, svo aö nú horföi til vand- ræöa á fjölmörgum heimilum. Fundurinn kraföist þess aö breytt veröi um stefnu I efna- hagsmálum, þvi aö ella er ekki annað framundan en skortur og neyö á fjölmörgum heimilum þeirra lægstlaunuðu I landinu. Jafnframt kraföist fundurinn þess, aö rikisvaldið og atvinnu- rekendur gangi þegar I staö til samninga viö verkalýössamtökin af fullri alvöru og heilindum. Loks benti fundurinn á hversu alvarlega horfir nú I atvinnumál- um og telur aö nú sé nauðsynlegt, aö opinberir aöilar, svo sem riki og sveitarfélög, kippi ekki að sér hendinni meö framkvæmdir held- ur kappkosti aö halda uppi fullri atvinnu. (cl BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONEGJ? Útvarp og stereo kasettutæki Innilegar þakkir fyrir samúö og vináttu, auösýnda mér og fjölskyldu minni, viö andlát og útför konu minnar Guðriðar Jónsdóttur. Jón tvarsson. Þökkum innilega auösýnda samúö viö fráfall og útför Sigriðar Sigurjónsdóttur frá Hofsósi Alúöarþakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Siglu- fjaröar. Sigurjóna Þorsteinsdóttir, Ólafur Magnússon, Guörún Thorarensen, Oddur Thorarensen, óli Þorsteinsson, Guörún Kristjánsdóttir, barnabörn. Þökkum af alhug, öllum þeim nær og fjær, er auösýndu okkur, samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okk- ar, tengdamóöur, ömmu og langömmu Ragnheiðar Sigurðardóttur Steinskoti, Eyrarbakka. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.