Tíminn - 01.03.1975, Side 15

Tíminn - 01.03.1975, Side 15
Laugardagur 1. marz 1975 TÍMINN 15 Mark Twain: Ólafur Jóhannesson Einar Ágústsson Sveinn Jónsson FUF í Reykjavík boðar til almenns stjórnmálaf undar: Hvað er framundan í efnahagsmálum? FUF i Reykjavlk heldur almennan stjórnmálafund að Hótel Esju miövikudaginn 5. marz n.k. klukkan 20. Fundarefni: Hvað er framundan I efnahagsmálum? Stuttar framsöguræður flytja ráðherrarnir ólafur Jóhannesson og Einar Agústsson, sem siðan munu svara spurningum fundarmanna. Fundarstjóri Sveinn Jónsson, formaður FUF i Reykjavik. Akranes 1— yir .J Rangæingar - spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppni, sem hefst i Félagsheimilinu á Hvoli sunnudagisnn 2. marz kl. 21, stundvislega. Góð verðlaun. Vilhjálmur Hjálmars- 'son, menntamálaráðherra flytur ávarp. Stjórnin. Félagsmdlaskóli Framsóknarflokksins Marz-námskeið hefst laugardaginn 8. marz kl. 1.30 og lýkur sunnudaginn 16. marz. Flutt verða erindi um fundarsköp og ræðumennsku og haldnar málfundaæfingar. Tumi gerist leyni- lögregla ekki afborið þetta lengur. Þetta var svo átakanlegt, að hjarta manns gat brostið, og þess vegna hljóp ég út. Þeir fóru með Silas frænda i litla sveitar- fangelsið, og við fór- um öll með til þess að kveðja hann. Tumi var hinn kátasti og sagði við mig: „Hugsaðu þér, Finnur, hvað þetta verður spenriandi og gamán fyrir okkur og hættulegt l&a, þegar við frelsum hann úr fangelsinu einhverja dimma nótt. Og þá tala allir um okkur og við verðum ákaflega frægir”. En Silas frændi eyðilagði samstundis allar slikar ráðagerð- ir, er Tumi hvislaði að honum hugmynd sinni. Hann sagði, að það mætti ekki ske og það væri skylda sin að taka út þá refs- irígu, sem lögin á- kvæðu. Hann skyldi vera i fangelsinu eins lengi og honum væri ætlað, jafnvel þó að allar dyr á þvi stæðu opnar. Tumi var mjög vonsvikinn og honum gramdist sárlega af- staða Silasar frænda. En við þvi var ekkert að gera. Hann varð að láta sér það lynda. En hann skoðaði það samt sem áður skyldu sina að frelsa frænda sinn. Hið sið- asta sem hann sagði við Sallý frænku var það, að hún skyldi Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnud. 2. marz kl. 16. öllum heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. ® Landnemi nákvæmni i samanlestri, og auðvitað reyna allir höfundar bóka að vanda þar til svo sem kostur er. Þegar barnabækur eiga I hlut, verður þessi ábyrgð margföld, þvi að þau hafa ekki sömu tök og fullorðnir á þvi að vara sig á villum og lesa málið. — Þaðskaltekiðfram til frekari glöggvunar, að ég hef undir höndum þrjár útgáfur á ljóðum Jónasar Hallgrimssonar: Útgáfurnar 1913, 1941 og 1948. Allar þessar bækur eru prent- villulausar á þeim stöðum, sem hér hafa verið til umræðu, svo ekki hefur neinn þurft aö læra Chræsið skakkt þess vegna. A titilsiðu bókarinnar Lóa litla landnemi, stendur, að myndirnar séu eftir höfundinn. Þótt undirritaðan bresti alla sérþekkingu á myndlist, get ég ekki betur séð en að þær séu til prýði og auki gildi bókarinnar. Segja má, að hér sé siðla getið endurútgáfu, sem nú er komin á annað ár. Til þess liggja gildar ástæður, sem þarflaust er að rekja hér. — VS Parísar hjólið Kabarett- sýning í Háskóla bíói Höfundur: Bára Magnúsdóttir. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leikmyndamálari: Gunnar Bjarnason. Ljósameistari: Ingvi Hjörleifsson. Hljómsveit undir stjórn Ragnars Bjarnasonar. Maðurinn með hjólið: Karl Einarsson. Dansflokkur JSB 2. sýning í DAG laugardaginn 7. marz kl. 2 Miðasala við innganginn Erindi um þjóðmál flytja: Vilhjálmur Hjáimarsson, Þráinn Valdimarsson, Tómas Árnason, Þórarinn Þórarinsson auk leiðbeinanda. 1 hringborðsumræðum taka þátt: Óiafur Jóhannesson, Einar Ágústsson, Ilalldór E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson. r Leiðbeinandi veröur Jón Sigurðsson. Hafið samband við skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstig 18, s. 24480, en þar verður námskeiðið haldið. Austur- Skaftafellssýsla V Árshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin að Hótel Höfn Hornafiröi, laugardaginn 8. marz. Avörp flytja: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra og Halldór Asgrimsson alþingismaður. Nánar auglýst siðar. Reykjanes- kjördæmi Ráðstefna um sveitarstjórnarmál verður haldin aö veitingahús- inu Skiphóli, Hafnarfirði, laugardaginn 1. marz kl. 2 e.h. Eft- irfarandi mál verða tekin til meðferðar: 1. Fjármögnun sveitarfélaga. Frummælandi: Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. 2. Atvinnuuppbygging I Reykjaneskjördæmi. Frummælandi: Margeir Jónsson útgerðarmaður. 3. Umhverfismál. Frummælandi: Markús Á. Einarsson veöur- fræðingur. Jón Skaftason alþingismaður ávarpar ráðstefnuna. Forseti ráö- stefnunnar veröur Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi. Sveitarstjórnarmenn Framsóknarflokksins I kjördæminu og fulltrúaráösmenn kjördæmissambandsins eru boðaðir á fundinn. Allt áhugafólk velkomið. Stjórn K.F.R. r Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. marz n.k. Fundarefni: Sigriöur Thorlacius form. Kvenfélagasambands Is- lands flytur erindi: Hugleiðingar i tilefni af kvennaárinu og Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi I Hafnarfirði segir frá Alþingi. Freyjukonur og Hörpukonur eru velkomnar á fund- inn. Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.