Tíminn - 22.03.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.03.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 22. marz 1975. //// Laugardagur 22. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi ,81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 21.-27. marz er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 :að kvöldi til kl. 9 aö morgni alla virka aga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvan. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Disarfell los- ar á Austfjarðahöfnum. Helgafell kemur til Hull i dag, fer þaðan til Reykjavikur. Mælifell er i Gufunesi. Skafta- fell lestar á Norðurlandshöfn- um. Stapafell lestar á Norður- landshöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Pep Carrier er væntanlegt til Akureyrar 25/3. Pep Nautic lestar i Sousse um 27/3. Vega lestar I Antwerpen um 26/3. Kirkjan Ásprestakall: Kirkjudagur. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Kaffi- sala kvenfélagsins eftir guðs- þjónustuna. Sr. Grimur Grimsson. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla klukkan 10.30. — Guðsþjón- usta i skólanum kl. 2. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson skóla- prestur predikar. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Breiöholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 i Breið- holtsskóla. Messa kl. 2 i Breið- holtsskóla. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Sr. Lárus Halldórsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árdegis. (Athugið breyttan tima). Sr. Arngrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 5. Sr. Jón Þorvarðsson. Fíladelfia: Pálmasunnudag. Söng- og hljómlistarsamkoma kl. 20. Stjórnandi Arni Arin- bjarnarson. Þar kemur fram lúðrasveit, karlakór, blandað- ur kór, sextett og einsöngur. Kærleiksfórn tekin fyrir hið nýja pipuorgel safnaðarins. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Hveragerðisprestakall: Messa I Hveragerðiskirkju á pálmasunnudag ki. 2. Sóknar- prestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Sr. GIsli Brynjólfsson. Barna- guösþjónusta kl. 10.30. sóknar- prestur. Frikirkjan Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 2. Ferming. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Fermingar- messa kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Seltjarnarnes: Barnasam- koma kl. 10.30 I Félagsheimil- inu. Sr. Jóhann S. Hliðar. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja : Barna- samkoma kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Guðjón Guðjónsson æsku- lýðsfulltrúi prédikar. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir mánudag til mið- vikudags kl. 6. Dömkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasam- koma kl. 10.30, i' Vesturbæjar- skólanum við öldugötu frú Hrefna Tynes talar við börnin. • Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Kl. 9 siðdegis föstuvaka Sólveig Björling og Gústaf Jóhannes- son flytja tónlist eftir Bach. Lesið úr Pislarsögunni. Astráður Sigursteindórsson flytur hugleiðingu. Sóknar- prestur. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sr. ólafur Skúlason. Félagslíf Hjálpræðisherinn, Pálma- sunnudag: kl. 11, helgunar- samkoma kl. 14, sunnudaga- skóli kl. 20.30, hátlðasam- koma. Æskulýðskór, strengja- sveit og lúðrasveit. Br. óskar Jónsson og frú stjórna og tala á samkomum dagsins. Vel- komin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaöar- ins i Reykjavik. Heldur aðal- fund sinn I Iðnó uppi mánu- daginn 24. marz kl. 8.30 s.d. Stjórnin. Aðalfundur Fuglaverndar- fclags íslandsverður haldinn i Norræna húsinu laugardaginn 22. marz 1975 kl. 2 e.h. Sunnudagsgöngur 23. marz: Kl. 9.30. Göngu- og skiöaferð um Bláfjöll. Verð: 800 krónur. Kl. 13.00. Vifilsfell. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Tilkynning Aheit og gjafir afhent Timan- um. Strandakirkja : Aheit frá Guð- jóni Guðmundssyni, Svarfhóli, 1000,00 krónur. UM ALDAMÓTIN. Hér er staða, sem er sögð hafa komið upp i skák (hljómar að vlsu ótrúlega) árið 1898. Viðfangs- efnið er mát i 5. leik. Hvitur á leik. Oglausnin: 1. Hg8-I-Dxg8 2. Bh3+ — Hxh3 3. Hd8+ Dxd8 4. Dg4H---Hxg4 5. b7 mát! MEIR UM ENDASPIL. Þú situr i vestur og ert sagnhafi I sex spöðum. útspilið er spaða- sexa og suður fylgir lit. Vestur Austur AKDG10 8 AA942 V Á 6 2 VKD53 ♦AG 10 32 ♦865 +------ * A K Þú sérð að um þrjá mögu- leika er að ræða til að koma spilinu I höfn. I. Að hjartað brotni 3-3 (36%). II. Að tvi- svina tiglinum (75%). III. Að endaspila norður, en það mundu allflestir bridgespilar- ar ætla sér að gera með spil vesturs. Þ.e. taka trompin af andstæðingunum, laufið, hjartað (trompa það siðasta, ef það brotnar ekki 3-3), svina siðan tigli og hleypa þannig norður inn. Hann væri þá endaspilaður, yrði að spila tigli upp I gaffalinn eða upp i tvöfalda eyðu (lauf eða hjarta). Þetta er hárrétt hugs- að, en gengur einfaldlega ekki, ef trompið klofnar 3-1 (vantar innkomu á blindan i lokin). Hér þarf ýtrustu ná- kvæmni við, ef spilið á að vinnast og látum við lesand- ann um að glima við lausnina þar til á morgun, er við litum nánar á spilið. Gerum ráð fyrir, að norður eigi tigulhjón- in minnst þriðju, hjartað brotni ekki 3-3 og spaöinn brotni 3-1. <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvieen Útvarp og stereo kasettutæki 1888 Lárétt 1) Borg. 6) Læting. 8) Fritt um borð.9) Keyra. 10) Reytur. 11) Beita. 12) öskur. 13) Afleit. 15) Sló. Lóðrétt 2) Land. 3) Siglutré. 4) ísland. 5) Kvöld. 7) Kinn. 14) 950. Ráðning á gátu No 1887. Lárétt 1) Orgel 6) Úfi. 8) Lem. 9) Nöf. 10) Emm. 11) Kyn. 12) Æru. 13) 111. 15) Salir. Lóðrétt 2) Rúmenia. 3) GF. 4) Einmæli. 5) Blokk. 7) Aftur. 14) LL. Fjölbreytt skemmtun í Bæjarbíói gébé Reykjavik — Fjölbreutt skemintun verður haldin I Bæjar- biói I Hafnarfiröi i dag kl. 14:00. Það er Ferða- og skemmtiklúbb- urinn Sokkur i Hafnarfirði, sem að þessari skemmtun stendur, en hún er haldin til styrktar van- gefnum börnum. Þarna koma fram margir þekktir skemmti- kraftar, en öll vinna I sambandi við skemmtunina er sjálfboða- vinna, og taka skemmtikraftar ekkert fyrir framlag sitt, né held- ur Bæjarbió fyrir húsnæðið. Karl Einarsson eftirherma kemur þarna fram, hinn vinsæli töframaður Baldur Brjánsson sýnir listir sinar, Gunni og Dóri syngja, Jazzballettskóli Báru sýnir atriði úr Parlsarhjólinu og mörg fleiri skemmtiatriði verða á boðstolum. Á kveðiö hefur verið, að ágóðanum verði varið til Athugasemd 1 landfarabréfi frá H.Kr. á föstudaginn, þar sem gagnrýnt var, að Indriði Gislason, væri ekki sjálfum sér samkvæmur, I stafsetningu sinni, þar sem hann skrifaði „einginn”, en svo aftur á móti „samhengi”, hefur sú breyt- ing, sem ekki átti að vera, verið gerð I prentsmiðju, að laga þetta á þann veg, að þar stendur „sam- heingi”. Þar með verður torskil- ið, um hvað er verið að vanda. Ferming Ferming i Hveragerðiskirkju Pálmasunnudag 23. marz kl. 2. Guörún Siguröardóttir Dynskógum 26. Hrönn Arnadóttir, Þelamork 32 Ingibjörg Oskarsdóttir. Iöiumörk 1 Karen Soífla Jensen Kristjánsdóttir Laufskógum 21 Margrét ósk Haröardóttir Varmahllö 49 Margrét Gyöa Jóhannsdóttir, Klettahllö 10 Nanna Gunnarsdóttir Bláskógum 9 Sigrún Birna Dagbjartsdóttir, Heiömörk 48 Sigrún Svansdóttir Klettahllö 6 Þórdls Geirsdóttir, Dynskógum 12 Diörik Jóhann Sæmundsson, Friöarstööum GuÖmundur Erlendsson, Heiömörk 74 Rúni Verner Sigurösson Laufskógum 4 Þorvaröur Kristófersson Dynskógum 14. styrktar dagvinnuheimilinu Bjarkarási I Fossvogi, og er ætl- unin að kaupa leikfimitæki fyrir heimilið. Ef uppselt verður á skemmtun- ina i dag, verður reynt að endur- taka hana seinna. Ferða- og skemmtiklúbburinn Sokkur var átofnaður af tveim ungum skólanemum I Hafnar- firði, þeim Þórhalli ö. Gunn- laugssyni og Pétri Jónssyni i október á sl. ári. Markmið klúbbsins er að vinna að rnálefn- um sjúkra og endurbæta starf- semi unglinga á aldrinum 15 ára og eldri, — ekki aðeins I Hafnar- firði, heldur um land allt. Þegar eru um 60 skráðir félagar I klúbbnum, og sagði Þórhallur, að nemendur I Hafnarfirði og viðar, hefðu sýnt starfi hans mikinn á- huga, og slfellt bættust fleiri i hópinn. Klúbburinn hefur aðsetur I Æskulýðsheimilinu i Hafnar- firði, og koma meðlimir hans þar saman einu sinni I viku til ýmiss konar kynningar- og skemmti- starfsemi. ÚRA VIÐGERÐIR Alici'zla lögðá lljóta afgreiðslu póstsendra úra. Il jálmar Pétursson L'i siiiiður. Box 116. Akurovri. LOFTLEIÐIR BILALEIGA Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW'-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: 29340 37199 URAVIÐGERÐIR Áherzla lögðá fljóta afgreiðslu póstsendra úra. Hjálmar Pétursson Úrsmiður. Box 416. Akureyri. CAR RENTAL TE 21190 21188 LOFTLEIÐIR + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir og afi Jónas Lilliendahl Dunhaga 17, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25 marz kl. 3 e.h. Margrét J. Lilliendahl, Gústaf Lilliendahl, Anna Maria Lilliendahl og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.