Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Miðvikudagur 2. júll 1975.
Illl
Miðvikudagur 2. júlí 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: slmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla i Reykjavik vikuna 27.
júni til 3. júni er i Vesturbæjar
Apóteki og Háaleitis Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Húsmæðraorlof i Kópavogi.
Farið verður I orlof að Bifröst
Borgarfirði 9.-16. ágúst. Skrif-
stofan verður opin f Félags-
heimilinu 2. hæð, kl. 2-5. Uppl.
i slmum 41391—40168—41142.
UTIV'STARKERÐiR
Föstudaginn 4.7. kl. 20.
Goðaland (Þórsmörk). Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason. Oti-
vist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Laugardaginn 5.7. kl. 8.
Sögustaðir Laxdælu, 2 dagar.
Leiðsögumaður Einar
Kristjánsson skólastjóri.
Svefnpokapláss i Laugum.
Farseðlar á skrifstofunni. Oti-
vist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Miðvikudaginn 2.7 kl. 20
Langihryggur i Esju. Far-
arstjóri Jón I. Bjarnason.
Otivist.
Miðvikudagskvöidið 2. júll.
verður gengið um Óbrynnis-
hóla og Gvendarselshæð, suð-
vestur af Helgafelli. Verð 400
krónur. Farið verður frá Um-
ferðarmiðstöðinni kl. 20.00.
3.—7. júll.
Skaftafell — öræfajökull.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands, öldu-
götu 3, slmar 19533 — 11798.
Föstudagur ki. 20.00.
Þórsmörk. Landmannalaug-
ar, Kerlingarfjöll — Hvitár-
nes.
Laugardagur.
Kl. 8.00, Hvannalindir —
Kverkfjöll (9 dagar). Kl. 8.30,
Fimmvörðuháls — Þórsmörk.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands, öldugötu
3, simar: 19533, 11798.
íslenzka Álfélagið
óskar eftir að ráða starfsfólk i eftirtalin
störf i fjárhagsdeild fyrirtækisins.
1. Viö áætlanagerö og kostnaðareftirlit.
2. Við athugun og frágang á fylgiskjölum og vélritun á
skýrslum.
3. Viö véiritun á greiðsiubréfum á ensku og Islenzku.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf um miðjan
ágúst.
Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, slmi 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, Reykjavik og bókabúð Olivers Steins, Hafn-
arfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 15. júli 1975 I pósthólf 244,
Hafnarfirði.
islenzka Alfélagið h.f.,
Straumsvik.
Höfum opnað blikksmiðju
Smlðum og setjum upp þakrennur og tilheyrandi, einnig
önnumst við alla aðra blikksmlðavinnu.
Reynið viðskiptin.
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131, Kópavogi.
Sími 4-29-76.
Djúpivogur
Nýtt einbýlishús 80 fermetrar til sölu.
Húsið er fullgert með teppum á gólfum.
Lóð frágengin.
Upplýsingar i sima 4-42-10.
Eins og kunnugt er, vann
Karpov góðan sigur á skák-
móti i Júgóslavíu, sem lauk
fyrir skömmu. i 9. umferð
tefldi hann við júgóslavann
Musil. í stöðunni hér að neðan
átti heimsmeistarinn leik
(svart).
mm..mm.
m m m m
m:mm.m
Heimsmeistarinn lék: 39. —
Rf4! 40. Hd2 Hvltur má ekki
taka riddaranum þvi eftir 40.
— Dxf4 hótar svartur bæði
máti cftir Dxh2 og hróknum á
cl. 40. — Re3! 41. gxf4 — Dxf4
42. Hxc3 — Dxh2+ 43. Kfl —
Dhl+ 44. Bgl — Bh2 og Musii
gaf.
Þú situr i suður og ert sagn-
hafi i 4 hjörtum eftir að austur
hafði opnað á spaða. Vestur
spilar út spaðatiu, sem heldur.
Hann spilar meiri spaða, sem
þú trompar. Hvernig vilt þú fá
tiu slagi?
A 0743
y G2
4 K10
A AK754
A 10965
¥ 653
♦ 42
+ G1062
A
¥
♦
*
A AKG8
¥ 97
4 ÁD87
A D93
2
ÁKD1084
G9653
8
Sagnhafi verður að gera sér
grein fyrir að taki hann
trompin áður en tigullinn er
orðinn góður, þá verður spilið
niður. Við skulum sjá hvernig
fer fyrir honum, geri hann
svo. Eftir að spaði hefur verið
trompaður I öðrum slag, tekur
suður tromp þrisvar, þá tigull,
austur á slaginn, spilar spaða,
suður trompar (á þá eitt eftir)
og spilar meiri tigli. En nú
gefur austur slaginn og suður
má ekki fara heim á trompinu
sinu, þar sem tigullinn er ekki
orðinn góður. Til að forðast
þetta verður sagnhafi að nota
trompin i borði sem innkomur
á hendina og þvi skal hann
fara i tígulinn strax I þriðja
slag.
BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
VW-sendibilar
VW-fólksbllar
Datsun-fólks-
bílar
1966
Lárétt
1) Snúningur.- 6) Vætt,- 7)
Tónn.- 9) Baul.- 10) Ræður
við.- 11) Komast,- 12) 51.- 13)
Veik.- 15) Dýrið.-
Lóðrétt
1) Land.-2) Ferk.-3) Klettur.-
4) Hreyfing,- 5) Mannskepn-
an.- 8) Sko,- 9) Poka.-13) Tvl-
hljóði.- 14) 1001.-
Ráðning á gátu no. 1965
Lárétt
1) tJtiverk,- 6) Hik,- 7) Tá,- 9)
SA.- 10) ölæðinu.- 11) LL.- 12)
Æf,- 13) Ana.- 15) Renglur,-
Lóðrétt
1) Úrtölur,- 2) IH,- 3) Virðing,-
4) Ek,- 5) Klaufar,- 8) All.- 9)
Snæ.- 13) An.- 14) Al.-
1 2 3 p7 [5
LLáZa?!
■■
IS
Traktor
65 hestafla til sölu, er
meö ámoksturstækj-
um. Mjög lítið keyrður.
Sími 94-8143 eftir kl. 7 á
kvöldin.
-v-í.
Anœfidur
cktir á Skodu
ÍKODtt
LEIGAH
I CAR RENTAL
| AUÐBREKKU 44, KÚPAV.
4® 4-2600
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTiR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA
Odýrt:
vélar
girkassar
drif
hósingar
fjaðrir
öxlar
henlugir i nftanikerrur
bretti
hurðir
húdd
rúður o.fl.
BILAPARTASALAN
Höföatúni 10, sími 11397.
Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5
laugardaga.
Leiðrétting
I Tlmanum sunnudaginn 22.
júnl birtist kvæði eftir mig (Ann-
áll þjóðhátiðarársins). Þar voru
tvær prentvillur. Þar stóðu meg-
móöirlstað vegmóöirog fregnum
að I stað fregnum af.
Oddný Guömundsdóttir.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Baldur Kristiansen
plpulagningarmeistari, Njálsgötu 29, Reykjavlk
andaðist að heimili slnu mánudaginn 30. júnl.
Steinunn G. Kristiansen og börn.
*i
Faðir okkar og tengdafaðir
Þorgils Guðmundsson
Iþróttakennari
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4 iúlí
kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hans. er bent á minningarsjóð
iþróttamanna hjá skrifstofu Iþróttasambands tslands,
Reykjavik.
Óttar Þorgilsson, Erla Hannesdóttir
Birgir Þorgilsson, Ragnheiður Gröndal Þorgilsson
Sigrún Þ. Mathlesen, Matthlas A. Mathíesen.