Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 16
¦¦ Nútima búskapur þarfnast BAUER haugsugu Miðvikudagur 2. júli 1975. Guóbjörn GuAjónsson Heildverzlun Sloumúla li"' . Simar 85«4 & 85295 SIS-FOIHJK SUNDAHÖFN fyrirgóðan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Gandhi boðar víðtækar efnahagsráðstafanir er koma eiga þeim til hjálpar, sem miour mega sín Reuter-Nýja Delhi. Indira Gandhi, forsætisráöherra Ind- lands, skýrði I gær frá nýjum ráð- stöfunum i efnahagsmálum, er stjórn hennar hyggst beita sér fyrir. Tillögurnar miða að þvl að Amin náðaði LJ I q — fyrir tilstilli AAobutu Amin: Braut odd af oflæti sinu vegna vináttu við Mobutu. Reuter-Kinshasa. Idi Amin Ugandaforseti náðaði I gær brezka háskólakennarann Denis Hills, er áður hafði veriðdæmdur til dauða og taka átti af lifi n.k. föstudag. Akvörðun þessa tók Amin fyrir tilstilli Mobuto Sese Seku Zaireforseta, er boðizt hafði til að miðla málum I deilu Amin og brezkra stjórnvalda. Amin er nú í tveggja daga opinberri heimsókn Kinshasa, höfuöborg Zaire. Forsetinn tilkynnti fréttamönnum þá ákvörðun sina að náða Hills á biígaröi Mobutu forseta, sem er i grennd við Kinshasa. Amin kvaðst hafa tekið þessa ákvörðun vegna vináttu sinnar við Moboto, en sagði, að hún stangaðist engu að sfður á við samvizku sína. Hills var dæmdur til dauða, fundinn sekur um landráð. Sök hans var sú, að hafa likt Am- in við „harðstjóra" i handriti — handriti, sem ekki hefur verið gefið út. Uganda-útvarpið, er sagði frá ákvörðun Amin i fréttum slðdegis f gær, lét þess getið, að þeir Amin og Mobuto hefðu brugðið sér á fiskveiðar, en þeir hefðu loks sætzt á að náða Hills — og látið frekari viðræður sin á milli blða betri tima. koma tilhjálpar þeim, sem miður mega sln — en jafnframt er lagt til, að viðuriög við skattsvikum, smygli og spákaupmennsku verði mjög hert. Gandhi flutti Indverjum þenn- an boðskap sinn I útvarpsávarpi I gær. Áður hafði hún setið tveggja stunda langan fund með fram- kvæmdanefnd Kongress-flokks- ins, þar sem efnahagsmál voru til umræðu. Fréttaskýrendur segja, að með boðskapnum sé forsætisráðherr- ann að efna þau heit, er gefin voru, þegar neyðarástandi var lýst í landinu I fyrri viku. Efna- hagsráðstafanir þær, er Gandhi hyggst beita sér fyrir, eru marg- víslegar. Fyrst og fremst er þeimætlaðað bæta hag þeirra ör- snauðu, er starfa við landbúnað I dreifbýíishéruöum. Aformað er að skipta upp landi i rikara mæli en gert hefur verið I þágu hinna landlausu og jafnframt að tryggja landbunaðarverkamönn- um lágmarksréttindi I samskipt- um þeirra við landeigendur. Þá á að létta skattbyrði af þeim lægst- launuðu. (Engar fréttir bárust I gær af liðan þeirra hundruða, er nu sitja i fangelsum á Indlandi vegna stjórnmálaskoðana sinna. Areiðanlegar fréttir herma, að Jayaprakash Narayan — einn helzti andstæðingur Gandhi — hafi verið I hungurverkfalli frá þvl hann var handtekinn i fyrri viku.) Von um frið í Líbanon — eftir samkomulag Karamis og Arafats Reuter-Beirut. Hinn nýskipaði forsætisráðherra Llbanon, Ras- hid Karami, og leiðtogi Samtaka palestinuaraba (PLO), Yasser Arafat, gerðu I gærkvöldi sam- komulag um tafarlaust vopnahlé I Libanon. I opinberri tilkynningu, er lesin var i Beirut-útvarpið i gær, segir m.a., að þeir, sem ekki sinni boði um vopnahlé, verði dregnir fyrir lög og dóm. Buizt er við, að þetta nýja vopnahlé verði virt. í gær tók viö völdum I Libanon ný stjórn — skipuð sex mönnum. Verkefni stjórnarinnar er fyrst og fremst að koma á friði I landinu, en að henni standa stærstu stjórn- málaflokkar landsins, þótt þeir eigi ekki allir sæti I henni. Deilur um kaup og kjör í Argentínu: AAaria Peron beygir verkalýðs- leiðtoga Reuter-Buenos Aires. Maria Estela Perón Argentínuforseti virðist hafa haft betur I viður- eign sinni við helztu verka- lýðsleiðtoga landsins um kaup og kjör argentlnskra launþega. Maria Perón neitaði sem kunnugt er að fallast á sam- komulag launþega og atvinnu- rekenda um 100% kauphækkun — launþegum til handa. I stað þess fyrirskipaði hiin 50% hækkun, en sagði, að frekari hækkun ylli aðeins enn meiri verðbólgu og þvi enn meira efnahagsöngþveiti i Argentinu. (Þess má geta að verðlag á neyzluvörum hefur hækkað um a.llt að 200% i landinu á örskömmum tíma) 1 fyrrakvöld héldu leiðtogar verkalýðssambandsins (CGT) og leiðtogar þeirra hreyfinga innan CGT, er styðja Perdnista — flokk forsetans — fund með Mariu Perón. Að fundinum loknum lýstu verka- lýðsleiðtogarnir yfir, að þeir ætluðu sér að virða ákvörðun forsetans vegna tryggðar þeirra við Perónista — hins vegar væru þeir staðráðnir að berjast áfram fyrir réttindum argentinskra launþega. Deilur Araba og ísraelsmanna: Rabin vill samkomu- lag við Egypta Reuter-Jerúsalem. Yitzhak Rabin, forsætisráðherra tsraels, lét i gær i ljósi þá skoðun, að ísraelsstjóm ætti að forðast I lengstu lög að lenda i andstöðu við Banda- rikjastjórn. Þvi ætti hún að gera allt til þess að ná nýju bráðabirgðasamkomulagi við Egyptalandsstjórn. Rabin lét svo um mælt á fundi þingflokks Verka- mannaflokksins. Sá fundur hafði verið boðaður til að ræða svar Egypta við síðustu tillögum tsraelsmanna, en sem kunnugt er, var tillögun- um algerlega visað á bug. Að sögn, á Rabin að hafa sagt, að andstaða við Banda- rlkjastjo'rn i þessu máli gæti haft áhrif á vopnasölu til tsraels. Aftur á móti lagði for- sætisráðherrann áherzlu á, að kanna yrði gaumgæfilega allar afleiðingar þess að gera nýtt bráðabirgðasamkomulag — i samræmi við vilja Banda- rikjamanna og Egypta. (Fréttaskýrendur álita, að bandariskir embættismenn leeei nú fast að israelskum ráðamönnum að ganga að kröfum Egypta — ella verði þrautarráðið að boða til nýrr- ar friðarráðstefnu i Genf, en Israelsmenn eru litt hrifnir af beirri hugmynd). A fundinum i gær á Rabin ennfremur að hafa tekið fram, að Israelsstjórn sé ekki reiðubúin til að gera nýtt bráðabirgðasamkomulag við Sýrlandsstjórn að svo stöddu. Bætt sambúð Kína og SA-Asíuríkja: Stjórnmálasamband milli Kína og Thailands — Samkomulag þess efnis undirritað í Peking af forsætisráðherrunum Kukrit Pramoj og Chou En-lai Reuter-Peking/Taipei. 1 gær- kvöldi var tilkynnt I Peking, að tekið hefði verið upp stjórnmála- samband milli Kina og Thailands. Jafnframt var tilkynnt af opin- berri hálfu I Taipei höfuðborg Formósu, að Formósustjórn hefði ákveðið að sllta stjórnmálasam- bandi við Thailandsstjórn. Kukrit Pramoj, forsætisráð- herra Thailands, kom I fyrradag I opinbera heimsókn til Klna. í veizlu, er haldin var honum til heiðurs i fyrrakvöld, kvaðst hann vona, að stjórnmálasamband milli Kina og Thailands bætti sambúð rikjanna og eyddi fyrri ágreiningi og tortryggni þeirra á milli. Samkomulag um stjórnmála- samband var svo undirritað I gær af Kukrit og Chou En-lai, for- sætisráðherra Kina Jafnframt skuldbatt Thailandsstjórn sig til að rjúfa stjórnmálasamband sitt við Formósustjórn. Heimsókn Kukrit til Peking er eitt dæmi þess, að stjórn Klna leggur nú kapp á að vingast við þau Suðaustur-Asluriki, er ekki búa við kommúniskt þjóðskipu- lag. Og stjórnir þessara rlkja virðast slður en svo vera and- snúnar bættri sambúð við risann I norðri — ekki sizt eftir fall stjórn- anna I Kambódiu og Suður-VIet- nam. Stjórnmálasambandi hefur þegar verið komið á milli Filipps- eyja og Klna — og nú fylgir Thai- land I kjölfarið. Kukrit: Vonast eftir bsettri búð vio Ktna. sam- byggingaþjónus BOLHOLTI »*>' VORU SÝNINGAR SALUR Húsbyggjendur ALLT Á EINUM STAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.