Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.07.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miövikudagur 2. júlí 1975. "lönabíó 3*3-11-82 Adiós Sabata YfcJL Brvnner HDIÓS SABATA Spennandi og viðburöaríkur ítalskur-bandariskur vestri meö Yul Brynnerí aöalhlut- verki. í þessari nýju kvik- mynd leikur Brynner slægan og dularfullan vlgamann, sem lætur marghleypuna túlka afstöðu slna. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ximmtmfá ÍT3-20-75 Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrest, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. hofi ST16-444 (OrblÉ Skemmtileg og vel gerð ný ensk litmynd, um lif popp- stjörnu, sigra og ósigra. Myndin hefur verið og er enn sýnd við metaðsókn viða um heim. Aðalhlutverkið leikur hin fræga poppstjarna David Essex.ásamt Adam Faith og Larry Hagman. Leikstjóri: Michael Apted. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Loftpressur og sprengingar Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot, röríagnir, i tima- og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla. Simi 5-32-09. Þórður Sigurðsson. 3*1-89-36 Jóhanna páfi \ (SLENZKUR TEXTI TECHNICOLOR COLUMBIA PICTURESprtsenis IMHIMOAX A KUBT Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Ander- son. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullnian, Franco Nero, Maximilian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill (kenát tom Tancan) Traktor Traktor til sölu IH 354, 38 hestöfl árgerð '73, vel meðfarinn. Stofnlán fylgir. Upp- lýsingar að simstöðinni Minni-Borg. Spennandi ný indiánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Gord- on Scottísem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. Tíminiier peníngar ISLANDSAFTENER i Nordens hus Onsdag den 2. juli kl. 20:30 Dr. PÉTUR JÓNASSON fore- læser (pá dansk) om MÝ- VATN OG LAXÁ — EN OASE VED POLARCIRKELEN með lysbilleder. Torsdag den 3. juli kl. 20:30 Premiere pá programmet SPÖGEtSERNE DANSER af Unnur Guðjónsdóttir. Fortæll- ing, sang og dans. kl 22 * 00 Filrnen ISLANDS TRE ANSIGTER (með norske tekster). Útboo Veitingasölu I veitingatjaldi. öl og gossölu. Sælgætis- og tóbakssölu. Issölu. . Pylsusölu. Blöðru- og hattasölu. ' Knattspyrnufélagið Týr Vestmannaeyjum óskar eftir tilboðum i eftirfarandi aðstöðu á þjóðhátið Vestmannaeyja dagana 1. 2. og 3. ágúst 1975: í. 2. 3. <4 S. 6. 7. Poppkorn sölu. Tilboðum skal skila i pósthólf 243 Vest- mannaeyjum fyrir 15. júli 1975 merkt Knattspyrnufélag Týr, tilboð. Tilboðin verða opnuð 18. júli 1975 kl. 20 i félagsheimilinu við Heiðarveg Vest- mannaeyjum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. NORRÆNA HÚSIÐ Laust starf Starf, sem er i þvi fólgið að annast dagleg- an rekstur og veita skrifstofu vorri for- stöðu, er laust til umsóknar. Tæknimenntun er ekki nauðsynleg. Skriflegar umsóknir skulu hafa borizt eigi siðar en 17. júli n.k. SAMBAND ÍSLENZKRA Pósthólf 60, R. RAFVEITNA Fuglahræðan Gullverölaun í Cannes GGNEHACKMAN. N.PPMNO 5C/Ví/íO?01V Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. 3*2-21-40 Vinir Eddie Coyle "THE YEAR'S BEST AMERICAN FILM THUS FAR!" —Paul D. Zimmerman, Newsweek TheFriendsOf Eddíe Goyle" Slarnng Robert Peter Mitchum Boyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og marg- slungin brögð, sem lögreglan beitir I baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *& 1-15-44 Gordon og eiturlyfjahringurinn 20lh ŒNTURY-FOX PreœnlS A RAIDMAR FCTURE RAULWINnELD Æsispennandi og viðburða- hröð ný bandarisk saka- málamynd i litum. Leikstjóri: Ossie navis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍQ *& 4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.