Tíminn - 02.07.1975, Page 14

Tíminn - 02.07.1975, Page 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 2. júii 1975. lonabíó 3* 3-11-82 Adiós Sabata Yul Brvnner Spennandi og viöburðarikur Italskur-bandariskur vestri með Yul Brynneri aðalhlut- verki. í þessari nýju kvik- mynd leikur Brynner slægan og dularfullan vigamann, sem lætur marghleypuna túlka afstöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjöri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaidi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 33*3-20-75 Mafíuforinginnn Haustið 1971 átti Don Angelo DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðugustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Anthony Qu- inn, Frederic Forrcst, Ro- bert Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15. 32*16-444 Skemmtileg og vel gerð ný ensk litmynd, um lif popp- stjörnu, sigra og ósigra. Myndin hefur verið og er enn sýnd við metaðsókn viða um heim. Aðalhlutverkið leikur hin fræga poppstjarna David Essex.ásamt Adam Faith og Larry Hagman. Leikstjóri: Michael Apted. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Loftpressur og sprengingar Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot, rörlagnir, i tima- og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla. Simi 5-32-09. Þórður Sigurðsson. OPIÐ FRA 9—1 Traktor Traktor til sölu IH 354, 38 hestöfl árgerð ’73, vel meðfarinn. Stofnlán fylgir. Upp- lýsingar að simstöðinni Minni-Borg. a 1-89-36 Jóhanna páfi ÍSLENZKUR TEXTI UV ULLMANN TECHNICOLOR COLUMBIA PICTURESpresents POPE-jaW A KURT Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Ander- son. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximilian Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi ný indiánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Gord- on ScottLsem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. TV.iai ISLANDSAFTENER i Nordens hus Onsdag den 2. juli kl. 20:30 Dr. PÉTUR JÓNASSON fore- læser (pá dansk) om MÝ- VATN OG LAXÁ — EN OASE VED POLARCIRKELEN með lysbilleder. Torsdag den 3. juli kl. 20:30 Premiere pá programmet SPÖGELSERNE DANSER af Unnur Guðjónsdóttir. Fortæll- ing, sang og dans. kl 22■00 Filmen ISLANDS TRE ANSIGTER (með norske tekster). NORRÆNA HÚSIO Útboð Knattspymufélagið Týr Vestmannaeyjum óskar eftir tilboðum i eftirfarandi aðstöðu á þjóðhátið Vestmannaeyja dagana 1. 2. og 3. ágúst 1975: 1. Veitingasölu I veitingatjaldi. 2. öl og gossölu. 3. Sælgætis- og tóbakssölu. >4. tssölu. 5.. Pylsusölu. 6. Blöðru- og hattasölu. > 7. Poppkorn sölu. Tilboðum skal skila i pósthólf 243 Vest- mannaeyjum fyrir 15. júli 1975 merkt Knattspyrnufélag Týr, tilboð. Tilboðin verða opnuð 18. júli 1975 kl. 20 i félagsheimilinu við Heiðarveg Vest- mannaeyjum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Laust starf Starf, sem er i þvi fólgið að annast dagleg- an rekstur og veita skrifstofu vorri for- stöðu, er laust til umsóknar. Tæknimenntun er ekki nauðsynleg. Skriflegar umsóknir skulu hafa borizt eigi siðar en 17. júli n.k. SAMBAND ÍSLENZKRA Pósthólf 60, R. RAFVEITNA JRBÆJAHHÍÍI 22*1-13-84 Fuglahræöan Gullverðlaun í Cannes GENE H/\CKMJ\N . ALPACINO sc/w-:cww Mjög vel gerð og leikin, ný bandarisk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. jJLÁSKÓj 3*2-21-40 Vinir Eddie Coyle ■“THE YEAR’S BEST AMERICAN FILM THUS FAR!” — Paul D. Zimmerman, Newsweek "The Friends Of EddíeCoyle Slarnng Robert Peter Mitchum Boyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og marg- slungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Gordon og eiturlyf jahringurinn 20th ŒNTURY-FOX Presenls A FALOMAR PlCTURE RMJLWINFIELD rTlHR Æsispennandi og viðburöa- hröð ný bandarisk saka- málamynd i iitum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.