Fréttablaðið - 19.04.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 19.04.2005, Blaðsíða 46
34 19. apríl 2005 ÞRIÐJUDAGUR Samskiptabylting síðustu ára hefur haft þá merkilegu breytingu í för með sér að fólk er meira og minna hætt að tala saman. Samtöl eru orðin stafræn og fara fram á MSN-spjall- kerfum í tölvum, með tölvupósti og SMS-skeytum í GSM- símum. Persónulega finnst mér þetta bara fínt enda er hægt að telja þær manneskjur á fingrum annarrar handar sem ég nenni yfirleitt að tala við. Það er ágætt að senda hinum bara SMS og tölvupóst. Þessar skeytasendingar eru þó áskrift á alls konar árekstra sem spretta upp af hreinum misskilningi þar sem stafrænu samskiptin eru gersneydd allri tilfinningu. Einföld spurning eða svar, „já“ eða „nei“ hafa breytilega merkingu sem ræðst af svipbrigðum og raddblæ. Einhverjir tölvuspekingar, sjálf- sagt flestir ribbaldar á mála hjá Bill Gates, hönnuðu svokallaða bros- kalla til þess að gæða geld rafskeyti mannlegum tilfinningum. Þessi gulu andlit á tölvuskjánum líta til dæmis svona :) (sígildur broskall) út í GSM-símanum eða svona ;) (blikk- andi broskall). Þessi blikkandi er mjög óræður en á að gefa til kynna að sendandinn sem notar hann sé með húmorinn í góðu lagi, eða eitt- hvað. Ég veit það ekki. Mér líður oftast svona :( (fúll broskall með skeifu) þegar ég fæ senda broskalla. Það er nefnilega eitthvað svo óendanlega tilgerðarlegt við þessi broskallakvikindi eins og sést best á sorglega leiðinlegum spjallrásum á netinu þar sem grunnhyggnir kjöl- fræðingar úttala sig um landsins gagn og nauðsynjar og daðra við bullið hvor í öðrum með því að kvitta fyrir með hjörtum, brosköll- um, brosköllum með sólgleraugum, blikkandi brosköllum og jafnvel heilu broskallahljómsveitunum. Ojbarasta. Af tvennu illu í mannlegum sam- skiptum kýs ég þá að ræða við fólk í síma eða augliti til auglitis. Allt frekar en þessa bölvuðu broskalla. STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÞOLIR EKKI BROSKALLA. Broskall með skeifu M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N T H E I N T E R P R E T E R S E A N P E N N & N I C O L E K I D M A N F R U M S Ý N D 1 5 · 0 4 · 0 5 MAGNAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið S E N D U S M S S K E Y T I Ð J A T B F Á N Ú M E R I Ð 1 9 0 0 O G Þ Ú G Æ T I R U N N I Ð . 9 . H V E R V I N N U R . Vi n n i n g a r e r u : · M i ð a r f y r i r 2 á T h e I n t e r p r e t e r ! · G l æ s i l e g u r v a r n i n g u r t e n g d u r m y n d i n n i ! · D V D m y n d i r o g m a rg t f l e i r a ! Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ég á góðan séns í þessa sætu þarna! Hún er búin að vera að afklæða mig með augunum í allt kvöld! Til hamingju! Þegar við verðum 17 ára verður það „góðan daginn bíl- próf!“ Jahá! Og þegar við getum loksins farið að keyra verður það „góðan daginn frelsi!“ Og það verður fyrst þegar við erum orðnir frjálsir sem við getum sagt „halló heimur!“ SMELL! Snökt! Meðhevrjum degi sem líður fjar- lægjast börnin okkur. ÞVÍ LÍK TFA LL Sem betur fer lenda kettir alltaf á fjörum fótum! Tja, sko, humm, já, mmmm, jaaa.... Hvað vorum við aftur að tala um? Ég spurði hvernig hefði verið í leik- skólanum í dag! Og hvernig var? Ó, já! Ó, já! Nú man ég! Tja, sko, humm, já, mmmm, jaaa....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.