Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.07.1922, Blaðsíða 4
ALÞ1TÐUBLAÐIÐ , Mannslát. Síra Magsús Þor steiasson & Mosfciii í Mosíellssveit Jézt í fyrradag af afleiðiagum af af siagi, rúmlega fimtugur að aldri. Trúlofnn. Nýlega hafa birt tfú- lo'un síisa ungfrú Guðrún Jóns- dóttir á Laugarnesspftala og Guð tnundur Jónsson verziuaarmaður »Vísir« hygglnn. „Vísir" segir í gær, að hana hafi ekkiséð ti! aeins að telja klósecdur & að .fejó-'ia E listann, því hann *>iti að l«|ösendur séu engin eggjunarýífl Þeíta er alveg rétt hjá Vjsí. AJþýían ilætur ekki eggja sig með sjálistæðisgorgeir til þess að kjósa Vallaness-klerkian. Blk. KeflaTÍk kom af'Velðum í gær, raeð góðisa afla. Verkakrennafélagið „Fram- sólcn" heldur fund í Goodíempl ara úsinu í kvöld. Lnndskjörið wetður tíi umiæðu. Úti um lanð er bezt fyrir 5 œeæn eða fleiri a@ panta Tarzan í einu; þá íá þeir hann sesdan burðasgfaldsfrítt 3E£ti« og t>yg,g-ing,a(í*lóllir seiur Jðraas H« JéMSSfOlS, — Báruaai^ — r== Aherzla, lögð á hagfeld viðskifti baggja aðíla. SífJBÍ 327. Sjúideiki Lenins. Ný „Rosta" skeyti herma frá því, að sögur þær, séípa geegu sf vieikinducn Leaisss séu að me&tu ýktar. Hann tiEÍði fengið snert af garnabólgu, og fylgdi henni aokk ur hiti; hitina' varð reestur 38,5 stig, en bvarí eítir þrjá 'eða fjóra daga. Tekur Ltmta því bráðiega við störfum sianm aftur S*gan um að þriggja raanna aefnd hafi tekið víð störfum Leníns, er upp- spuni eina. Söðllll og reiðföt til söSu hjá Elinborgu Bjarnadóttur prjóna- koas, Skólavörðustíg 41 2 kaupakonur óskast á gott heimili í Ölfusi. Upplýs ingar á Laugaveg 64 Allav aauðsynjavörur seldar iangt undir vcœjulegu búðarverði í Ingólf««træti 23. KlþýðuflokksEaena, sem fera, 'burt úr bænuEKs i wr eða samar, hvorfc heldur xr>. tass lengri eða 'skeoirit tíráa, era yinsamlegast beðeir að Ula við .áfgreiðslumana Alþýðu blaðsias áður. 2Ijálparat5ð Hjajtaa«f>|iagsi« L&k er ©pin skíb hér segir: Máöödsga, , . ¦ kl. n—ss f. te. &rið|udaga ... — 5 — 6 «, h Miðvikuda^a -.. ., ~ | — 4 *, fc.' ^östudaga .,..-— 5 — 6 s. k Lstagaridága . — % —• 4 «. h. Kanpenður „Yerkamannsina" feér i bæ eru vin«amlegast beðnir að greiða hið fyrsta áragjaidið, 5 kr., á afgr. Aiþýðubiaðsia'* Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ola/ur Friáriksson. Preatsotiðjan Gutenberf. Mdga-F Rsa Burrougksi Tarzan. Snemma næsta morgun lagði Canler af stað til borg- arinnar. \ í austri lá reykur lágt yfir skóginum. Skógareldar höfðu brunnið þar uudanfarna daga, en sökum þess hvað vindurinn var hægur og sökum vindstöðunnar var búgarðurinn í engri hættu. Um hádegisbilið lagði Jane Porter af stað í göngu- för út 1 skóg. Hún vildi ekki að Clayton gengi með, því hún sagðist þurfa að vera ein. Heima á búgarðinum sátu þeir prófessor Porter og Philander og ræddu af kappi eitthvert vísindalegt atriði. Esmeralda var eitthvað að gaufa í eldhúsinu, en Clay- ton, sem ekker't hafði getað sofíð um nóttina, lagðist 4 legubekk og féll 1 væran blund. í austrinu risu reykjarmekkirnir hærra og hærra og lóku að stefna á búgárðinn. Vindurinn hafði aukist ög vindstaðan breyzt. Skógareldurinn nálgaðist meira og meira. f búar leigu- hússins voru ekki heima, og enginn á búgarðinum tók eftir því að skógareldurinn nálgaðist. Brátt var skógareldúrinn kominn yfir yeginn til suð- urs, svo Cauler komst ekki til baka. Vindstaðan breytt- ist nú lítils háttar, svo eldurinn færðist nokkuð norður á bóginn. Snögglega kom í ljós fram úr> skóginum norð- austan við búgarðinn svört bifreið. H^in kom þjótandi ¦ á mikilli ferð og stanzaði snögglega rétt hjá húsinu. Stór maður dökkhærður stökk út >úr bifreiðinni og æddi inn í húsið. Hann koœ að þar, sjem Claytqnsvaf, tók 1 öxl honum og hristi hann og hr^paði: „Eruð þið öll vitlaús hérna, Clayton;? Sjáið þið ekki, að þið eruð nær umkringd af skógareldi? Hvarerjane Porter?" Clayton stökk á fætur. Hann áttaði' sig ékki á hver maðurinn var, en hann skildi, hvað hann sagði. Hann hljóp út á veggsvalirnar og aftur inn í husið og hróp- aði á Jane. Esmeralda, Porter og Philander komu nú öll hlaupandi. „Hvar er ungfru Jane", spurði Clayton og greip í" öxlina á Esmeröldu. „Hún fór út að ganga". „Er hún ekki komin aftur?" spurði Clayton, en beið ekki eftir svari, heldur þaut út og hin á eftir. „Hvaða leið hélt hún?" kallaði dökkhærði iisinn til Esmeröldu. „Þarna", sagði Esmeralda og benti á veginn sem skóg- areldurinn var kominn yfir. „Látið alt þetta fólk fara upp í hina bifreiðina sem eg sá, þegar eg kom", stigði ókunni maðurinn við Clay- ton, „og komið þeim undan til norðurs. Mfn bifreið verður eftir hér; eg þarf á henni að halda ef eg finn ungfrú Porter. Ef eg finn hana ekki, þarf enginn á henni að halda". „Gerið eins og eg segi," bætti hann við þegar Clayton virtist hika, og þaut síðan yfir opna svæðið þangað sem skógurinn enn þá var óbrunninn. Þeim, sem eftir stóðu, fan^t öllum eins og fargi hefði verið létt af sér. Þeim fanst öllum, að það væri hægt að reiða sig á þennan óþekta mann, að hann mundi gera alt sem hægt væri að gera til þess 'að bjarga Jane. „Hver er hann?" spurði prófessor Porter. „Eg veit það ekki", sagði Clayton, „en hann nefndi mig með nafni, og hann þekti Jane, þvl hann spurði eftir henni, og Esmeröldu nefndi hann með nafni". „Mér fanst eins og eg kannast við hann og þó hefi eg aldrei séð hann fyr", sagði Philander. „Einkennilegt, einkennilegt!" sagði prófessor Porter, „hver getur þetta hafa verið, og hvernig stendur á því1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.