Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 2
ALÞfÐOBLAÐIÐ Heldur Morgunblaðið að kyadar- inn leggi meira á sig' við kola* fnoksturinn af þvi það eru þeir Þorgeir Pállsaon-' eða Jón Ólafsson sem útborga honuaa kaupið, sem er alt annað en ríflegtf Veit ekki Morgunbiaðið, að aimenningur vill fá sem mesta vinnu Og sem bezt borgaða? En hvað er ráðið til þess, að almenningur fái nóga vinnu? Að gera togarana að þjóð areign, því þá mundi altaf nóg vinna. Og hvað mundi ráðið til þess, að almennittgur fengi sem hæzt kaup? Það, að gera fram- leiðstutækin að þjóðareign, þvf þá fengi almenningur allan ágóðan af atvinnurekstrinum, þá rynni ekki eins og nú allur gróðinn til ör- fárra atvinnurekenda. Nei, Moggi minni Hugsunar- hátturinn þarf.ekkert að breytast frá þvi sem nú er, til þess að hægt verði að þjóðnýta togarana eða atvinnuvegina yfir höfuð. Hitt er annað mál, að þegar þjóðnýtingin hefiir farið fram, þegar hver maður, sem vill vinna, á kost á vianu hvenær sem er, sem er hvorttvegg]a: hæfilega löng dag hvern og hæfilega borg uð, þá breytist hugsunarháttarinn. Þá hverfur undirlægjuskapurinn og skriödýrshátturinn; þá þarf enginn vegna fátæktar og atvinnuleysis að knékrjúpa fyrir auðmönnunum, enda verða þeir þá engir til. Þá hverfur lika út sögunni slikar xæfilsháttur eins og það, að hafa það að atvinnu að riða niðttr sarutök vttkilýðkitts — þá verða engir auðmenn til, til þess að leigjs menn til þeirra verka fyrir sig. og þeir, sem nú stunda Morgunblaðsskriítir, munu gefa sig að heiðariegri atvinnu. Og ef það væru skriítir, sem létu þeim bezt, mundu þeir skrifa það sem þeim IjáKum fyndist, en ekki eins og aú. SkriðdýrseðH þeirra fengi aJrei tækifæri til að þróaat, og þeir yrðu almenttilegir menn, sem nú krjúpa fyrir peningunum, i Og siðast en ekki sízt: auð manliahroki og peningamont yrði ekki til. Slíku verður útrymt með jafEEÖarstefnunni, eins og flórn og lúsum með auknum þrifnsði. Durgur. Nætarlæfenii- í nótt (ai. júlf) Jón HJ. Sigurðsson Laugaveg 40, Dálitil gkymska. Eins og kunnúgt er, gekst Sara- verjien fyrir því 2. ágúst í fyrra, að halda skemtun fyrir gam&l menni, Við það tækifæri lét hsnn flytja marga f bifreiðum, fram og aftur. Sennilega hafa sumir alls ekki komið f bifréið það sumar nema i ¦ þeirri ferð. Að minsta kosti get eg sagt svo, fyrir mitt Ieyti. HafT Samverjínn þökk og heiður fyrir þaðl Enn var stofnað til slíkrar skemt- unar hinn 16. Júlí. Var hún til kynt f blöðunum með nokkurra daga fyrirvara. Eg og aðrir, hér f Suðurpólnum, ásettum oss að þiggja þetta höfðinglega boð, sem fyrri daginn. Hugðam fyrirkOmu- lagið myndi verða hið sama og áður. Enda var vikið að þvl i Alþbl. 12. júlí, að fóthrumir og blindir yrðu fluttir í bifreiðum. En sumra vonir brugðust við þetta tækifæri. T. d. Jón skáld Anstmanni sem verið hefir blind ur um margra ára skeið, vonaðisi eftir bifreið, tllbóinn að setjast i hana, En svo fór, að Samverjinn gleymdi gamla manninum. Þótt fátæku mennirnir, og þar á raeðai Póiverjar, séu kanske álitair „þunnir Og grnnnir", eru þeir þó menn með mannlegum tilfinningum. SkiIJa, eins og hinir ménoirnir, hvort áð þeim snýr rétthverfa eða ranghverfa. Og meira að kegja, iátækan og fyrir- litintt mann hefir órað fyrir þvf, að guðspekin myndi skapa heil- brigð framtfðar trúarbrögð fyiir rnannkyttið. En aftur á móti múnu Sestir efnisbyggju' menn vera ánægðir, þegar þeiir eru i skjóli auðæfanna. Þau munu oftast vera þeirra eina athvarf. Og þár munu njóla-runnar farísea-háttarins sennilega þrosk- ast bezt. SumUm þýkir kanske hér vera farið nokkuð frá efninu, gteymsku Samverjans, en það gerir engan mismun, Eg hefi minar ástæður fyrir því. y'6n Jónsson , iti Hvoli, Lúðrafélag Reykjavíkur spilar iíti í kvöld kl. 9. fúbæjarstjériarfussil Brunabótavkðingar, samþyktar« Fundargcrð byggingarneíuda.r^, samþykt, Fundargerð fasteignarnefndar. Út af henni spunnust aii mikiar umræður, í sambandi við funóar- gerðina, gerði tííðinn Vatdimarsson nokkrar fytirspurnir til borgarstjóra: Hvort að búið væri að planleggja þá aukningu, sem verða mundi á Reykjavíkurbæ á næstu árnm, og ef það væri, hvott að ekki hefði verið gert ráð fyrir einhverjuni; bletti, þar sem fólk gæti komið og sett sig niður á gras. Hvað hann mjög mikla vöntun á slíkurn skemtigarði, þar sem nú væri svo ástatt, að enginn grasgrðinn stað- ur væri nálægt bænum, seia Ieyfi« legur væri almenningi til afnotá.r Benti bæjarfulltrúinn á nokkra þá staði, þar sem nauðsyníegt væri;. að éitthvað yrði gert til þéss, ai gera þá vistlegri fyrir tólk. Borgarstjóri stóð upp til að> svara fyrirspurnum Héðins, seax aðallegá varð aðfinsia við bæjar-- fulltrúann fyrir, að koma með svona fyrirspurnir. jfón Baídvinsson hvað landi þvf í Fossvogi, sem að bærinn hefði< sjálfur á ræktun ekki sómi sýndur.. og hvað það illa farið, að benda mætti á það, sem sýnishora afe' framtakssemi bæjarins. Borgarstjbri brást illa víð þess» um aðfinslum, og urðu allmiklar orðahnippingar milli hans og al° þýðufulltrúanna hinsvegar. Ólafur Friðriksson vítti þaZ^' harðlega, hversu bærinn léti oft gaaga úr greipum sínum lönd og lóðir tii einstakra manna, bænuns til stórtkaða. í sambandi við þær umræðura sem farlð höíðu fram, kom Olafue Friðriksson með tillögu um opnu% Austuryallar hvern dag í sumae frá og með 23. júlf, og rar húffi samþykt. Var siðan fundargerð fasteigna^ nefndar samþ. með lítilli breytinguj. Fandargerð fátækranefndar og. ftindargerð hafnarnefndar samþ. Fundargerð vatnsnefndar vfsað" til annarar umræðu. Fundargerðir fjárhags og skÓia« hefndar samþyktar. Samþykt að löggilda mjólkur^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.