Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞtÐDBLAÐIÐ söluataði á Laugav. 23 og Vestur- götu 20. Tvær umsókuir lágu fyiir íaná- inatn um leyfi til að breytst fbúð- am í skrifstofur og afgrelðslustofufj og var önnur umsóknin veiít. Fleira ekki rætt; íjfiJifuijJojarimniL Það er rnjög vanhugsað hjá Morgunhlaðinu að ætla sér að fara að déila um þjóðsýtingu; til þess er máistaður þess of siæm- ur, Það hneykslast á því, að f grein minni atóð, að það borgaði sig ávilt að gera togarana út, Jsfut fyrif því þó hagtíaðurinn af fÍRstfmttm yrði ekki nógu mÍkiH, til þes3 að borga kaup hásetanna að fullu. Um þetta segir Morgua blaðið: „Og hverjir eru það þá sem borgar Aðrir atvinnvegir þjóð félagsins. Es hverju mundu þeir, sem þá atvinœu stunda, svara til, ef heimtað yrði af þeim, að þeir greiðdu kaup heiíum flokki manna, sem ekkertgagn gerði þiiœ, og yfir höfuð engum öðrum en út- lendingum þc-im, sem selja hing* að það, sem nauðsynlegt er til togaraútgerðar ? Þsír mundu neita að greiða kaupið, banna slíkar ráðstafanir, og hafa Ifka fullaa rétt tilþess*. Þsrna kastar Morg- unblaðið trompunum á borðið, svo merkileg sem þau nú efu. Já, hverjir eru það, sem mundu borga ballaa sf ixsgmútgcrðinttl, ef um tap væri að ræðs? Auðvit&ð land ið í heild, gegnum landssjóð. En hverjir borga það, ef stór hópur starfshæfru manna gengur iðju- laus, tfmum samaa f Auðvitað land- ið I heild sinni. Eða með öðrum orðum í hvert sinn, sem maður er atvianuíaua, tapar þjööíélagið, því verðmæti, sem vinna mannsins mundi útvega þvf, Mprgucblaðið þykist bera svo fyrir brjósti aðra atvinnuvegi laads- ins, að það vilji ekki gera sjáv- arútveginn að ómaga á þeim. Auð- vitað héfir þessi umhyggja verið eintóm hræsnJ, en látuai það vera. Aðaiatriðið er það að þessir „aðr- ir atvinnuvegir", sem Morgunblað- ið talar um. Þeir græða á þvf að togaiarnir séu gerðir út. Vegna þess áð atvinnuvegir hverrar þjóð ar eiga að bera dia eittstakllnga þjóðfélagsins. Þvf verður það, ef einhver atvinnuvegur stöðvast yfir lettgri eða skemri tíma, þá verða þeir atvinnuvegirnir, sem haidið er gangandi, ávait að bera uppi þann hluta aí fóiki sn*m er at vinnulaus. í stað þess ef atvinnu- veginum væri haldið áfram, þá yrði byrði sú sém annars lénfl á atvinnuvegum þeim sem bæru sig sæmilega, margfalt léttari heldur en ef þsir yrðu að bera uppi stóran hóp af gersamlega atvinnu- laúsum mönnum. Þcísi röksemdafærsla sem Morg unbkðið nOtar, verður þvi algeið vitleysa; annaðhvoit bygð á vís vltandi blekkingum eða þekking arskorti. I öðrrs lagi mundi alls ekki vera um tap að ræða á útgerðinni eft- ir að rfkið væri báið að táka hana f sfnár hendur; nema þá allra fyrst, sem stafaði þá af þvi að útgerðin væri f ólagi þegar rfkið tæki við henni af einstakling- unum, Þegar ríkið væri búið að íaka togarana mundi ekki vera hætta á því að ekki yrði hægt að selja flskisn, því þá yrði framboðið að eins á einum höndum, og með slikri aðstöðu er ávalt hægara að ná stöðugum og góðum markaði, en ef margir bjóða sömn vöru Þá verður heidur engian Copland til þess þess að braska með fiskinn. En aðaiatriðið við að þjöðnýta framleiðslutækin er það að ágóð- in af rekstrinum rennur til almenn ings en ekki f óhóf eða vitlausar spekulationir einstakra manna. Vegna þeirra ástæða, sem nú eru greindar er þlð, að við Jafts- aðaraienn krefjumst þesss, að fram> leiðsiutækin séu gerð að þjóðar. eign, og þá sérstaklega íognarnir. Mér er.sönn ánægja að því, ef Morgunblaðið vill fará að rökræða uin það hvort rétt sé sð þjóð- nýta togarana, þvf það verður til þess, að almenningur sér hversu iítíö vit er f tiiiögum þess f þjóð- máium. Jafnaðarmena hafa ákveðið, að Jatnaðarstefnan skuli sigra á ís- Iandi hvað sem það nú kostar. Horður, Aígreidgila blaðsins er í Alþýðuhúsinu vii Ingóifsstræti og Hverfisgötu. ! 8ími 988. Auglysingum sé skiiað þangað eða í Gutenberg, í siðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag sem þæ? eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuéli Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind, Útsðlumenn beðnir að gera skii tii afgreiðsiunnar, að minsta kostl ársfjórðungslega. Landskjörið. í gær voru sameinaðir atkvæða-' seðlar úr hreppum og kauptúnuni i Guilbringu og Kjósarsýslu. Als hafa kosið 725 er skiftist þannig: Hafnarfjöiður 282 Kéflavík 96 Grindavik 64 Miðneshreppur 45 Vatnsieysustfandarhr. " 42 ,, Gerðahreppur 43 Garðahreppur 30 Hafnarhreppur 28 KJósarhreppur 26 Bessaataðahreppur 14 Seltjarnarneshr. 25 Kj&larneshr. g Moifellshreppur 21 símskeyti "tii bí»ðsins"í|dag, aí mótorbáturinn ísíeifur hafi kömið inn f gær með 30 tunnur. „Nokk> ur >eiði I reknet, T/ðin köid ög stormasöm." . '> t kÝðlð, þegar ,Lúðrafélag Reykjavíkur" spilar, munu vefða hafðir «ppí baúkar við Austurvöl| undir samskot til húsbyggingar^ sjóðs félagsins, Einnig veiður tékið við gjöíum til sjóðiins á afgreiðslu Alþýðublaðsins Er Iík« legt að menn styðji viðleitni fé% lagsins til ecdurbóta og framfarat sem öú stendur eSa féliur raeð þvf, hvOrt það fær kpmið upp húsi sfnu i haust. — Félagið spilaE kl 9 en ekki 8, eins og atóð i MorgunbUðiau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.