Tíminn - 07.11.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.11.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 7. nóvember 1975. TÍMINN 17 OlvmDÍunef ndin aefur út minnis- penina úr si ilfri All'reft Þorsteinsson, formaftur Fram, býftur gesti velkomna og lýsir framkvæmdum vift býgginguna. Fyrir miftri mynd sjást borgarstjórahjónin, Birgir Isi. Gunnarsson og kona hans Sonja Bachmann. Vift borftiö má einnig sjá borgarráðsmennina Björgvin Guftmundsson og Magnús L. Sveinsson. Framarar vígja nýtt og veglegt félagsheimili Fyrir skemmstu var nýtt félagsheimili Fram formlega tekiö i notkun. Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir tsl. Gunnars- son vigfti hift nýja félagsheimili aft viöstöddum fjölmörgum gestum. Formaftur Fram, Alfreft Þor- steinsson, bauft gesti velkomna og lýsti byggingu félagsheimilisins. Framkvæmdir hófust fyrir þremur árum og varhúsift fok- helt sama ár. Siftan hafa ýmsir iftnmeistaraar ásamt sjálfbofta- liftum úr Fram lokift vift frágang hússins, sem er rétt innan við 300 fermetra aft stærft. 1 félagsheimilinu er rúmgóftur fundarsalur, stjórnarherbergi, baft- og búningsklefar, og gufu- baðstofu. Húsift teiknuöu þeir Ásmundur Jóhannsson og Bald- ur Friftriksson. Sem fyrr segir var margt gesta vift vfgslu hússins. Auk borgarstjóra mættu borgar- ráftsmenn, forseti tSÍ og ýmsir framámenn i íþróttahreyfing- unni, auk eldri Framara. Borgarstjórinn i Reykjavf, Birgir isl. Gunnarsson, heldur ræftu og vfgir félagsheimili Fram. (Tima- niyndir Gunnar). ÍSLANDSMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK HEFST Á MORGUN: III þátttakendur í liðum taka þátt í mótinu tSLANDSMÓTID f körfuknattleik hefst á morgun kl. 14, meft leik KR og Snæfells f tþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, og leik UMFN og tR i Njarftvikum. Mótib verftur sett á Seltjarnarnesi kl. 14 á morgun, á undan leik KR og Snæfells. Leikir i íslandsmótinu verða nærfellt hverja helgi fram til loka marzmánaöar aö undanteknum jólavikunum. 25 félög senda sam- tals 80 liö til þátttöku i mótinu og eru þátttakendur um eitt þúsund talsins, sem er metþátttaka i tslandsmóti I körfuknattleik. Þess utan mun einnig veröa hald- iö tslandsmót i Minni-bolta og veröur þá þátttakendafjöldi hátt á annaö þúsund. 1 fyrstu deild karla eru sex Reykjavikurfélög, KR, IR, 1S, Fram, Valur og Ármann, auk Snæfells frá Stykkishólmi og UMFN. I 2. deild karla eru lið frá I'vær fyrstu leikhelgar knattleik: islandsmótsins i körfu- N'jarftvik 8. nóv. kl. 14.00 1. deild UMFN—IR 2. deild UMFG—1B1 Seltjarnanies 8. nóv. kl. 14.00 l.deild KR—Snæfell 3. fl. KR—ÍR 4.I1.KR—Valur Mfl.kv. KR—Fram Seltjarnariies 9. nóv. kl. 18.00 1. deild Fram—Snæfell 2. deild 1B1—UBK Njarftvik 9. növ. kl. 14.00 4. fl. IBK—UMFG 3.H.1BK—UMFG 2. fl.UMFN—Valur Kennaraliásk. 15. nóv. kl. 17.00 l.deild ÍS—Armann M.fl.kv.lS—IR Akureyri 15. nóv. kl. 13.30 M.fl.kv. Þór—UMFS 3. deild KA—USVH Akureyri 16. nóv. kl. 13.00 2. deild Þór—UMFS 3. deild Tindastóll—USVH 3. fl. Þór—Tindastóll llafiiarl'j. 16. uúv. kl. 13.0(1 4. fl. Haukar—UBK 3.11. Haukar—UBK 2. fl. Haukar—Fram Hafnarfirði, Isafirði, Kópavogi, Grindavik, Borgarnesi og Akur- eyri, samtals sex lið. 13. deild hefur orðið mikil fjölg- un, og eru þar liö úr öllum lands- homum, Akureyri, Sauðárkróki, Húnavatnssýslu, Austfjörðum, Selfossi, Laugarvatni, Vest- mannaeyjum, Keflavik, Akranesi og Patreksfirði, samtals 10 lið. 1 meistaraflokki kvenna eru sex lið KR, 1R, tS, Fram, UMFS og Þór frá Akureyri. Siðustu árin hefur 1. deildar- keppnin farið fram að mestu leyti i tþróttahúsi Seltjarnarness, en nú verður sú breyting á, að leikið verður á alls fimm stöðum. Snæfell verður með heimaleiki á Akranesi, tS i iþróttahúsi Kennaraháskólans, KR i iþrótta- húsi Hagaskólans og UMFN i Njarðvikum. önnur lið leika heimaleiki sina á Seltjarnarnesi. An efa verður hart barizt um efstu sætin i þessu Islandsmóti, eins og jafnan fyrri, og leiöa má likur aö þvi, að mótið verði skemmtilegra nú en oft áöur. Kemur þar til, að flest liðanna leika nú heimaleiki sina á heima- völlum.ogeinsþaðað bandarisku leikmennirnir munu eflaust setja mikinn svip á mótið og auka á spennuna um efstu sætin. ★ 1. deildar keppnin fer fram á 5 stöðum í vetur ★ Fyrstu leikirnir verða á Seltjarnarnesi og Njarðvíkum á morgun Glaumgosarnir sigruðu aftur Glaumgosaniir finnsku (play- boy) sigruftu Ánnenninga i sift- ari leik liftanna i Evrópukeppni bikarhafa i körfuknattleik meft 107 stigum á móti 81, efta 26 stiga mun. Leikurinn fór fram i llelsinki. Staðan i hálfleik var 55-36 Playboy i vil, og náði Armanns- liðið aldrei að ógna sigri þeirra. Armenningar byrjuðu leikinn að visu mjög vel og komust i 6-0, en finnsku meistararnir tóku siðan öll völd á vellinum og höfðu náð 19 stig yfir i hálfleik. Jimmy Rodgers var stiga- hæstur Armenninga með 29 stig, annar i röðinni var Jón Sigurðs- son með 21 stig. Stigahæstur íinnanna var Sarkalathi með 30 stig, en Canan skoraði „aðeins” 19 stig. Gisli Halldórsson, forseti ISÍ færir Kristjáni Eldjárn, forseta ts- lands eintak nr. 1 af minnispeningi Olympiunefndar. Aftrir á mynd- inni eru Bragi Kristjánsson og Sveinn Björnsson, sem báftir eiga sæti i Olympiunefnd tslands. OLYMPÍUNEFND tslands hef- ur gefift út minnispening úr silfri i tilefni Olympiuleikanna i Montreal og Innsbruck á næsta ári. Peninginn teiknaöu Pétur Halldórsson. Annars vegar á pcningnum er merki Olympiu- leikanna i Montreal og liinu megin merki Olympiunefndar tslands. Hann er 40 m.m. i þver- mál og vegur 28 grömm. Gefnir veröa út 2000 peningar og er liver pcningur númeraður, en ts-spor h.f. annast framleiftsl- una. Verð peningsins er kr. 5.000.00, og I skinnöskju kr. 5.500.00. Agóöa af sölu hans verftur farift til aft standa Ársþing BSÍ ARSÞING Badm intonsam- bands tslands verftur haldift sunnudaginn 9. nóv. n.k. Þingift veröur haldift aft Hótel Loftleift- um og hefst þaö kl. 10.00 fyrir hádegi. A þinginu fer fram kjör stjórnar sambandsins fyrir næsta ár auk annarra aftal- fundarstarfa. Þess er vænzt aft fulltrúar mæti stundvislega. strauin af kostnafti við þátttöku islands i ölympiuleikunum. Olympiupeningurinn verður seldur i Landsbanka tslands aðalbanka ogútibúum um land allt, og hefst salan 10. þ.m. Þetta er i annað sinn sem Olympiunefnd gefur út minnis- pening. Hinn fyrri var gefinn út fyrir leikana i Munchen 1972. Nokkur stykki af honum eru til ennþá og fást þau aðeins á skrif- stofu l.S.t. i Laugardai. Verð gamla peningsins er kr. 4.000.00. tslenzka olympiunefndin hef- ur ritað bréf til olympiunefnd- arinnar meö ósk um það, að glima verði tekin upp á leikun- um sem sýningaratriði. Að sögn Gisla Halldórssonar, forseta ISl, hefur svar ekki borizt viö þessari ósk. Gert er ráð fyrir aö þátttak- endur Islands á sumarólympiu- leikunum verði 12-15 og er þá miðað viö að Islenzka hand- knattleikslandsliðið verði ekki meðal þátttakenda. Þó er engan veginn loku fyrir það skotið, að handknattleikslandsliðið komist á leikina, þótt mótherjarnir i undankeppninni séu mjög sterk- ir, en sem kunnugt er leika ts- lendingar viö Júgóslava og Lux- emburgara i undankeppninni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.