Tíminn - 01.02.1976, Síða 27

Tíminn - 01.02.1976, Síða 27
Sunnudagur 1. febrúar 1976. Bardaginn í bátunum oa umhverfis þá var hræSilegur. gaman ,,að vera uppi”, þegar systir hans var ekki með honum. Þau höfðu ætið verið svo samrýmd. Þegar hættumerkið var gefið, voru bæði börnin i fasta svefni. Árni stökk fram úr og hljóp fáklæddur að klefadyrum móður sinn- ar. Sænska verkfræðing- inn sá hann hvergi. Hann var þegar kominn upp á þilfar. Berit var þá lika komin fram úr hálfklædd og vildi fara að hjálpa móður sinni á fætur, en hún þverneit- aði. ,,Nei, nei. Farið þið upp, börnin min, og at- hugið hvað er að. Ég er of þreytt til að hreyfa mig. Ég ætla að reyna að sofna svolitið.” Þau Árni og Berit höfðu ekki verið lengi uppi, er þau fréttu, hvað yfvriM TÍMINN 27 skeð hefði. Vitanlega vissu þau ekki, fremur en aðrir, hve hættan var mikil. Eins og flestir aðrir, héldu þau, að skipið gæti ekki verið i hættu. Árni sagði Berit það, sem sænski verk- fræðingurinn hafði sagt honum um hin 14 vatns- heldu skilrúm. Ef aðeins eitt væri óskemmt, gæti skipið flotið. Það gat ekki verið, að þau hefðu rifnað öll við þennan litla árekstur, sem varla var hægt að finna. Berit hélt þetta lika, en hún taldi þó rétt að segja móður sinni, hvernig komið var. Henni kóln- aði lika strax, þar sem hún var fáklædd, og þau flýttu sér bæði niður aft- ur. Þegar Berit kom inn i klefann, sá hún, að móðir hennar lá i svita- baði og engdist sundur og saman af kvöldum. Hún sagðist hafa hringt hvað eftir annað, meðan Berit var i burtu, en enginn hefði anzað sér. Bað hún hana að fara strax að ná i lækninn og vita, hvort hann vildi ekki gefa sér morfin- sprautu eða eitthvert meðal, sem gæti linað þessar ægilegu þjáning- ar. Berit var það strax ljóst, að eins og nú var ástatt, var tilgangslaust að skýra móður sinni frá þvi, sem skeð hafði. Hún flýtti sér þvi að reyna að ná i lækninn, en Árni var eftir hjá móður sinni. Berit vissi, hvar klefi læknisins var. Niður i þann gang voru tveir stigar, og klefinn var lengst til vinstri inn i ganginum. Á öllum göngum var mikil þröng af hálfklæddu, dauð- skelkuðu fólki, og Berit fannst eilifðartimi, er Framhald VERÐLÆKKUN mnfJuttum góJfmn™ t0]Jar á 35%. Um Jefð o^T-.^1’ 45% 1 ÍJöJmargar nviar ðeirn verði viJjum v'f , gerðir.a ]ækkuðu viðskiptavini okkarfía Sf móts við lækkum við tepnabi>iíSS Vegna samsvarandi okkar verði. hinu °yJa útsöJu- stórar tepparú ^r St°ðuf^ með mesPtPa og11!0? Verðm Jandsins á einum stað. PPa 7 ztr uppá 'yateppin vinsælu enT'fv™ andl 1 ótrúJegu JitaúrvaJi.ynr Við bjóðum ykkur gólfteppi með aðeins 30% útborgun og eftir. stöðvarnar á 6 til 12 mónuðum. Munið hina þægilegu J.L. kaup- iamninga — engir víxlar — og þér fóið sendan gíróseðil món. aðarlega, sem greiða mó í benka, sparisjóði eða pósthúsi. Serið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagstæðast. Dpið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlió þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.