Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 30

Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 30
30 TtMíNN Siínnudagui* 1. febrúar 1976. ^ÞJÓÐLEIKHÚSKI S11-200 KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. GÓÐA SALIN I SESÚAN miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið INUK þriðjudag kl. 20,30. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. I.KIKI-'LIAC KEVKIAVlKUK 3*1-66-20 EQUUS i kvöld. — Uppselt. Danskur gestaleikur: KVÖLDSTUND með Lise Ringheim og Henning Moritzen þriðjudag. — Uppselt. miðvikudag. — Uppselt. fimmtudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. KOLRASSA A KÚSTSKAFTINU Barnaleikrit eftir Ásdisi Skúladóttur, Soffiu Jakobs- dóttur og Þórunni Sigurðar- dóttur. Frumsýning laugardag kl. 15. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14—20.30. Simi 1-66-20. öskubuskuorlof Cjncferelkí Lilberty jR| COLOA ÐY DELUXE’ PArjAVISION' ISLENZKUR TEXTI Mjög vel gerö, ný bandarisk gamanmýnd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gleöidagar með Gög og Gokke Bráöskem mtileg grin- myndasyrpa með Gög og Gokke ásamt mörgum öðr- um af bestu grinleikurum kvikmyndanna. Sýnd kl. 3. haínarbio 3*16-444 Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vei gerð ný kvikmyndun á hinni viðfrægu sögu Bram Stoker’s, um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Gullæðið Með Chaplin Sýnd kl. 3 og 5. Sími 11475 Sýnd kl. 3 og Siðasta sinn. Sala hefst kl. 2. Dýrkeypt játning Sweet Torture Ný, frönsk-itölsk sakamála- niynd með ensku tali. Leikstjóri: Edonard Molianaro. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. -íHEWAYIT REALLY Komið og hlustið á STUART AUSTIN i Óðali i kvöld >ðal opið II kvöld Auglýsið í Tímanum 32-21-40 Oscars verðlauna- myndin — Frumsýn- ing FnicisFarl Coppolas 1® fatatdof® AhnamlPkfat Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Bezt að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Robcrt De Niro, Diane Keat- on, Robert Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Lina langsokkur Nýjasta myndin af Linu langsokk. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Hjartahlýja Bernadetta Pette ehí&eJiiuxAéiki Piaen med det varme hierte! en filmal GILLES CARLE mtd MICHELINE LANCTOT OG DONALD PILON Gamansöm og einlæg frönsk mynd i litum og panavision gerð af GiIes^Carle um við- horf ungrar boígárstúlku til náttúrunnar, hverju nafni sem það nefnist. Aðalhlutverk: Micheline Lanctot, Donald Pilon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AAónudag: Belladonna Tonabíó 33-11-82 Skot í myrkri Á Shot In The Dark THC MiniSCll COnnCllAllON p»«ff,u A BLAKE EDWARDS PROOUCIlON PETER ELKE SELLERS SOMMER ."„mmm' «ua*ia8n?tastm Nú er komið nýtt eintak af þessari frábærumynd með Peter Seilers i aðalhlut- verki, sem hinn óviðjafnan- legi Inspector Clouseau, er margir kannastvið úr Bleika Pardusnum. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Petcr Sellers, Elke Sommer, George Sanders. Leikstjóri: Blake Edwards. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3.: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum 33-20-75 Frumsýning í Evrópu. Jólamynd 1975. Ókindin JAWS Shewastbe first... Mynd þessi hetur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað I sima fyrst um sinn. Opið fró frá 9-1 Barnasýning ki. 3: Stríðsvagninn Hörkuspennandi kúreka- mynd. Opið til 1 1 kvöld Paradís HAUKAR KLÚBBURINN I 1 ftomfxrt£«á32i X Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i ísL þýö. undir nafninu V.Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. ÍSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. Aldrei hefur kvikmynd valdið jafn miklum deilum, blaðaskrifum og umtali hérlendis fyrir frumsýningu: Særingamaðurinn 3* 1-13-84 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake Sýnd kl. 4. Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI. Híottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adl- cr, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fyrsti tunglfarinn Spennandi kvikmynd i litum og Cinnema Scope. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.