Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 29
Sunnudagur h febrúar 107«. 29 Lóðaúthlutun í Hafnarfirði: HRAUNBORGIR OG HRAUN- BOLLAR FÁ AÐ HALDA SÉR notio ÞOBESTA FB—Reykjavik. Nýlega fór fram lóðaúthlutun i Ilafnarfirði. Þar var úthlutað 24 lóðum undir ein- býlishús, 12 lóðum undir raðhús, fimm undir tvibýlishús og lóðum undir 6 stigaganga i fjölbýlishús- um. Lóðirnar voru aðallega i Norðurbænum, en einnig voru nokkrar lóðir í gamla bænum i Hafnarfirði. Hafnfirðingum hefur stundum verið legið á hálsi fyrir að gæta þess ekki, þegar lóðum er úthlut- að og hús byggð, að fallegar klettaborgir og bollar i hrauninu fái að halda sér, en af sliku er nægilegt i Hafnarfirði, eins og flestir vita. Við þessa úthlutun var sérstakt tillit tekið til náttúruverndar. Meira að segja var hætt við að úthluta lóðum, sem áður höfðu verið settar á skipulag af þeim sökum einum, að þar þótti rétt að leyfa náttúrunni að halda sér, svo ibú- arnir i þessum hverfum fái að njóta náttúrufegurðarinnar i framtiðinni. Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem Bæjarstjórn samþykkti að gefa kost á lóðum við þessa út- hlutun: а. Einbýlishús i Norðurbæ eða við Hraunbrún: 1. Árni Hjörleifsson, Laufvangi 1 2. Friðbjörg Haraldsdóttir, Sléttahrauni 29 3. Geir Hallsteinsson, Hring- braut 25 4. Guðfinnur G. Þórðarson, Hjallabraut 5 5. Guðjón j. Jensson, Hjalla- braut 2 б. Guðjón Jóhannsson, Vestur- braut 4a 7. Gunnar Gunnarsson, Strand- götu 79 8. Gunnar Stefánsson, Viði- hvammi 1 9. Halldór Guðmundsson, Her- jólfsgötu 14 10. Jóhann Ó. Arsælsson, Lauf- vangi 12 11. Jón Guðmundsson, Herjólfs- götu 24 12. Jón S. Pálmason, Hellisgötu 18 13. Karl H. Sveinsson, Laufvangi 8 14. Kristin Guðmundsdóttir, Smyrlahrauni 41 15. Magnús Guðmundsson, Arn- arhrauni 37 16. Markús Kristjánsson, Lauf- vangi 12 17. Reynir Guðnason, Hringbraut 25 18. Sigurður L. Jónsson, Smyrla- hrauni 24 19. Sigurður Sigurðsson, Suður- götu 50 20. Sveinn Jónsson, Selvogsgötu 20 21. Sveinn Kristinsson, Lang- eyrarvegi 8 22. Valgarð Sigmarsson, Flóka- götu 7. b. Lóð nr. 30 viö Fögrukinn: 1. Guðmundur Jóhannesson, Köldukinn 17. c. Lóð nr. 1 við Klettahraun: 1. Björn Árnason, Markarflöt 5, Garðabæ. Upptökugjaldið greiðist af þessari lóð. d. Lóðir fyrir raðhús: 1. Asgrimur Ingólfsson, Keldu- hvammi 5 Árneshreppur á Ströndum: Byggingaframkvæmdir ó öllum býlum hreppsins MÓ—Reykjavik. — i fyrra hófu bændur i Árneshreppi á Ströndum safnstillt 3T5k til að efla byggð i hreppnum. Stefnt er að þvi að endurnýja og stækka fjárhús á öllum 14 býlum i hreppnum. Með þessu er gert ráð fyrir að fjölga fénu i Arneshreppi um helming, en þar er m jög gott sauðfjárland. Bændur þar eru mikiir fjár- ræktarmenn og hafa afburða vænt fé. Á siðasta sumri voru fram- kvæmdir haínar á 8 jörðum, og gert er ráð fyrir að hefja fram- kvæmdir strax og fært er i vor. Jón Guðmundsson, bygginga- meistari frá Bæ i Árneshreppi hefur yfirumsjón með bygginga- framkvæmdunum. Unnið er að þvi að staðla húsin. Þar er sam- vinna milli heimamanna, Byggingarstofnunar landbúnað- arins og bygginga- og bútækni- ráðunautar Búnaðarfélags is- lands. Viðar um land er unnið að slik- um áætlunargerðum til að treysta byggð i viðkomandi hreppum. Sérstök nefnd starfar að áætlunargerð i landbúnaði og er hún skipuð fulltrúum frá eftir- töldum stofnunum og félögum: Búnaðarfélagi Islands, land- búnaðarráðuney tinu, Stéttar- sambandi bænda, Framleiðslu- ráði landbúnaðarins, Landnámi rikisins og Framkvæmdastofnun rikisins. Nú kann ýmsum að finnast, að ekki sé ástæða til að viðhalda byggð i sveitum eins og t.d. Ár- neshreppi. Slikt er þó hinn mesti misskilningur. Þar er sem áður sagði mjög gott sauðf járland, sem ekkert yrði nýtt, ef byggð leggðist þar af. Einnig er þar mikil hrognkelsaveiði, reki og ýmis önnur hlunnindi, sem ekki væri hægt að nýta ef þar væri engin bygg’5. * Al<UReyRi ITSAU í Herradeild JMJ AkURGVRÍ HAtTI »ACA 2. Gestur Guðjónsson, Alfaskeiði 88 3. Helgi Sigurðsson, Suðurgötu 100 4. Loftur Magnússon, Miðvangi 6 5. Oddur R. Vilhjálmsson, Hjallabraut 7 6. Ragnar O. Asgeirsson, Suður- götu 72 7. Sigurður Óskarsson, Smyrla- hrauni 43 8. Gisli Þ. Gislason, Sléttahrauni 29 9. Guðmundur i. Guðmundsson, Hjallabraut 37 10. Valdimar Sveinsson, Iðufelli 2, Reykjavik 11. Þórarinn Böðvarsson, Arahól- um 4, Reykjavik 12. Hafsteinn Halldórsson, Mariu- bakka 16, Reykjavik e. Lóðir f. tvíbýlishús: 1. Guðbjörn Ásgeirsson, Lauf- vangi 4 og Sigurður H. Sigurðs- son, Miðvangi 8. 2. Bergur Sigurðsson, Vestur- braut 1 og Hörður B. Arnason, Hringbraut 65 3. Gunnar Hj. Hákonarson, Mið- vangi 167 og Hákon Hj. ións- son, Asvallagötu 25 4. Sigurður Hansson, Laufvangi 4 og Gunnar B. Weisshappel, Freyjugötu 32, R Aðalheiður Halldórsdóttir, Borgarholtsbraut 9, og Krist- jana Gisladóttir, Kleppsvegi 18, R. f. Lóðir f. fjötbýlisluis (stigahús): 1. Knútur og Steingrimur h.f. 2. Sigurbjörn Agústsson 3. Sigurður og Július h.f. Ennfremur er eftirtöldum gef- inn kostur á lóðum, sem verða byggingahæfar síðari hl. á'rs. 1976: 4. Gunnlaugur Ingason h.f. 5. Hamarinn h.f. 6. Verktækni h.f. rafgeymar eru framleiddir með - mikla endingu augum Nýtt og smekklegt utlit auk þekktra gæða 13LOSSB— Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Saltfiskverkendur Eigum til afgreiðslu fyrir komandi vertið, nýja „Baader 440”, flatningsvél. Vinsamlegast hafið samband. Baader Þjónustan hf. Ármúla 5. Simi 85511. 'EVINRUDE '76 VÉLSLEÐAR Glæsilegar nýjungar í árgerð 1976 VERÐ AÐEINS KR. 358.000 Traktorar Buvelar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.