Tíminn - 10.02.1976, Page 2
2
TÍMINN
Þriftjudagur 10. fcbrúar 1976
Fialakötturinii sýnir tvær
nýjar íslenzkar kvikmyndir
gébé Rvik — Næstu tvo fimmtu-
daga, verða sýndar tvær kvik-
myndir eftir Þorstein .Jónsson i
gamla Tjarnarbió. Nefnast
myndirnar „Bóndi” og „Iiopp”,
og eru sýndar á vegum kvik-
myndaklúbbsins Fjalakattarins,
en þetta er i fyrsta skipti sem al-
menningi gefst kostur á að sjá
þessar myndir Þorsteins.
Kvikmyndin „Bóndi” er 30
minútur að lengd, tekin i litum á
I6mm filmu. Hún er tekin á árun-
um 1971-1975 — að mestu i Seyðisf-
firði við Isafjarðardjúp. Höfuntí-
ur handrits, stjórnandi, kvik-
myndatökumaður, klippari og
framleiðandi er Þorsteinn Jóns-
son, en Baldvin Halldórsson flyt-
ur texta og Sigfús Guðmundsson
sá um hljóðblöndun. Tónlistin er
eftir Edvard Grieg. Aðstoðar-
menn við upptöku myndarinnar
voru Agúst Guðmundsson, Bragi
Jónsson, Sigurður Jakobsson og
Ólafur Haukur Simonarson.
t hinum afskekkta firði er
ómögulegt að stunda búskap með
nútfmasniði. Það vantar bæði raf-
magn og vegi. Fólkið flyzt smám
saman brott til kaupstaðarins og
bæirnirleggjasti eyði einn af öðr-
um. Guðmundur Ásgeirsson
bóndi á Kleifum fer þó hvergi og
býr sem fyrr án véla og raf-
magns, ásamt Guðbjörgu konu
sinni og þremur ungum börnum.
Kvikmyndin „Hopp” er tiu
minútur að lengd, og er tekin á 16
mm filmu. Hún er gerð árið 1970
af höfundif Þorsteini Jónssyni,
sem verkefni við Kvikmynda-
skólann i Prag. Efni myndarinn-
ar verður tæpast með orðum lýst,
en segja má að hún fjalli á skop-
legan hátt um tilgang lífsins;
Kvikmyndirnar verða sýndar
fimmtudaginn 12. febrúar og
fimmtudaginn 19. febrúar klukk-
an 17,00, 18,00, 19,00, 20,00, 21,00,
og 22 báða dagana. Verði að-
göngumiða er stillt i hóf, náms-
fólk fær aðgang á lækkuðu verði
og að sjálfsögðu er ókeypis fyrir
ellilifeyrisþega.
Loðnuaflinn úm 16 þús.
tönnum mínni en í fyrra
Bræia Kefur vérið á miðunum undanfarna sólarhringa
gébé Rvik — Aðeins sextán bátar
biifðu tilkynnt um loðnuveiði kl.
18 i gærkvöldi og var afli þcirra
2.380 tonn. Aflann fengu bátarnir
við Hrolllaugseyjar, en slæmt
veður er á þessum slóðum og
vcðurspáin einnig slæm. Heildar-
loðnuaflinn nú er orðinn rúm 92
þúsund tonn, á móti 108 þúsund
tonnum á sama tima i fyrra. í sið-
ustu vikulok var Eldborgin GK 13
aflahæst með 3.580 tonn, en skip-
stjóri er Gunnar Hermannsson.
Loðnu hcfur verið landað á sam-
tals 12 höfnum, auk bræðsluskips-
ins Norglobal, sem hefur tekið á
móti um fjögur þúsund tonnum
siðan á laugardagskvöld, en skip-
ið er inni á Reyðarfirði.
Samkvæmt skýrslum Fiski-
félags Islands, var vitað um 66
skip er fengið höfðu einhvern afla
s.l. laugardagskvöld. Vikuaflinn i
siðustu viku varð 32.301 tonn.
Eldborg GK er aflahæst með
3.580 tonn, en fast á eftir fylgja
Gisli Arni RE með 3286 tonn, Pét-
ur Jónsson RE með 3149 tonn og
Guðmundur RE með 3011 tonn.
Allar þessar tölur eru miðaðar
við vikulokin, 7. febrúar.
Loðnu hefur verið landað á 12
höfnum og hefur mestu verið
landað á Seyðisfirði eða alls
22.125 tonnum þann 7. febrúar. A
Raufarhöfn hafi þá verið tekið á
móti 14.194 tonnum og 10.912 tonn-
um á Vopnafirði. Móttaka á loðnu
hófst þegar á laugardagskvöld i
Norglobal og var þá tekið á móti
479 tonnum, en i gærkvöldi hafði
skipið tekið alls á móti um fjögur
þúsund tonnum, þar sem það er
inni á Reyðafirði.
Atriði úr kvikmyndinni „Bóndi”. Guðmundur Ásgeirsson að störfum
ásamt Ólafi syni sinum
Sólveig Runólfsdóttir
endurkjörin formaður
— á aðalfundi fulltrúardðs
Ferðafélagið reisir skýli milli
Þórsmerkur og Landmannalauga
gébé—Reykjavik. — Aðalfundur
Fcrðafélags íslands var haldinn
3. febrúar s.l. og sóttu fundinn á
þriðja hundrað manns. i skýrslu
stjórnar kom fram, að hagur
félagsins er ágætur, og hcfur ver-
ið ákveðið að verja tekjuafgangi
liðins árs til ýmissa bygginga-
framkvæmda á öræfum, m.a.
með smiði litilla liúsa, er verði
rei.,t á leiðinni Þórsmörk—Land-
kosnir fjórir menn i stjórn þess til
þriggja ára. Sigurður Jóhannsson
var endurkosinn forseti, en þvi
starfi hefur hann gengt frá árinu
1961. Eyþór Einarsson og Lárus
Ottesen voru einnig endurkosnir,
en Böðvar Pétursson verzlunar-
maður var kosinn i stað Gisla
Gestssonar, sem gaf ekki kost á
sér til endurkjörs, en Gisli hefur
setið i stjórn félagsins frá árinu
1939.
Ferðaáætlun F.í. 1976 er
nýkomin út, og hefur hennar áður
verið getið i fjölmiðlum. Arbók
þessa árs er i prentun og mun að
likindum koma út i april n.k.
Fjallar hún um Fjallabaksveg
syðri og er skráð af Árna
Böðvarssyni cand. mag.
Framsóknarfélaganna í Kópavogi
A aðalfundi Fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna i Kópa-
vogi, sem haldinn var 26. janúar
s.l. var Sólveig Runólfsdóttir
endurkjörin formaður fulltrúa-
ráðsins. Aðrir i stjórn voru
kjörnir Jóhanna Bjarnfreðsdótt-
ir, Ragnar Snorri Magnússon og
Hákon Sigurgrimsson. Auk þeirra
eiga sæti i stjórninni formenn
framsóknarfélaganna i Kópavogi
þau Katrin Oddsdóttir form.
Freyju, Sveinn V. Jónsson form.
FUF og Skúli Sigurgrimsson
form. FK. Vaiamenn voru kjörnir
þeir Pétur Einarsson, Salómon
Einarsson og Sigurður Geirdal.
mannalaugar til hagræðis fyrir
göngumenn, sem vilja fara þessa
leið. Einnig verður hafizt handa
um byggingarframkvæmdir á
Kjalarsvæðinu og mun áherzla
lögð á endurhyggingu sæluhúss-
ins við llvitárvatn næsta sumar,
Óvíst, hvort flugfélagið
ásamt nauðsynlcgri undir-
búningsvinnu að nýju sæluhúsi á
llveravöllum.
Samkvæmt iögum Ferðafélags
íslands, voru á þessum aðalfundi
Ernir hefur starfsemi
— Félagið hefur fengið 750 þús. kr. árlegan styrk, en
að vera þrefalt hærri, eða rúmlega þrjár milljónir kr.
Hjálparstofnun
kirkjunnar:
Söfnunvegna
jarðskjálft-
anna
í Guatemala
gébé Rvik — Iljálparstofnun
kirkjunnar á islandi hefur borizt
beiðni frá aðalstöðvum Alþjóða -
hjálparstofnunar kirkjunnar i
Genf um fjárhagsstuðning vegna
hjálparstarfsins i Guatemala,
vegna hinna miklu jarðskjálfta er
þar urðu 5. fcbrúar s.l. Hjálpar-
stofnun kirkjunnar hér hefur þeg-
ar sent 1500 dollara eða um 250
þúsund krónur.
1 þessu skyni hefur Hjálpar-
stofnun kirkjunnar opnað giró-
reikning númer 20000, en einnig
munu sóknarprestar um land allt
taka á móti fjárframlögum svo og
biskupsstofa.
SJ—Reykjavik. Starfsemi Flug-
félagsins Arna á isafirði hefur
lcgið niðri siðan um áramót, en
það hefur haldið uppi sjúkraflugi
á Vestfjörðum, póstferðum til
Stigandafjarðar, Flateyrar, Þing-
eyrar og Patreksfjarðar og dag-
legum áætlunarferðum I isa-
fjarðardjúp. Mjög óvist er að
starfsemi félagsins hefjist á ný,
að sögn Harðar Guðmundssonar
flugmanns, sem er forsljóri fyrir-
tækisins. önnur af tveim flugvél-
um Arna hefur verið auglýst til
sölu, og er von á tilboðum
erlendis frá á næstunni. Félagið
hefur fengið 750.000 kr. styrk á ári
til sjúkra- og læknaflugs. Farið
hefur verið fram á hækkun, en
hún ekki fengizt. Að sögn Arna
þyrfti styrkurinn að vera rúm-
lega þrjár milljónir króna.
Sú afturför i samgongum, sem
orðið hefur við að starfsemi Arna
lagðist niur, hefur mælzt illa fyrir
um Vestfirði. Fólk við Djúp er
uggandi um sinn hag. Að sögn
Jóns Þórðarsonar i Laugarási i
Skjaldfannardal, voru ibúar við
Inndjúp flekaðir með loforðum til
að taka þátt i að reisa heilsu-
gæzlustöð á tsafirði. En þvi mun
hafa verið heitið, að sjúkraflugvél
yrði til staðar á ísafirði og að
flugvöllum við Djúp yrði haldið
nothæfum i skaplegu veðri.
Flugfélagið Ernir helt uppi
ferðum þrisvar i viku til
Súgandafjarðar, og tvisvar i viku
til Flateyrar, Þingeyrar og Pat-
reksfjarðar. Þetta voru póstferð-
ir, og greiddi Póstur og simi fyrir
þær samkvæmt taxta, sem er sá
sami hvort sem um flugvél eða bil
er að ræða, sem flytur póstinn.
Farþegaflutningar eru stopulir
milli fjarða, og þvi var fjárhags-
grundvöllur þessarar starfsemi
einnig brostinn. Hins vegar
kemur þetta Vestfirðingum illa,
en póstur frá Isafirði til Súganda-
fjarðar er nú fluttur með snjóbil,
og póstur á hina firðina þrjá fer
fyrst suður til Reykjavikur, og
siðan þaðan aftur til Vestfjarða.
Fjórðungssamband Vestljarða
hefur beitt sér fyrir þvi að halda
starfsemi P'lugfélagsins Arna
gangandi. Þess var farið á leit við
hlutaðeigandi hreppsfélög, að
þau legðu til sem svarar 300 kr. á
ibúa til styrktar fluginu, og tóku
flestar hreppsnefndir vel i þá
málaleitan. Hins vegar visaði
bæjarstjórn Isafjarðar málinu til
Fjármála- og heilbrigðisráðu-
neytis, þar sem rikinu bæri að
inna þessar greiðslur af hendi, og
bæjarstjórnin vildi ekki taka á sig
auknar byrðar af rikinu. Þar með
féll þessi lausn um sjálfa sig, þar
sem meginhluti þessa fjárstuðn-
ings hefði komið i hlut tsfirðinga.
Að sögn Harðar Guðmundsson-
ar hefur Matthías Mathiesen
fjármálaráðherra ekki sýnt máli
þessu skilning, og virðist litil von
til að svo verði. Hins vegar hefur
fjárstuðningur við Djúpbátinn
verið aukinn, og nemur nú 17
milljónum króna á ári.
Flugfélagið Ernir hefur haldið
uppi flugsamgöngum á Vestfjörð-
um i sjö ár, og siðustu þrjú árin
helur verið tap á rekstrinum.
Félagið hefur tvivegis orðið
fyrir tjóni, og kann það að eiga
telur hann þurfa
sinn þátt i erfiðleikum þess nú.
Hörður benti á, að Matthias
Bjarnason hefði i tilefni þessa
máls sagt, að Tryggingastofnun
rikisins greiddi fyrir sjúkraflug.
Það kvað hann rangt vera, hins
vegar endurgreiddi Trygginga-
stofnunin sjúklingunum kostnað
við sjúkraflug. Benti hann á, að
svo sem fram hefði komið i viðtöl-
um við aðra aðila, sem sjúkraflug
stunda, þá væri oft erfitt að inn-
heimta greiðslur fyrir sjúkraflug.
Menn gengju ekki hart aö sjúku
fólki, og stundum væri það látið,
áður en greiðsla væri komin fyrir
sjúkraflugið.
Timinn sneri sér til Steingrims
Hermannssonar álþingismanns
vegna þessa máls, og kvað hann
Flugfélagið Erni hafa veitt Vest-
firðingum ómetanlega þjónustu á
undanförnum árum. Framlag til
sjúkraflugs á landinu var hækkað
um eina milljón nú fyrir áramót,
og er nú hálf fjórða milljón. Unnið
er að þvi að skipta þessu fé, og
mun verða leitazt við að Ernir fái
aukinn hluta af fjárframlaginu,
þóttsá styrkur nái e.t.v. skammt.