Tíminn - 14.03.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.03.1976, Blaðsíða 1
FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122-11422 Leiguflug—Neyðarflua HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur—Rif Súgandáfj. Sjúkra- og leiguflug um allt land JSimar: 2-60-60 & 2-60-66 eiguflug um tl Hafréttarráðstefnunni haldið áfram á morgun: Samkomulag um 200 sjómílur í nánd MÓ-ReykjavIk — Þriöji fundur Hafréttarráöstefnunnar veröur Tunnan af söltuðum grásleppu- hrognum á rúmlega 37 þúsund gébé Rvik — Lágmarksverö á tunnuna af söltuðum grásleppu- hrognum er i ár rúmlega 37 þúsund krónur, eða rétt um eitt þúsund krónum minna en lág- inarksverðið i fyrra. Grásleppu- karlar eru önnum kafnir þessa dagana að útbúa báta sina fyrir vertiðina, sem venjulega hefst siðustu vikuna I marz og stendur fram i miðjan mai eða til loka ■naimánaöar. Ef reiknað er með, að einstaklingur geri út á grá- sleppuveiöar og salti sjálfur um þrjátiu tunnur, sem ekki er óalgengt. verður kaup hans fyrir vertiöina rúmlega milljón krón- ur. Tveir menn á bát geta fariö upp i allt á þriöju milljón króna. Þess eru ineira að segja dæmi, að lijón á góðum veiöislóðum hafa lengið tvö hundruð tunnur hrogna á einu vori og fara tölurnar þá að hækka. Þó ber þess að gæta i fyrr- nefndum tölum, að frá dregst 6% útflutningsgjöld, ca. 3% umboðs- laun auk tunnuverðsins, en tunnan mun kosta um 2.000.00 i dag, svo og flutningskostnaður. Þessar upplýsingar fékk Timinn hjá Magnús Friðgeirssyni í sjávarafuröardeild Sambands isl. samvinnufélaga, sem sagði, að mjög væri það mismunandi hve mennsöltuðu i margar tunnur, en að t.d. væri algengt, að ein- staklingur saltaöi allt frá 20 til 30 tunnur, og tveir menn a bát gætu saltað allt upp i sextiu tunnur. settur I New York á morgun og mun hann standa fram til 7. mai. Ekki er búizt við að niðurstöður fáist á þeim fundi, en búið er að boða annan fund I Genf og hefst hann 15. júli og stendur fram I september. Mikil áherzla verður lögð á að ná samkomulagi á þess- um fundi, þvi að ljóst er, að ef samkomulag næst ekki fara mörg riki að dæmi íslendinga og færa fisk veiðilögsögu sina einhliða út i 200 sjómflur. Það virðist þvi liggja ljóst fyrir að innan skamms verður samkomulag um 200 sjómilna fiskveiðilögsögu, en spurningin er, hvort einhver skerðing verður gerð á yfirráða- fétti strandrikis yfir sinni fisk- veiðilögsögu. Fyrir lok siðasta fundar, sem haldinn var i Genf voru gerð drög að samkortiulagi, sem sett voru fram I þremur köflum, en for- menn þeirra þriggja nefnda, sem starfa á Hafréttarráðstefnunni sömdu drögin. Þessi drög byggj- ast á þvi, að reynt er að láta það koma fram, sem mest samstaða virðist vera um, en samkvæmt fundarsköpum ráðstefnunnar er stefnt að þvi að ná samkomulagi um öll atriði og komast hjá at- kvæðagreiðslu. Hafréttarráöstefnan starfar i þremur nefndum, og er i fyrstu nefiidfjallaðum nýtingu auðlinda utan efnahagslögsögu einstakra rikja. Þar er rætt um nýja al- þjóðastofnun, sem stjórni nýtingu ográðstöfun þeirra auðlinda, sem liggja utan væntanlegrar fisk- veiðilögsögu strandrikja. i þvi sambandi má nefna, að það er verulegur ágreiningur um hvort stofnunin á sjálf að sjá um nýtinguna, eða leigja út svæði til einstakra rikja eða fyrirtækja. HV-Reykjavik — Skemmdir á skipinu hafa ekki verið kannaðar að fullu enn, en það er leki á þrem stöðum og þó nokkrar skemmdir aðrar, — sagði Friðgeir Olgeirs- son, fyrsti stýrimaður á varðskip- inu Þór, i viðtali við Timann i gær. — Viðgerð er hafin, — sagði Friðgeir ennfremur, — og ég býst 1 annarri nefnd er fjallað um það sem venjulega eru kölluð haf- réttarlög. Þar er m.a. rætt um lögsögu fiskveiðilögsögu, grunn- llnupunkta, frjálsar siglingar og siglingar um sund. I þessari nefnd er rætt um þau mál, sem ís- lendinga varðar mest. Þriðja nefiidin fjallar siðan um mengunarmál. Þar rikir mikið ó- samkomulag um hve mikið vald strandriki eigi að hafa til afskipta af mengunarmálum. Óttazt mörg siglingarriki, að verði vald strandrikis gert mikið geti það orðið til þess að strandriki hafi ó- eölileg afskipti af frjálsum, sigl- ingum. Þórarinn Þórarinsson, formað- ur utanrikismálanefndar, alþing- is sagði, að það sýndi þróunina i hafréttarmálum betur en flest annað að þau verkefni, sem fjall- aö væri um i 1. og 3. nefnd, hefðu lítiö komið við sögu á fundum haf- réttarráðstefnunnar i Genf 1958 og 1960. við að við komumst á miðin aftur nú um helgina. Þór kemst áfram þótt hann styttist og mjókki. Annars er harkan i þessu orðin svo mikil, að aukinna aðgerða er þörf. Þór liggur nú i höfn á Seyðis- firði. til viðgerða eftir ásiglingar freigátunnar Mermaid á föstu- dag. Þórarinn sagði, að það sem hvað mestu máli skipti fyrir okk- ur Islendinga væri, hvort viður- kennt yrði að strandriki hefði ó- takmarkaðan rétt til að ákveða aflamagnið innan sinnar fisk- veiðilögsögu, og hve mikið þaö gæti sjálft veitt. Nú væru skýr á- kvæði um þetta i þeim drögum, sem fyrir ráðstefnunni lægju, en mikil ásókn væri af mörgum rikj- um að fá þessu breytt. Hins vegar væri léttara fyrir okkur að verja það sem inn i drögin væri komið, en sækja á að koma nýjum á- kvæðum inn. Þá skipti einnig nokkru máli fyrirokkur, hvortklettar og eyjur eins og Jan Mayen og RokWiall fái sérstaka efnahagslögsögu. Verði svo, mun það skerða fisk- veiðilögsögu okkar. Auk þeirra draga að samkomu- lagi, sem áður er getið, hefur for- seti ráðstefnunnar lagt fram drög að gerðardómi, sem dæmi um þau mál, er risa kunna út af framkvæmd hafréttarlaga. Þessi drög eru samin af óformlegri nefnd nokkurra þátttökurikja undir forustu Bandarikjanna. Þórarinn sagði, að það gæti orðiö mjög varhugavert fyrir okkur Islendinga, ef samþykktur væri gerðardómur með mjög viö- tæku valdsviði. Þvi væri þetta mál það sem varðaði okkur mest næst á eftir sjálfri fiskveiðilög- sögunni. BYGGÐA- AÐGERÐ- IR ÞOLA ENGA BIÐ J.H.—Reykjavik — Arið 1975 varð mest mannfjölgun norðan lands i Skútustaöahreppi, 4,89%, á Blönduósi, 3,17% og Dalvik, 3,02%. Á Húsavik, þar sem ibúa- fjölgun hefur verið jöfn og stöðug, fjölgaði fólki aðeins um 0,97%. Á Norðurlandi i heild varð fjölgunin 0,9%, sem er litið eitt minna en meðalfólksfjölgun á öllu landinu. Á Akureyri fjölgaði um 225 manns og er það 2,18% aukning. Nokkur fólksfækkun varð á Siglufirði og flestum hreppanna við austanverðan Skagafjörð, og nemur þessi búseturöskun alls 75 manns. 1 Húnavatnssýslu fækkaöi fólki I Bólstaðarhliðarhreppi, Skagahreppi, Kirkjuhvamms- hreppi og Ytri-Torfustaðahreppi, og I Arnarneshreppi og Arskógs- hreppi i Eyjafirði fækkaði fólki. Virðistsem litlu þéttbýlisstaöirn- ir við vestanverðan Eyjafjörö séu á undanhaldi. 1 Ljósavatnshreppi I Suður-Þingeyjarsýslu, og á Þórshöfn, Sauðaneshreppi og Svalbarðshreppi i Norður-Þing- eyjarsýslu fækkaði einnig heldur, sem og Fjallahreppi. Ljóst er talið að byggðaaðgerð- ir i Norður-Þingeyjarsýslu og austanverðum Skagafirði þoli enga bið. Á 4. hundrað tímarita gefin út í landinu JH— Arið 1974 voru 308 timarit gefin út hérlendis, og komu 88 þeirra út einu sinni á ári og 121 óreglulega. Þá voru dagblöð fimm og önnur blöð alls 104,91 meðútkomu sjaldnar en einu sinni i viku. Þessu til viðbótar voru sex barnablöð, tólf innanhéraðs- timarit, 28 skólablöð og átta blöð, tengd einstökum vinnustööum. Loks voru svo flutt inn útlend blöö og timarit fyrir rúmlegar 56 inilljónir króna. Af innlendu timaritunum fjölluðu flest um stjórnmál og þjóð- hagfræði, 32, almennt efni, 29, lög, stjórnsýslu, málefni félaga og tryggingar 27, landbúnað og sjávarútveg 24 og trúarbrögð og guðfræði 22. ÞÓR í HÖFN Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra: SJA BLAÐSÍÐU OPIÐ BREF til Þorsteins Pálssonar, ritstjóra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.