Tíminn - 16.03.1976, Síða 4

Tíminn - 16.03.1976, Síða 4
4 Þriðjudagur 16. marz 1976 Bandarikjunum, rétt eins og þau væru dauðhrædd. Þorpsbú- ar eiga von á uppistandinu og gefa þvi gætur. Þeir gefa gaum að þvi, þegar sjórinn verður saltari i vikinni. Siðan hvessir á austan og stormurinn helzt stöð- ugur, þannig að yfirborð Á leið til fjár og frama Kvikmyndaleikstjórinn Roger Vadim er einkar fundvis á stúlkur, sem eru efni i leikkonur og satt bezt að segja hefur hann komið fjölmörgum heims- þekktum kvikmyndadisum áleiðis á framabrautinni og hefur reyndar kvænzt þó nokkrum þeirra. Hin fyrsta sem Vadim uppgötvaði og kvæntist, var Brigitte Bardot og siðan hver af annarri og ér leik- - . ' “~\ konulistinn hans orðinn ærið langur. Hér 'birtast nokkrar myndir af nýjustu stúlkunni háns og er hún finnsk og heitir Sirpa Lane, en Vadim hefur áður komið norrænni stúlku á framfæri i kvikmyndaheimin- um, það er Anette Stroyberg Sirpa vann áður sem fyrirsæta i Paris og sá leikstjórinn myndir af henni i tizkublöðum, leitaði hana uppi og nú hefur Sirpa leikið i' sinni fyrstu kvikmynd og nefnist sú „Morð ungrar konu”. Fyrir aurana sem Sirpa fékk fyrir leik sinn i þeirri mynd keypti him ibúð i Paris. Ekki fylgir sögunni hvort Vadim er fluttur inn til hennar. Tvær myndanna hér eru úr kvik- myndinni, og ein af leikkonunni með köttum sinum. Fiskur á þurru landi A hverju ári æða alls konar sjávardýr upp að ströndinni i litilli vik til að deyja. Haflif- fræðingar kunna engar skýringar á þessu fyrirbæri. Rækjur, álar, krabbar, flatfisk- ur og önnur sjávardýr koma askvaðandi upp að ströndinni i þorpinu Daphne i Alabama, sjávarins er alveg slétt. Þá vita þorpsbúar hvað klukkan slær. Þeir vita að dýrin gera þetta dularfulla áhlaup milli miðnæt- ur og dögunar. Margar fjölskyldur liggja úti við alla nóttina. Snögglega lifnar dökkt yfirborð sjávarins og þúsundir sjávardýra rifa sig upp úr sjón- um og upp á land. Og fólkið mokar upp fiskinum til þess hefúr það fötur, körfur og yfir- leitt allt, sem hægt er að nota. Karlmenn, kvenfólk og börn hamast þarna á um 20 milna langri strandlengjunni. Og veiðin getur orðið mikil — stundum 20 lúður á nóttu t.d. Siðan eru kveiktir langeldar á ströndinni, og það'er sungið og dansað og allir eru kátir og siðan er fiskur etinn i þorpinu — Nú er nóg komiö að þessu — pabbi gamli —. Ég er á nákvæm- lega sama aldri og Dean Martin... — Brostu, segi ég, brostu brostu... BROSTU. VI S-2S DENNI DÆMALAUSI — Talaðu svolitið hærra, ég heyri varla til þin. Ég skal tala við þig seinna, það er einhver á linunni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.