Tíminn - 16.03.1976, Side 5

Tíminn - 16.03.1976, Side 5
Þriðjudagur 16. marz 1976 TÍMINN 5 „Ósóminn og sukkið i Alþýðuflokknum" Nýlega birtistgrein i féiags- blaði Hcimdallar, þar scm ungir sjálfstæðismenn vfaa á bug ásökunum um, að Sjálf- stæöisflokkurinn eða einstak- lingar innan Sjálfstæðis- flokksins, standi aö baki hinni sérstæðu régsherferö gegn Ól- afi Jóhannessyni. Segja þeir, að sú herferð sé skipulögð af Alþýðuflokknum til „að draga athyglina frá öllum ósóman- um og sukkinu I herbúöum þeirra Alþýðuflokksmanna sjálfra”, eins og segir orðrétt i grein ungra Sjálfstæðis- manna. Nefna þeir I þvi sam- bandi Alþýðubankamálið og fjármál Alþýðuflokksfélagsins i Keykjavik. Siðan scgir i greininni: „Þar eru menn að sökkva upp fyrir haus I foraðinu og yrði forvitnilegt að sjá slóð- ann, sem sumir leiötogarnir hala að baki sér vegna pen- ingamála Alþýðublaðsins og Aiþýðuprentsmiðjunnar, svo að fátt eitt sé nefnt.” Hvað eiga ungir Sjólfstæðis- menn við? Miðað við vandlætingarskrif Alþýöublaðsins og einstakra leigupenna Aiþýðuflokksins undanfarnar vikur, verðu.r þvi varla trúað, að þessi skrif ungra Sjálfstæðismanna eigi við rök að styðjast. En með til- liti til þess, að hér er um fyrr- verandi samstarfsflokk Sjálf- stæðisfiokksíns að ræða, kann þó auðvitað aö vera, að ein- hvers staðar leynist maðkur i mysunni. Til að mynda var nýlega skýrt frá lékkamisferli Alþýðublaðsins um likt leyti og þeir Gylfi Þ. Gislason og Benedikt Gröndal voru að springa af vandlætingu vegna sliks framferðis fjárglæfra- mannaúli ibæ. Skömmu siðar hneykslaðist svo Aiþýðublaðið á þvi í lciðara, að vcriö væri að draga fjárntál Alþýðuflokks- ins inn i þessa umræðu af þvi, að það væri allt annað mál'. alþýðu blaðið 48. Ibl. — 1976 - 57. árg FlMMTUDAGUR 11. MARZ Allar hliðar Akranessmálsins Þannig má svíkja milljónatugi og halda svo áfram að græða Kaksóknari rikisins heiur höfðað opinbrrt mál á lirndur vcit- I Klúbhnum grngur samt alll sinn vanagang. þar dunar dans- ingamanni og framkva*mdasljóra KÍúbbsins. Þrir rru ákærðir inn og glösum rr lyfl. TugmiUjóna fjársvik i þrssu húsi hafa fyrir að liafa á árumim 1970—1972 stungið fr undan skatti að rngin álirif á rrkslurinn. Ilvrrnig rr hagl að stinga undan svo upphæð tæpum 3X milljónum króna auk slórfrlldrar bókhaldsó- stórum uppha-ðum og livcrs \rgna starfar húsið áfram? L’m .—iOu. þrlta rr ra-tt i opnu hlaðsins i dag. Gylfi Þ. Gislason og ritstjórnarskrifstofur Alþýðublaðsins. — Alþýðublaðið hefur orðið uppvist að tékkamisferli, og aðstand- endur blaðsins hafa stofnað hvert hiutafélagið á fætur öðru í ákveðnum tilgangi. „Þar dunar dansinn . . Kn kannski hefur það alls ekki verið tékkamisferli Al- þýðublaðsins, sem ungh- Sjálf- slæðismenn voru að meina, licldur eitthvað annað. Sam- kvæmt frásögn Alþýöublaös- ins er nefnilega hægt að spiia á kerfið mcð margvislcgum hætti. Þannig skýrði Alþýöu- blaðiö frá þvi nýlega á forsiðu, að hægt væri aö „svikja milljónatugi og halda svo áfram að græða". t þcirri grem var skýrt frá þvl hvaða aðferð Klúbburinn notaði til að lcika á kerfið, og var sú lýsing satl að segja ófögur og ckki til eftirbreytni fy rir heiðarlegt og grandvart fólk, Aðstandendur Klúbbsins gerðu sér nefnilega Htið fyrir og stofnuðu fyrir- tæki cftir fyrirtæki uni starf- semi hússins og skildu eftir sig langa skuldahala, sem voru með öllu óviökomandi pýja Færri farþegar komu en áður gébé—Rvik — i mánaðaryfirliti frá útlendingaeftirlitinu iReykja- vik, yfir komu farþega til islands i febrúarmánuði 1976, kemur i Ijós, að mun færri farþegar komu hingað til lands en á sama tima s.I.ár. Frá áramótum til febrúar- loka 1976 komu til landsins alls 7.827 farþegar, en á sama tima árið 1975 var heildartalan 9.491 manns. Komum útlendinga til landsins á þessum tima hefur fækkað verulega, svo og ferðum islendinga sjálfra. 1 febrúar i ár komu 1677 Islend- ingar hingað til lands, voru 1974 i fyrra, 1411 útlendingar komu hingað nú en voru 2353 árið 1975. 1 febrúar i ár voru Bandarikja- menn langfjölmennastir þeirra, sem komu til landsins, eða 892 tálsins, næstir eru 90 Bretar, 68 Danir og 55 Norðmenn. fyrirtækinu. Þess vegna dun- aði dansinn áfram I Klúbbn- um, eins og Alþýðublaðið orð- aði það. En dansinn dunar víðar Kn þcssi dans virðist duna víðar en i Klúbbnum. Þannig vill svo einkennilcga til.að Al- þýðufiokkurinn hefur stofnað hvcrt fyrirtækið á fætur öðru um rekstur Alþýðublaðsins á undanförnum árum, en þau munu vera ein sex talsins s.l. 10 ár. Þcssi fyrirtæki hafa auðvitað hvert um sig tekiö á sig skuldbindingar. Kn þegar skuldirnar hafa hlaðizl upp og i algertócfni hefur vcrið kom- ið, þá hefur einfaldlega vcrið gripið tii þess ráðs að stofna ný fyrirtæki til að geta hald- ið rekstrinum áfram. Gömlu skuldirnar liafa verið óviö; kontandi nýja reksúa raðilan- um! Nýja útgófufélagið Hér á eftir skal tilfærl eitt dæmium þaðhvernig Gylfi Þ. og nánustu samverkamenn hansstanda aðslikum málum, en þctta dæmi er nefnt sér- staklcga vegna þess, að það mál er þessa dagana til mcð- lcrðar hjá Borgarfógctaemb- ættinu. Hér cr um að ræða Nýja út- v gáfufélagið, sem stóð að rekstri Alþýðuhlaðsins um tveggja ára skeið á árunum I968-’70 eða þar um bil. Þrir laudskunnir kratar áttu sæti i stjórn þessa félags, en fram- kvæmdastjóri þess var Pétur Pétursson, fyrrv. aiþingis- maður Alþýðuflokksins. I októbermánuði s.l. var þetta fyrirtæki tekið til gjald- jirotaskipta hjá skipta- ráðandanum i RO'ykjavik, og auglýst eftir kröfum á fyrir- tækið fyrir ákveöinn tima. Meðal kröfuhafa sem komiö hafa fram eru Gjaldheimtan i Reykjavik og tveir lifcyris- sjóðir, og cru kröfurnar á aöra milljón króna, en hægt er aö margfalda þá upphæð eftir nú- vcrandi verölagi. Kn sjálfsagl eru ekki öll kurl komin til grafar enn þá, þvi að inn- köllunarfresturinn er ekkLút- runninn. Viðskiptaprófessor. inn brautryðjandi? Knginn vafi er á þvi, hvað • Gylfi Þ. Gislason myndi kalla svona framferði hjá öðrum. Hann myndi segja, að slikir nienn „værulentir á ægilcgum villigötum”. Hvcrnig væri nú, að siða- postulinn Viiinundur Gylfa- son og lagsbræður hans færu nú ofan f saumana á þessum ósóma. Og það væri verðugl verkefni fyrir Vilmund að kanna til lilitar, hvorl það hafi nú veriðGylfi Þ., sem lærði af forstjóra Klúbbsins, eöa for- stjórinn af Gylfa. Það skyldi þó aldrei vera, að prófessorinn i viðskiplafræðum við Háskóla islands hafi verið braulryðj- andi á þessu sviði? — a.þ. Atómstöðin fyrir austan fl fm 11 — frumsýning I tl 11 ,'kvöld 1 KVÖLD kl. 21 frumsýnir Leikfé- lag Selfoss og Leikfélag Hvera- gerðis leikritið Atómstöðina eftir Halldór Laxness i Selfossbiói. Leikstjóri er Steinunn Jóhannes- dóttir og leikmynd gerir Gylfi Gislason. Þetta er annað verkefni leikstjórans og leikmyndateikn- arans fyrir austan fjall. I fyrra unnu þau saman að sviðsetningu leikritsins — „Sjö stelpur” á Sel- fossi. Atómstöðin er annað verkefni beggja leikfélaganna i vetur, og er þetta i þriðja sinn, sem þau setja leikrit á svið sameiginlega. Hin fyrri voru Skugga-Sveinn og Skálholt, og þóttu þær sýningar eftirminnilegar. Við þessa sviðsetningu hefur verið stuðzt við leikgerð Atóm- stöðvarinnar, eins og hún var flutt i Iðnó, en með leyfi höfundar hefur hún verið stytt og sum atriði felld úr, en bætt inn i öðrum isamræmi við texta skáldsógunn- ar. Leikarar i Atómstöðinni eru 17, bæði frá Hveragerði og Selfossi, Uglu leikur Sigriður Karlsdóttir, Búa Arland Valgarö Runólfsson, frú Arland Heiðdis Gunnarsdóttir og Organistann leikur Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. Aðrir leikarar eru Margrét Ás- geirsdóttir, Friðrik Friðriksson, Steindór Gestsson, Hreinn S. Hákonarson, Sólveig Ragnars- dóttir, Þórður Kristjánsson, Guðrún Sæmundsdóttir, Kristin Steinþórsdóttir, Helgi Finnlaugs- son, Axel Magnússon, Ketill Högnason, Pétur Pétursson og Kristin Jóhannesdóttir. Framkvæmdastjóri leikfélag- anna fyrir sýninguna á Atómstöð- inni er Helgi Finnlaugsson. Atómstöðin verður næst sýnd i Selfossbiói á fimmtudag. Siðar eru ráðgerðar sýningar i Hvera- gerði og víðar á Suðurlandi. Jafnréttismdlið gegn Alþingi: Vitnaleiðslur hafnar gébé—Rvik — Nýlega fóru fram vitnaleiðslur i fyrsta jafnréttis- málinu, sem höfðað hefur verið hér á landi, þ.e. Ragnhildur Smith, fyrrv. þingritari Alþingis gegn fjármálaráðherra f.h. rikis- sjóðs og forsetum Alþingis, f.h. Alþingis. Skýrt hcfur verið frá máli þessu hér i blaðinu, allt frá þvi að það var höfðað í desember s.I., en málsatvik eru i stuttu máli þau, að stefnandi krefst þess, að þann tima, sem hún vann sem þingskrifari hjá Alþingi, fái hún sama kaup og karimaður einn, sem vann sömu vinnu, en var mörgum launafiokkum hærri. Stefndi, Alþingi, kom með frá- yisunarkröfu þess efnis að málinu ýrði visað frá, en þeirri frávisun: arkröfu var hrundið i bæjarþingi Reykjavikurbyrjun febrúar, og var þá greint frá þeim úrskurði i Timanum. Vitnaleiðslur og gagnakönnun fóru nýlega fram i máli þessu i bæjarþingi Reykjavikur, en þar voru eingöngu leidd fram vitni sækjanda, dr. Gunnlaugs Þórðar- sonar, en lögmaður Alþingis, Þorsteinn Geirsson leiddi ekki fram vitni. Stefnandi, Ragnhilid - ur Smith kom fyrir dóm til aðilda- yfirheyrslu, en auk þess komu nokkrar stúlkur, sem unnið höfðu að sömu störfum og hún, fyrir dóminn, svo og formaður starfs- mannafélags Alþingis, Þorvaldur Jónsson. Þar sem öll vitni mættu ekki fyrir dóminn sum vegna fjarveru úr borginni, verður vitnaleiðslum haldið áfram i byrjun næsta mánaðar. / Setudómari i máli þessu er Már Pétursson héraðsdómari og með- dómendur Hákon Guðmundsson, fyrrv. forseti félagsdóms og Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðing- ur. Gamlárskvöld hjá Organistanum. Fyrir framan borð Guðirnir, Þórður Kristjánsson og Steindór Gestsson. Við borið frá v. Axel Magnús- son, Helgi Finnlaugsson, Friðrik Friðriksson, Pétur Pétursson, Sigurgeir llilmar Friðþjófsson og Sigriður Karlsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.