Tíminn - 29.04.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 29.04.1976, Qupperneq 1
Leiguf lug— Neyðarf lug HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTÖÐIN HP Símar 27122 — 11422 í dag Loftskeytamenn: Nú er búið að gera okkur að rit- skoðurum TÆNOm? Aætlunarstaöir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar , Flateyri — Bíldudalur 'Gjögur— Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- ihólmur — Rif Súgandaí [. iSjúkra- og leiguflug um 'allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 ' £2 Greinar- gerðar að vænta frá Vestur- Þjóðverjum ------> © Pétur Sigurðsson, forstjóri Landheigisgæzlunnar: Við höfum yfirhönd- ina meðan ekki er gripið til vopna Islenzku varðskipunum hefur tekizt að hindra mjög veiðar brezku veiðiþjofana að undan- förnu og þrátt fyrir herskipa- vernd hefur varðskipsmönnum tekizt að klippa og klippa. Þessi mynd var tekin, þegar varð- skipið Týr klippti aftan úr þremur brezkum togurum á sumardaginn fyrsta og það er Benelia, sem eftir situr vörpu- laus og var það i þriðja skiptið i þessu þorskastriði, sem varð- skip klippir vörpuna aftan úr þeim togara. Timamynd: Jón St. Ragnarsson. Gsal-Reykjavlk. — Éghefalla tlö veriö andvigur vopnabeitingu af hálfu varöskipanna, þviað meðan Bretarnir beita ekki vopnum gegn varðskipunum, hafa varð- skipin y f irhöndina . En væri vopnum beitt af beggja hálfu, vita allir hér hver þá hefði yfirburði, sagði Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar i samtali viö Timann I gær. Timinn innti Pétur Sigurösson fyrst eftir þvi hvort hann teldi að breyting á verndaraðferðum Bretanna styrkti stöðu varðskip- anna á miðunum. — Það hefur allt slna kosti og ókosti. Það er matsatriði hvort það er betra að elta togarana vltt og breitt um miðin eða fást við þá á afmörkuðum veiöisvæöum. Ég er þeirrar skoðunar, að Bretarnir sjálfir gefistfljótlega upp á þvi að vera dreifðir um miðin og þess eru þegar merki, að togararnir séu byrjaðir að þétta sig aftur. — Telurðu að Bretarnir veiði meira með þvi að dreifa sér? — Nei, það tel ég ekki. 1 gær voru um 20 skip á miðunum og það má reikna með þvi, að þriöj- ungur skipanna hafi verið að- geröarlaus vegna varðskipanna. Það hefur komið upp úr dúrnum, eins og mig hefur alltaf grunað, að fiskimagnið, sem brezku tog- aramir fá er ekki rétt gefið upp hjá þeim. Þeir veiöa sáralltið. Það er t.d. ekki óalgengt, að tog- arar fari heim til Bretlands með 40 tonn eftir þriggja vikna ferö. Auk þess er fiskurinn, sem þeir veiða, mjög lélegur. — Telur þú, að brezku freigát- urnar hafi fengiö skipanir frá London um það, að lenda ekki I fleiri árekstrum við varöskipin? — Það er greinilegt, að yfir- menn freigátanna hafa fengið á- bendingar frá æðri stöðum um það, að verða ekki fyrir frekara tjóni, þótt svo yfirmennirnir neiti þvi, að hafa fengiö slíkar ábend- ingar. — Nú hefur varöskipunum orð- ið vel ágengt siöustu daga. Tel- urðu að ástæðan sé hin breytta verndaraöferð Bretanna? — Þaö er margt sem þar kemur til, en hins vegar heíur þaö hjálpað okkur geysilega mikiö, að það hefur verið dimmviðri slð- ustu daga — þoka — en gott veður, og I þoku eru allir kettir gráir, eins og þar stendur. Við höfum alltaf haft gagn af svona veðri. — Brezku togurunum hefur skyndilega fækkað mjög. Hver er ástæöan, aö þinum dómi? — Það er alveg greinilegt, að brezku togaraskipstjórarnir eru orðnir mjög þreyttir á því, hvað flotinn ver þá illa. Það er greini- lega orsakasamhengi á milli yfir- lýsingar yfirmanna freigátanna til skipstjóranna um það, að hifa 1 hvert sinn ei varðskip eða óþekkt skip.nálgast og fækkun togaranna á miöunum slðustu daga. Togar- arnir hafa lltið aö gera á miöun- um, ef þeir geta ekki fengið að veiða svo til I friði. — Hafa ekki aðstæðurnar á miöunum b'reytzt þannig núna, að meiri likur séu á þvl, að hægt verði að taka togara og færa til hafnar? — Ég hef alla tið verið andvlg- ur vopnabeitingu af hálfu varð- skipanna, þvi að á meðan Bret- arnir beita ekki vopnum gegn Framhald á bls. 15 Geir Hallgrímsson: V-Þjóðverjar hafa veitt þriðjung þess afla sem þeir mega AÞ-Reykjavik. — Þaökom fram I ræðu Geirs Hallgrimssonar forsætisráðherra I umræðum utan dagskrár á Alþingi I gær, að afli Vestur-Þjóðverja á Is- landsmiðum fyrstu fjóra mán- uði samkomulagsins, sem gert var við þá um veiöar innan fisk- veiðilögsögunnar, er tæp 19 þús- und tonn, eða nánar tiltekið 18972 tonn. Langmestur hluti þess afla er karfi, eða 11055 tonn, ufsi 4088 tonn, en þorskur ekki nema 1345 tonn. Sem kunnugt er var samið við Vestur-Þjóðverja um 60 þúsund tonna aflamagn á ársgrund- velli, þar af 5 þúsund tonn af þorski. Samkvæmt þessu afla- magni hafa Vestur-Þjóðverjar nú veitt þriðjung þess afla- magns, sem þeim er leyfilegt að veiða. Selur ríkið starfsmönn- um Slippstöðvarinnar sinn hlut í fyrirtækinu? FJ Reykjavik — Matthlas A. Mathiesen, fjármálaráðherra ræddi þaö á aðalfundi SUpp- stöövarinnar hf. á Akureyri, hvort ekki væri timabært, að rlkissjóöur seldi sinn hlut I fyrir- tækinu og kæmu þá starfsmenn Slippstöðvarinnar mjög til greina, þegar velja ætti þá, sem gefinn yrði kostur á sllkum kaup- um. I þessu sambandi minnti ráö- herra á, að rikiö hefði gerzt hlut- hafi I fyrirtækinu á erfiöum tlmum, en nú væru ýmsar forsendur, semþá voru, breyttar. — Hlutafé rikissjóös nemur 45.0 millj króna eða 54.2% af heildar hlutafé Slippstöövarinnar. Sjá 2,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.