Tíminn - 29.04.1976, Side 10

Tíminn - 29.04.1976, Side 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 29. aprD 1976 Fimmtudagur 29. apríl 1976 mc Heilsugæzia Slvsavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna 23. til 29. april er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur og lielgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gel'nar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Löqregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. llafnarfjörður: Lögregk n simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Kafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf Aðalfundur iþróttafélags fatlaðra i Reykjavik verður haldinn mánudaginn 3. mai næstkomandi kl. 20,30 i Sjálfs- bjargarhúsinu Hátúni 12. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundar- störf, rætt um ferð á Ólympíu- leikana i Toronto. Stangaveið- ar. Ferð til Akureyrar. Stjórn- in. Félag leiðsögumanna: Opið hús kl. 8,30 i kvöld fimmtudag- inn 29. april i bláa salnum að Hótel Sögu. Stórfundur hjá Itauðsokka- hreyfingunni fimmtudaginn 29. april kl. 8.30 að Skóla- vöröustig 12. Rætt verður um útkomu blaðsins og dreifingu, og annað þing Rauðsokka- hreyfingarinnar. Kvenfélag Laugarnessöknar: Siöasti fundurinn á þessu starfsári verður mánudaginn 3. mai i fundarsal kirkjunnar kl. 8,30. Mjög árlðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins hefur sitt árlega veizlukaffi og skyndihapp- drætti i Lindarbæ sunnudginn 2. mai n.k. húsið veröur opnað kl. 2. Stjórnin. Laugardag 1. mai kl. 09.30 1. Ferð umhverfis Akrafjall undir leiðsögn Jóns Böðvars- sonar, sem kynnir sögustaði, einkum þá, er varðar æfi Jóns Hreggviðssonar, bónda frá Rein. Verð kr. 1200. 2. Gönguferð á Skarðsheiði (Heiðarhom), einn besta út- sýnisstað viö Faxaflóa. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verð kr. 1200. Fargj. greitt viö bilinn. Brottför frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu) Kynnist landinu og sögu þjóðarinnar. Ferða- félag Islands. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13 fimmtudag- inn 29. april kl. 20,30. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrlmskirkju. Aðalfundur Kvenfélags Hall- grimskirkju verður haldinn I safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 8.30 e.h. Venjuieg aðalfundarstörf. Sumarhugleiöing. Formaður sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. Stjdmin. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins I Reykjavlk: Heldur basar og kaffisölu I Lindarbæ laugardaginn 1. mai kl. 2. Tekið á móti munum á oasarinn i Lindarbæ á föstu- dagskvöld eftir kl. 8 siðd. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Stjórnin. Tilkynning Flóamarkaður i sal Hjálpræðishersins i dag, föstudag kl. 10-22. Mikið og gott úrval af fötum og skófatn- aði. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Föstudagur kl. 10.-22. Flóa- markaður. Blöð og tímarit Búnaðarblaðið Freyr 6. tölu- blað 1976 er komið út. Efnis- yfirlit: Frá Búnaðarþingi. Frá fjárræktarbúinu á Hesti. Skipulag nautgripakynbóta. Ellefu bæja rannsóknin. Ávarp. Um æðarvarp. Jarð- ræktartilraunir. Frá lifeyris- sjóðibænda. Molar. Snefilefni. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Jökulfell ferfrá Reykja- vik i dag til Murmansk. Disar- fell losar i Reykjavik. Helga- fell fór I gær frá Rotterdam til Svendborgar og Gautaborgar. Mælifell losar á Blönduósi, fer þaðan til Heröya. Skaftafell losar i Reykjavik. Hvassafell fór i gær frá Akureyri til Lar- vikur, Gdynia, Ventspils og Finnlands. Stapafell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell fer i dag frá Vestmannaeyjum til Hamborgar. Svanur er i Reykjavlk. Sæborg er væntan- leg á morgun til Reykjavikur. Vega fer i' dag frá Svendborg til Norðurlandshafna. Vestur- land lestar i Osló um 5/5 og Larvík 7/5. Togaraskipstjórar styðja loft- skeytamenn gébé Rvik. — Skipstjórar á tlu skuttogurum, sendu í gær frá sér stuðningsyfirlýsingu viðaðgerðir starfsmanna strandstöðva um af- greiðslubann á brezk skip á með- an þorskastrlð stendur. Að sögn eins loftskeytamanns á Höfn, má búast við enn fleiri stuðningsyfir- lýsingum frá skipstjórnarmönn- Skipstjóri óskast ó nýjan skuttogara sem gerður verður úr frá Húsavik. Skipið mun verða tilbúið til veiða i júli n.k. Upplýsingar gefur Tryggvi Finnsson, Húsavik, simar (96)4-13-88 og 4-13-49. um. Það voru skipstjórarnir á eftir- töldum skipum sem sendu frá sér yfirlýsinguna i gær: Ljósafelli, Hólmanesi, Barða, Skinney, Hvalbaki, Brettingi, Bjarti, Rauðanúpi, Björgvini og Vest- mannaey. 0 Íþróttír utan æfingar hér heima. Þá hef ég verið meira og minna með unglingalandsliðið frá áramótum — og það geta allir dregið ályktun af þvi, hvað mikill timi fer i að stjórna tveimur landsliðum á æf- ingum, i æfingaleikjum og keppni. Nú, fyrir utan þetta hef ég átt sæti i tækninefnd og sótt fundi hjá nefndinni, þar sem ýmis mál hafa verið rædd. Þá hef ég þurft að fylgjast meö leikjum i 1. deild- arkeppninni og séð um önnur verkefni i sambandi við landsiiðið og tækninefndina — eins og að skipuleggja skólamótið. Fyrir utan þetta, hefur maður verið með hugann við handknattleik I vinnutima og heima fyrir — bæði við aðboða leikmenn til æfinga og hugleiða ýmis mál i sambandi við handknattleikinn. — Ég eyddi miklu meiri tima I sambandi við starf mitt hjá H.S.I., en mig óraði fyrir, þegar ég tók það að mér. Að ég hafi ekki starfað með lands- liðinu i meira en 60-100 tima, er hreint hlægileg upphrópun, sagði Viðar. — Það er greinilegt að Sigurður er að reyna að skella allri skuld á mig i sambandi við hringlandaháttinn, sem hefur verið hjá H.S.l. Mér þykir það afar leiðinlegt, að formaður annars stærsta sérsambands innan 1S1, skuli ekki halda söns- um, þegar sambandiö er gagn- rýnt réttilega,” sagði Viðar að lokum. — SOS efþig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eðaihinnenda borgarinnar.þá hringdu i okkur Sumaróætlun Akraborgar Frá og með 1. maí frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavík kl. 10,13, 16 og 19. Afgreiðslan i Reykjavfk simi 16420. Afgreiöslan á Akranesi simi 93- 2275 og framkvæmdastjóri simi 93-1996. Talstöðvarsamband við skipið og afgreiðsluna á Akranesi og I Reykjavik FR bylgja rás 2. íbúðir og herbergi óskast á leigu fyrir norræna stúdenta, sem verða á nám- skeiði i Háskóla íslands 26. júli til 28. ágúst n.k. Allar frekari upplýsingar veittar á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta og i sima 15656. Féiagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut. --------------------------------------------s Bróðir okkar Kristinn Páll Friðriksson er andaðist 22. april, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 30. april kl. 10,30. Bjarni Friðriksson, Jón H. Friðriksson, Þorgrimur Friðriksson. *r \n j gn Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Brynjólfur Brynjólfsson skósmiöur andaðist i Landakotsspitala, þriðjudaginn 27. april. LOFTLEIBIR BÍLALEIGA RENjAL «2^21190 DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bitaleigan Miöborg Car Rental m Q A oni Sendun I ■ BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar íPi-aa-QR 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Guðriður Sigurðardóttir, Hrefna Brynjólfsdóttir, GIsli Ólafsson, barnabörn, tengdabörn og barnabarnabörn. I Otför móður okkar og tengdamóður Guðnýjar Jónasdóttur Naustakoti, Vatnsleysuströnd, fer fram frá Kálfatjarnarkirkju laugardaginn 1. mai kl. 1,30. Elin Björg Gisladóttir, Eirfkur Jónas Gislason, Guðrún Gísladóttir, Hrefna Gfsladóttir, Lóa Glsladóttir, Þorgerður Þorleifsdóttir, Haukur Einarsson, Ingimundur Ingimundarson, Geir Valdimarsson. Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúð við andlát og jarðarför Indriða Guðmundssonar frá Gilá. Kristin Indriöadóttir, Bjarni Ólafsson, Þurfður Indriöadóttir, Marteinn Sigurðsson, Kristjana Indriöadóttir, Sveinn Magnússon, Böðvar Indriðason, Anna Guömundsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.