Tíminn - 29.04.1976, Síða 11
Fimmtudagur 29. april 1976
TÍMINN
11
Knudsen
Sýningar
í vinnustofu
r
Osvalds
Vegna stöðugt vaxandi verkefna þurfum
við að
Arnesskórinn (Timamynd: G.G.)
ráða viðbótar
starfskrafta
Vilhjálmur Knudsen kvik-
myndageröarmaöur hefur ákveö-
iö aö opna vinnustofu fööur sins,
Ósvalds heitins Knudsen, al-
menningi í sumar. Sýndar veröa
enskar útgáfur kvikmyndanna:
SURTUR FER SUNNAN, HEYR-
IÐ VELLA A HEIÐUM HVERI
og ELDUR 1 HEIMAEY. Allar
hafa þessar kvikmyndir veriö
sýndar viöa um heim á undan-
förnum árum og hlotiö fjölda
verölauna.
Kvikmyndin Surtur fer sunnan
lýsir aöalgosinu í Surtsey á árun-
um 1963 til 1965.
Hún hlaut sérstakar viöurkenn-
ingar á Edinborgarhátiöinni, á
hátiöinni i Cork, i Leipzig og
henni var sérstaklega boöiö á
kvikmyndahátiöina i London 1965
sem einni af beztu myndum árs-
ins. Hún hlaut gullverölaunin i
Trentó á ttaliu og var valin bezta
fræöslukvikmynd ársins á kvik-
myndaviku Evrópuráösins.
Kvikmyndin Heyriö velia á
heiöum hveri lýsir hina marg-
háttuöu nýtingu jaröhita á Is-
landi.
Hún var kjörin ein af tiu beztu
fræöslukvikmyndum ársins á
kvikmyndaviku Evrópuráösins
1967 og hlaut sérstaka viöurkenn-
ingu i Trentó Italiu sama ár.
Kvikmyndin Eldur i Heimaey
var fullgerö haustiö 1974 og sýnd
þá viö mikla aösókn á Kjarvals-
stööum. Hún hefur siöan veriö
sýnd viöa um heim.
A alþjóölegri kvikmyndahátiö I
Trentó I Italiu hlaut hún gullverð-
launin og Grand Prix verölaunin i
Cracow Póllandi. Einnig var
henni sérstaklega boöiö til sýn-
ingar á London Film Festival,
sem kölluö hefur veriö „hátiö
kvikmyndahátiöanna”, þar sem
einungis er sýnt úrval beztu kvik-
mynda, sem komið hafa fram á
öörum hátiöum.. Forráöamenn-
irnir töldu hana meðal beztu
mynda ársins. 1 Brussels I Belgiu
hlaut hún sérstök verölaun
belgiska menntamálaráðuneytis-
ins, sem bezta heimildarkvik-
myndin á alþjóölegri kvikmynda-
viku þar i borg. 1 Teheran Iran I
desember siöastliönum hlaut hún
silfurverölaunin á 12. alþjóðlegu
heimildarkvikmyndahátiöinni
þar. Áriö áöur vann Ósvaldur til
gullverölauna þar með kvik-
myndina: Jörö úr ægi.
Texta allra kvikmyndanna
samdi dr. Siguröur Þórarinsson
og tónlist Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
Kvikmyndina Eldur I Heimaey
geröu þeir saman feögarnir Vil-
hjálmur og Ósvaldur Knudsen.
Tónupptöku annaðist Lynn
Costello og tónsetningu Sigfús
Guðmundsson. Aörir kvikmynda-
tökumenn en þeir feögar voru :
Guöjón ólafsson, Heiöar Mar-
teinsson, Sigurgeir Jónasson og
Siguröur Kr. Arnason.
sleginn i tílefni af geimferðAppolloXI.
Bandariskur minnispeningur,
Mynt-
syning á
Akureyri
Myntsafnarafélag Islands held-
ur myntsýningu á Akureyri dag-
ana 30. april til 2. mai n.k. Þar
veröurþessm.a. minnztaö 15 ár.
eru liöin slöan fyrsta mannaða
geimfarinu var skotiö á loft.
A sýningunni veröa m.a.
rússneskir og bandarískir
minnispeningar, sem gefnir hafa
veriö"iit-4. sambandi viö könnun
geimsins. '
Sumar-
fagnaðurá
Reyðarfirði
M.S. Reyöarfiröi — Undanfarna
daga hefur veriö sól og bllöa á
Reyöarfiröi og hiti komizt nálega
i 18 stig.
A sumardaginn fyrsta var
sumarfagnaöur I félagsheimilinu
á vegum kirkjukórsins. Söng kór-
inn mörg lög eftir innlenda og er-
lenda höfunda, viö undirleik
stjórnandans Pavel Smid. Þá lék
Pavel Smid á pianó (flygil) veric
eftir J.S. Bach, Smetana, Fibich,
Dvorsak, Chopin og Barghony.
Pavel Smid, sem er Tékkneskur
pianósnillingur, er kennari viö
Tónskóla Eskifjaröar og Reyöar-
fjarðar og æfir auk þess kirkju-
kórana á báöum stööunum.
Húsiö var þéttsetiö áheyrend-
um, sem fögnuöu þessum tón-
listarviðburöi ákaft. Þurfti kórinn
aö syngja aukalög og Pavei lék
aukalög, var honum færöur fagur
blómvöndur i lok hljómleikanna.
Sr. Sigurður Guömundsson
sóknarprestur flutti snjallt ávarp
ogkynnti skemmtiatriöi. Agóöi af
samkomunni rennur i orgelsjóö
kirkjunnar.
,Verjum
.Sggráður)
verndum
land
Mjallhvít, Rauðhetta, Þyrnirós og Öskubuska
(.;» m ;i 1 k u n n a*\ inl > 1 i f ru
iihmS;iI ;itiiða .1 listdanssMi-
ini;il. srm \ rrðiir a lau»>ardai;-
nni kl I.") a Stni a s\ifti l» jod-
Irikhussins I 1 Imt 11 m ad
i'ii'rta arlr^a iiriin*ndas\ninj»u
I istda nsskolaiis. 011 auk |m“ss
trkui' islmi/ki daiisllokkurimi
|»att i s\ iiiii^iiiiiii 1\ iiít \ 1 in
Mjalllnit. II aiidliotta .
I* \ rniros oj» osknhiiska 0111 oll
doiisud \ id 1011 list rl'tir I o
liannrs Hrahmv *• n dausana
saiaili lnt;iÍi|or«: 1» jornsdottir.
sriii lahilam* d j'.i- iai s\ 11 i 11 «*-
iiiiiii. l itiIh1111\ crkin i |M*ssum
t joruin a \ in 1 \ rum dausa : Sij;-
1 1111 \\ a a o t* ( M ja I Ih \ it >.
IhdtMia .1 ohamisdotti 1 iHatid-
Im* 11 ;i 1. Iiio;i Siottr jtmsdot tir
1 l»\ ruiros ' 0» \ 1 sa IM*| o mami
«isktilmska ' \ lls koma a
amiad hiiudr.id 11 <• 111 c 11 d ti r
li a m i hallotttmiim i t»t*r\ i
111 i 11 s a kninia. a 11 k \ <* 1111 a .
d\ n i;a 01» <l\ra. <*ms on,\cra
lir 1 i a* \ 1111 \ rti m .
sidari liluti s\ 11 i 11 rinna r
«•1(1 uno\ crskir dansar \ ift ton-
list r.rahms. dansadir al ls-
lcn/ka <la nsl lokknti 111 oi»
sannlir al 111«;ih j<ir.nu H jör 11 s
dottur 00 \oiinu olalsdottur.
I»ar kcimir Iram allur <lans
llokkm inn. <*n i hontim <*ru iui
ssitilkur \sdis Mai*nusdottii
Xtidtir l’.| arnadnttir. (. 1: d
m u n <1 a II .1 oli a 1111 <*s <1 ot t i 1 .
ll«*|oa Itirnhard. (.uiMun
l’alsdottir. InoihjÍM'o l’als
<lottir. Naniia olalsdottir oj;
olalia P> jarnl<*itsdottir. \uk
|x*irra <lansa lni»ihj<ir>»
IVjdrnsdottir. orn (.uöimmds-
son 01» \sinundur IV \s-
muixlsson. S\ninuin a laui*ar-
ilauinn h«*lst kl 1 r> oj* önntir
s\ 11 inu, \ <*r<\ur a In id juda s;
Árnesskórinn
tónleika
G.G. Gnúpverjahreppi. — Ar-
nesskórinn sem er um 40 manna
blandaður kór, fólks úr Gnúp-
verjahreppi, Skeiðum og
Biskupstungum, hóf fjórða
starfsár sitt i nóvember siðast-
liðnum, og hefur hann æft siðan,
undir stjórn söngstjóra sins Lofts
S. Loftssonar tónlistarkennara i
Breiðanesi. Kórinn hefur nú hald-
iðsöngskemmtanir, i Hveragerði,
i félagsheimilinu Arnesi, og i
Félagslundi við mjög góða aðsókn
og undirtektir og sérstakar mót-
tökur söngfólks i Hveragerði.
Á söngskrá eru 20 fjölbreytt lög
með
eftir innlenda ogerlenda höfunda.
Auk samkórsins, kom kórinn
fram sem kvennakór og karlakór,
einsöng með karlakór söng Gest-
ur Jónsson bóndi i Skaftholti,
Gestur naut sérstakrar hrifning-
ar áheyrenda, enda löngu þekktur
fyrir frábæran leik og söng hér i
Gnúpverjahreppi. Eins og áður
segir fékk kórinn mjög góðar
undirtektir og varð að syngja
aukalög.
Stúlkur i sölu- og bókunardeild frá 1. marz
til 1. október og 11. júni til 1. september.
Einnig lausar stöður við fararstjórn i
Róm, Nizza, Costa del Sol og Mallorca.
Starfstimi 15. júli til 30. september.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
okkar.