Tíminn - 29.04.1976, Qupperneq 15

Tíminn - 29.04.1976, Qupperneq 15
Fiinmtudagur 29. april 1976 TÍMINN 15 Fjölbrauta- skólinn Hverfasamtök Framsóknarmanna i Breiðholtshverfum efna til almenns fundar fimmtudaginn 6. mai n.k. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Verzlunarhúsnæði Kjöt & Fisks). Umræðuefni: FJÖLBRAUTASKÓLINN. Frummælandi er Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Fundar- stjóri Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi. Að framsöguerindi sinu loknu mun Guðmundur Sveinsson svara fyrirspurnum um málefni Fjölbrautaskólans i Breiðholti. Fund- urinn er öllum opinn. Hverfasamtök Framsóknarmanna I Breiðholtshverfum. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í maímánuði Mánudagur 3. mai R-15301 til R-15600 Þriðjudagur 4. mai R-15601 til R-15900 Miðvikudagur 5. mai R-15901 til R-16200 Fimmtudagur 6. mai R-16201 til R-16500 Föstudagur 7. mai R-16501 til R-16800 Mánudagur 10. mai R-16801 til R-17100 Þriðjudagur 11. mai R-17101 tii R-17400 Miðvikudagur 12. mai R-17401 til R-17700 Fimmtudagur 13. mai R-17701 til R-18000 Föstudagur 14. mai R-18001 til R-18300 Mánudagur 17. mai R-18301 til R-18600 Þriðjudagur 18. mai R-18601 til R-18900 Miðvikudagur 19. mai R-18901 til R-19200 Fimmtudagur 20. mai R-19201 til R-19500 Föstudagur 21. mai R-19501 til R-19800 Mánudagur 24. mai R-19801 til R-20100 Þriðjudagur 25. mai R-20101 tii R-20400 Miðvikudagur 26. mai R-20401 til R-20700 Föstudagur 28. mai R-20701 til R-21000 Mánudagur 31. mai R-21001 til R-21300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðun- ar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreiða sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 27. april 1976 Tilboð óskast i jörðina Hof i Vesturdal i Skagafirði. Ræktað land 20-25 hektarar. Stórt afréttarland. Hlunnindi: Veiðiréttur i á og vötnum. Upplýsingar I slmum (91) 5-32-12 <>g <96) 2-14-87. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Tilboð óskast fyrir 11. mai. ITimiim er peningar | 9 ára drengur slasast í sprengingu gébé Rvik — Sprenging varð á barnaleikvellinum á móti Snekkjuvogi i gærkvöldi, en þar var að leik hópur barna, sem kveikt höfðu I rusli. Voru börnin með kósangaskút, sem þau héldu yfir eldinum og sprakk hann I loft upp. En við það brenndist niu ára drengur nokkuð á annarri hendi og i andliti. Var hann fluttur á slysavarðstofuna, en hann fékk að fara heim eftir að gert hafði verið að sárum hans. Lögreglunni barst tilkynn- ing um sprenginguna kl. 20:20 i gærkvöldi. Ekki var fullrannsakað i gærkvöldi hvar börnin höfðu náð i gas- kútinn, en kraftaverk má telja, að ekki fór verr en raun bar vitni, þar sem gaskútar, þótt tómir séu, eru stórhættulegir og springa, ef þeir koma nálægt hita. Flugleiðir kanna kaup ó brezku vöruflutn- ingaflugfélagi FJ-Reykjavik. Flugleiðir og sænska félagið Salena hafa i- hugað kaup á brezku flutninga- flugfélagi, Trade Winds. Aö sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, hefur þetta verið kannað, en eins og sakir standa sagði Sveinn ólik- legt aö nokkuð frekara yrði gert. Trade Winds rekur 5 flugvélar af gerðinni CL-44, en þaö er sama flugvélategund og Loft- leiðir ráku áður en félagið fékk þotur. Gengu vélar þessar undir heitinu Rolls Royce. Flugleiðir og Salena eiga flutningaflugfélagið Cargolux ásamt Luxair og fleiri aðilum i Luxemborg. Cargolux fékk CL-44 vélar Loftleiða, en hefur nú selt tvær þeirra til Afriku og keypt þotur i staðinn. Rekur Cargolux nú 3 þotur af geröinni DC-8 og þrjár vélar af gerðinni CL-44. O Pétur varðskipunum, hafa varðskipin yfirhöndina. En væri vopnum beitt af beggja hálfu, vita allir hver þá hefði yfirburði. Það er þvi matsatriði hvort viö reynum að taka togara með valdi. Viö stöðv- um ekki brezkan togara án þess aö setja eitthvað i hættu, og við förum ekki yfir I skip, sem ekki stöðvar. Hins vegar kemur tog- arataka að sjálfsögðu til greina, ef aðstæður eru þannig. Astæöan t.d. fyrjr þvi, aö ég ákvað á dög- unum að láta Cðin ekki fylgja þvi fasteftir að taka togarann var sú, að á sama tima voru önnur varð- skip okkar innan um fjölmarga brezka togara og brezkar freigát- ur. Þetta gæti þvi verið spurning- in um það, hvort ekki væri verr af stað fariö, en heima setið, sagöi Pétur Sigurðsson, forstjóri Land- helgisgæzlunnar að lokum. /erndunr , I* rerndum yotlendi Hrossasýningar á Norðurlandi 1976 Forskoðun kynbótahrossa vegna fjórðungsmóts á Melgerðismelum i Eyja- firði 9.-11. júli fer fram sem hér segir: 23. mai Vestur-Húnavantssýsla 24. mai Austur-Húnavatnasýsla 25. mai Austur-Húnavatnssýsia 26. mai Skagafjarðarsýsla 27. mai Skagafjarðarsýsia 28. mai Skagafjarðarsýsla 29. mai Akureyri 31. mai Dalvik kl. 13-16. Ólafsfjörður kl. 18-20. 1. júni Eyjafjarðarsýsla, utanverð. 2. júni Eyjafjarðarsýsla, fram. 3. júni Suður-Þingeyjarsýsla 4. júni Suður-Þingeyjarsýsla Tilkynnið þátttöku með nákvæmum upp- lýsingum um hrossin til formanna hesta- mannafélaganna eða á skrifstofu búnaðarsambanda og fást eyðublöð til út- fyllingar þar. Aðeins skráð hross verða tekin til forskoð- unar og séu þau ekki yngri en 4ra vetra. Munið afkvæmasýningarnar. Búnaðarfélag íslands, hrossaræktarráðunautur. ÞAÐ ER GOTT að hafa okkar verð til viðmiðunar Corn Flakes Ll BBY'S tómatsósa Tómat Pasta„Puré" ORA grænar baunir FLÓRA appelsínud jús Kínverskur Ananas JACOB'S tekex PERLA þvottaefni kr. 188.00 pr. 12oz pk. kr. 146.00 pr. 12oz. fl. kr. 35.00 pr. 2.5ozds. kr. 101.00 pr. 1/2 ds. kr. 565.00 pr 2 Itr. br. kr. 159.00 pr. 1/2 ds. kr. 82.00 pr. pk. kr. 571.00 pr. 3.2 kg. Úrvals hrefnu- og hvalkjöt— ávextir nýtt grænmeti og allar mjólkurvörur OPIÐ: í dag 9—12 & 13—18 föstudag 9— 12 & 13—22 laugardag LOKAÐ v. 1. maí KOAAIÐ í KAUPGARÐ og látið ferðina borga sig Kaupgardur Smiöjuvegi 9 Kópavogi Yogastöðin HEILSUBÓT er fyrir alla Likamsþjálfun er lifsnauðsyn. Safnið orku, aukið jafnvægi. Morguntimar, dagtimar, kvöldtimar fyrir konur og karla á öllum aldri. Yogastöðin — Heilsubót Hátúni 6 A — Simi 2-77-10.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.