Tíminn - 05.05.1976, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 5. mai 1976
llll
Miðvikudagur 5. maí 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 30. april til 6. mai er i
Borgarapóteki og Reykja-
vikur apoteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
I.æknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Pagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
Jækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
tii 17.
Kópavogs Apótck er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Kópavogs:
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16-18 i Heilsuverndar-
stöðinni að Digranesvegi 12.
Munið að hafa með ónæmis-
skirteini.
Löqregla og slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Kafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05 '
Kilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Siglingar
Skipadeild S.t.S.Jökul fell los-
ar i Murmansk. Disarfell losar
á Húnaflóahöfnum. Helgafell
fór i gær frá Gautaborg til
Húsavikur. Mælifell er
væntanlegt til Heröya á morg-
un. Skaftafeil lestar á Noröur-
landshöfnum. Hvassafell fór i
gær frá Larvik til Gdynia,
Ventspils, Kotka og Sörnes.
Stapafell losar á Breiða-
fjarðarhöfnum. Litlafell er i
Hamborg. Sæborg losar á
Akureyri. Vega losar á
Norðurlandshöfnum. Vestur-
land lestar i Osló um 10/5 og
Larvik 11/5. Langá lestar i
Svendborg um 10/5. og Lubeck
11/5. Skaftá lestar i Rotter-
dam um 12/5 og Hull 14/5.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur. Umræðufundur
verður fimmtudaginn 6. mai
n.k. kl. 20.30 I matstofunni
Laugavegi 20B. Ariðandi mál
á dagskrá.
Kvenfélagið Seltjörn: Fundur
1 félagsheimilinu miðvikudag-
inn 5. mai kl. 8.30. Gestur
fundarins Hilmar Magnússon
garðyrkjukennari, fatnaður
sýndur af saumanámskeiði
kvenfélagsins. Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs: Gesta-
fundurinn verður fimmtu-
daginn 6. mai i félags-
heimilinu 2. hæð kl. 20.30.
Gestir fundarins verða konur
úr kvenfélagi Arbæjarsóknar.
Mætið stundvislega. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund miðvikudaginn 5. mai kl.
20.30 i félagsheimilinu.
Ariðandi mál á dagskrá,
gestur kvöldsins verður Anna
Guðmundsdóttir leikkona.
Mætið vel. Stjórnin.
Fóstrufélag tsl. Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn
5. mai kl. 8.30 i Lindarbæ.
Dagskrá: Niðurstöður
umræðuhópanna lagðar fram
og ræddar. Kaffi. Stjórnin.
Skagstrendingar búsettir
sunnanlands, hafa ákveðið að
koma saman laugardaginn 22.
maí i samkomuhúsinu Þinghól
Kópavogi kl. 20.30. Rætt
verður um grundvöll fyrir
áframhalda ndi starfsemi.
Ýmiss skemmtiatriði. Til-
kynnið þátttöku i sima 81981
og 37757.
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla i Reykjavik býður öllum
eldri Snæfellingum og Hnapp-
dælum til kaffidrykkju i safn-
aðarheimili Nessóknar I Nes-
kirkju sunnudaginn 9. mai n.k.
kl. 15.00. Þá vill stjórn félags-
ins minna á að nú er rétti tim-
inn til aö panta farmiða i ferð
félagsins til sólarlánda I
haust. Stjórn og skemmti-
nefnd.
Fundur verður i Sálarrann-
sóknarfélaginu i Hafnarfirði i
kvöld kl. 20.30, miðvikudaginn
5. mai i Iönaðarmannahúsinu
viö Linnetstig. Guðmundur
Einarsson verkfr. flytur ræðu.
Sigriður E. Magnúsdóttir
óperusöngkona syngur.
UTIVISTARFERÐIR
Tilkynningar sem
birtast eiga i þess-
um dálki veröa aö
berast blaöinu í siö-
asta lagi fyrir kl.
14.00 daginn birtingardag. fyrir
Miðvikud. 5/5. kl. 20.
Esjuhlíöar.fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Brottför frá
B.S.I., vestanverðu. Útivist.
AAinningarkort
Minningarspjöld Félags ein-',
stæðra foreldra fást i Bókabúð
LLárusar Blöndal i Vesturveri'
ióg á skrifstofu íálagsins ij
Traðarkotssundi 6, sem er)
opin mánudag kl. 17-21 og'
Ifimmtudaga kl. 10-14.
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garöi og i Reykjavik i verzl-
unni Hof Þingholtsstræti.
-----------------------\
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
fyrirliggjandi
7
2198
Lárétt
1. Blóm. 6. Lukka. 8. Afsvar.
10. Viðkvæm. 12. Borða. 13.
Féll. 14. Op. 16. Ambátt. 17.
Kvikindi. 19. Rófa.
Lóðrétt
2. Strákur. 3. Leit. 4. Fljót. 5.
Hestamál. 7. Óvirða. 9. Borða.
11. Spýja. 15. Nam. 16. Fund-
ur. 18. Tónn.
Ráöning á gátu No. 2197.
Lárétt
1. Letur. 6. Rás. 8. Lön. 10.
Sæl. 12. Og. 13. VI. 14. Kný. 16.
Vik. 17. Sái. 19. Katta.
Lóörétt
2. Ern. 3. Tá. 4. Uss. 5. Flokk.
7. Bliki. 9. ögn. 11. Ævi. 15.
Ýsa. 16. Vit. 18. At.
Leikritið „Selurinn hefur mannsaugu’’ eftir Birgi Sigurðsson var frumsýnt 27. aprll I Nýja biói á Siglu-
firði við mjög góöar undirtektir áhorfenda. Þetta er sviðsmynd úr leikritinu.
Afmælissýning Leikfélags Siglufjarðar:
„Selurinn hefur mannsaugu"
— eftir Birgi Sigurðsson
VS—Reykjavik. — Leikfélag
Siglufjarðar á aldarfjórðungsaf-
mæli um þessar mundir, það var
stofnað 4. april 1951. 1 fyrstu
stjórn félagsins sátu eftirtaldir
menn: Pétur Laxdal formaður,
Sigurður Gunnlaugsson ritari,
Gisli Þorsteinsson gjaldkeri,
Kristin Guðmundsdóttir, með-
stjórnandi og Þórunn Sveinsdóttir
meöstjórnandi. Pétur Baldvins-
son var varaformaður, en með
honum voru i varastjórn Helgi
Vilhjálmsson og Jóhanna Þórðar-
dóttir. Að stofnun félagsins stóðu
22 menn, en 17 bættust við fram
að næsta aðalfundi.
A þessu 25 ára timabili hefur
Augiýsið í
Tímanum
BÆNDUR
15 ára drengur vanur
sveitastörf um óskar
eftir að komast í sveit.
Einnig óskar 12 ára
drengur eftir sveitar-
dvöl. Uppl. í síma 40053
eftir kl. 4 á daginn.
-
leikfélagiö ekki setið auðum
höndum, sem meðal annars sést á
þvi, að það hefur sýnt 22 leikrit
auk afmælissýningarinnar, nú i
vor sem er leikritiö „Selurinn
hefur mannsaugu” eftir Birgi
Sigurðsson, og er það 23ja verk-
efni félagsins. Leikstjóri er Guð-
rún Alfreðsdóttir, sem mörgum
leikhúsgestum er að góðu kunn,
ekki einungis á sviði, heldur
einnig í sjónvarpi,en þar lékhún i
„Vér morðingjar” og „Hvað er i
blýhólknum”. 1 Þjóðleikhúsinu
hefur GuðrUn leikið i nokkrum
leikritum, þar á meðal i Sjálf-
stæðu fólki eftir Laxness, þar
sem hún lék Rósu.
Leikrit Birgis Sigurðssonar,
sem Leikfélag Siglufjarðar sýnir
nú á afmæli sin u, hefur verið sýnt
bæði i Reykjavik og á Isafirði og
hlotið góða dóma. Það er nútima-
verk, sem tekur til meðferöar
margvisleg vandamál mannlegs
lifs, — vandamál sem við þekkj-
um og höfum orðið að glima við á
einhvern hátt.
+
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og
jarðarför móður okkar
Jóhönnu Guðjónsdóttur
frá Heiði, Vestmannaeyjum.
Systkinin.
Jarðarför eiginmanns mins, föðurs, tengdaföðurs og afa
Brynjólfs Brynjólfssonar
skósmiðs, Skeiðarvogi 147,
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 7. mai kl. 13,30.
Guöriður Sigurðardóttir,
Hrefna Brynjólfsdóttir, Gisli Óiafsson, f
barnabörn, tengdabörn og barnabarnabörn.