Tíminn - 09.06.1976, Side 1

Tíminn - 09.06.1976, Side 1
FLUGSTÖÐIN HF Slmar 27122 — ] .1422 . Leiguflug— Neyöarflug rvHV£fiT SEM ER, HVENÆR 'SEM ER SLÖNGUR BARKAR TENGI e J _ y,i n- fi. y. Landvélarhf Ólafur Jóhannesson um Oslóar-samninginn: Skýr viðurkenning Breta á 200 mílna lögsögu okkar — fullri gæzlu verður haldið uppi þótt varðskip séu löskuð Oö-Reykjavlk. ólafur Jó- hannesson, viöskiptaráöherra, er nýkominn heim frá Genf, þar sem hann sat vorfund EFTA, ásamt Þórhalli Asgeirssym ráöuneytisstjóra og Haraldi Kröyer, væntanlegum sendi- herra hjá samtökunum. ólafur sagöi i viötali viö Timann i gær, aö fundurinn hafi fariö fram meö heföbundnu formi og engin deilumál veriö uppi. Ráöherr- arnir voru sammála um aö standa fast gegn hömlum á viö- skiptum milli rikjanna sem fyrr. Einstaka riki hafa tekiö upp vissar skoröur á inn- flutning, til aö mynda hafa Svisslendingar lagt á 6% inn- fiutningsgjald á vissar land- búnaöarafuröir, en þvi var tekiö af skilningi hjá EFTA og um vörugjald þaö sem viö höfum sett á innfiutning og takmark- anir á innflutningi á kexi og sæl- gæti var aöeins getiö um I skýrslu framkvæmdastjóra, en engin athugasemd gerö viö þær ráöstafanir. Allir fulltrúarnir á EFTA-fundinum lýstu yfir ánægju með lausn landhelgis- deilunnar milli tslands og Bret- lands og gengu út frá þvi aö þar meö væri öllum hindrunum fyr- ir gildistöku bókunar 6 rutt úr vegi og aö Islendingar myndu nú njóta fullra samningsbund- inna réttinda hvaö snertir út- Óiafur Jóhannesson. flutning fiskafurða til rlkja Efnahagsbandalagsins. En hvaö finnst þér sjáifum um sa'mninginn, sem geröur var I Osló? — Samningurinn viö Breta er mjög skynsamlegur fyrir báöa aðila. Þótt ég væri erlendis meöan samningurinn var gerö- ijr, fylgdist ég vel meö þvl sem var aö gerast i ósló. Megin- atH§iö telég vera.sagöi Ólafur, aö eftir sek mánuöi er algjör- lega á valdi tslendinga sjálfra, hvort þeir leyfa veiðar innan 200 milnanna eöa ekki. Þannig aö i þvl ákvæöi felst eins skýr viöur- kenning á lögsögu okkar og nokkur gat vænzt. Eg tel aö meö samningnum i Osló hafi I meg- inatriðum fengizt þær lagfær- ingar á framlögðum hugmynd- um Breta, sem þingflokkur Framsóknarflokksins lagði megináherzlu á. Telur þú hættu á aö til frekari viöskiptaþvingana komi af hálfu Efnahagsbandalagsins eftir aö samningstimabilinu lýkur 1. des. n.k.? — Efnahagsbandalagið er einmitt núna aö fjalla um mál- efni Islands og ég skal engu spá um hver niðurstaðan veröur þar, en ég trúi þvi að um endan- lega gildistöku veröi aö ræöa. Enn liggur ekki alveg ljóst fyrir hvenær bókun 6 tekur gildi, en ég vænti þess, aö þaö veröi sem fyrst, og þá veröi meö fariö eins og samningurinn hafi gilt allan tlmann og tollalækkanirnar verði i samrærrii við það. En tlminn veröur að leiöa I ljós hvaö endanlega kemur út úr þvi. En hvaö sem þvi liöar fæ ég ekki séð að við séum verr farnir en við vorum I þvi tilliti. — Ég held aö viö getum veriö ánægöir meö þennan endi á landhelgisdeilunni. Þaö er mik- iö lán aö engir menn skuli hafa týnt lffi eöa slasazt, svo orö sé á gerandi, en þar munaöi bersýni- lega oft mjóu. En i svona deilu þarf sjaldnast aö búast viö aö þaö sé algjör sigur á aöra hliö- ina en uppgjöf á hina. Nú veröa sjálfsagt miklar breytingar á starfsháttum Landhelgisgæzlunnar eftir aö ekki þarf lengur aö kljást viö verndarskip landhelgisbrjóta? —- Mörg varðskipanna eru löskuð, en misjafnlega mikiö, og veröur nú tekiö til viö viögeröir á þeim, en jafnframt haldiö uppi fullri gæzlu. Viögeröin á Ver tekur talsveröan tima og nú þegar þarf aö lagfæra Ægi og Óöin, en þær viögerðir ættu ekki aö vera mjög timafrekar. Trúlega veröur brátt hafin meiriháttar viögerð á Þór, en viögeröir á Tý og Baldri veröa látnar blöa. En þrátt fyrir aö varöskipin þarfnist viögeröa eftir atburöi slöustu mánaöa á aö vera hægt aö halda uppi fullri gæzlu á miö- unum. Avallt veröa eins mörg varöskip viö gæzlustörf og mögulegt er og getur Land- helgisgæzlan nú meir en meðan á deilunni viö Breta stóö, snúiö sér aö öörum verkefhum en aö halda brezkum togurum frá veiöum, og mun nú enn meiri á- herzla veröa lögö á aö fylgjast meö veiðum togara annarra þjóöa og fara um borö I skip og kanna veiöarfæri og athuga hvort búnaður sé löglegur og aö fariö veröi aö lögum á fiskimiö- unum. Drukknaði í Núpsá KS-Akureyri. Banaslys varö i Núpsá I Sölvadal aöfaranótt siöastliöins sunnudags. 23 ára gamail maöur Þórólfur Tryggvason frá bænum Litla-Hamri I öngulsstaða- hreppi drukknaöi I ánni skammt frá Draflastööum. Þórólfur heitinn var aö koma úr fjárrekstri ásamt fleiri mönnum og hugöist hann stytta sér leiö yfir ána, en hún var I allmiklum vexti. Llk Þórólfs fannst svo um morguninn i Eyjafjaröará skammt frá bænum Mel- gerði, sem er alllangt frá þeim staö þarsem slysiö átti sér staö. Þórólfur var ó- kvæntur, en lætur eftir sig aldraöa foreldra. í dag Þriðja aflið í landhelg- isbarátt- unni - sjá leiðara ^ Framhalds- viðræður við Elkem í Osló Gsal — Reykjavlk.— Jóhannes Nordal, formaður viðræðunefndar um orkufrekan iðnað og Arni Arnason, skrifstofustjóri i iönaðarráðuneyt- inu eru um þessar mundir staddir i Osló, þar sem þeir ræða við for- svarsmenn norska járnblendifélagsins Elkem-SpigeKerkét um hugsanlega þátttöku þeirra i byggingu járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga, en eins og fram hefur komið i fréttum Timans, hefur bandariska fyrirtækið Union Carbide viljað draga sig út úr islenzka járnblendifélaginu. Við Ægi- síðu Þessi litla dama brá sér niöur á Ægislöu til aö skoöa endurnar og hænurnar, sem þar búa i kofunum. Grá- sleppan hangir á bjáikum yfir höföum þeirra, en um þetta leyti er þeirri vertfö aö ljúka. Annars Utur út fyrir aö hún sé aö tala viö fuglana og bjóöa þeim af fsnum sfiium. Timamynd: Róbert LAUNAHÆKKUN 1. JÚLI NK. 8,83% S FJ-ReykjavIk. Laun hækka um = 8,83% hinn 1. júli nk. og eru 6% E þar af umsamin launahækkun, = en afgangurinn er vegna visi- j§ töluhækkunar yfir ,,rauöa strik- = iö”, sem samið var um I kjara- E samningunum. = „Rauöa strikiö” 1. júni, var = sett yiB framfærsluvisitölu 557 = stigogskyldiþáfrá 1. júllveröa E launahækkun i hlutfalli viö = hækkun júnivisitölu umfram framangreint mark. Visitölu- hækkun til launaákvöröunar 1. júní sl. umfram 557 stig varö 14,85 stig, sem svarar til 2,67% launahækkunar samkvæmt út- reikningum kauplagsnefndar. Þessi hækkun reiknast ofan á launin eftir aö 6% hækkunin hefur veriö tekin meö i reikn- inginn og nemur samanlögö kauphækkun 1. júli nk. þvl 8,83% sem fyrr segir. Framfærsluvlsitalan 1. júni = var 578,64 stig og var hún 13 E stigum hærrien imaibyrjun. Til = launaákvöröunar dragast frá = 6,79 stig vegna veröhækkunar á- 1 fengis og tóbaks og vegna hækk- = unar á vinnuliö verölagsgrund- = vallar búvöru. Til launaákvörö- 1 unar er þá reiknaö meö visitölu | 571,85 stig, sem er 14,85 stig = framyfir „rauöa strikiö”, sem = sett var meö kjarasamningun- E um. =

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.