Tíminn - 09.06.1976, Qupperneq 7

Tíminn - 09.06.1976, Qupperneq 7
Mi&vikudagur 9. júni 1976 TÍMINN 7 Listahátíð í Reykjavík Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra: í litum, máli °9 tónum Herra forseti íslands og frú Halldóra, viröulegu sýningar- gestir. ListahátiBin er aö hefjast. Þetta er 3. listahátiöin, sem efnt er til hér I Reykjavlk. — Það er komið vor, bjartar eru nætur og eftirvænting I brjóstum, sem geta fundið til. Þetta er þaö sem koma skal — og kemur — hvert eitt sinn, þegar vetur vikur frá. Listahátið fellur eölilega og Af Listahátið— einsöng- ur Williams Walker Mest auglýsti tónlistarviöburö- ur 5. júni var konsert óperusöngv- arans Williams Walker I Háskóla- biói, en svo illa tókst til aö þeir tónleikar féllu aöhálfu saman við Beethoven-tónleika Markl-kvart- ettsins I Bústaðakirkju. Samt var viðunandi aösókn á báöum stöö- um sem sýnir, að Reykvikingar taka Listahátiöina föstum tökum. Sem vonlegt var fjölmenntu sér- fræðingar I sönglist á þessa tón- leika: söngvarar, undirleikarar, kórfólk, söngstjórar, og urðu vafalaust nokkurs visari. Yfirburöir Walkers eru ekki sizt fólgnir I framkomu hans: hann litur út eins og geögóður Agnar Bogason, (þótt mér sýndist hann annað veifiörenna illu auga til nyröri sjónvarpsmyndavélar- innar), augnaráöiö festulegt og framkoman örugg, tennurnar ó- aöfinnanlegar og heillandi brosið lætur vel aö stjórn („Jesús hvaö sjálfkrafa að þeim hugblæ, sem fylgir Islenzku vori, björtum nóttum. Meö gleöi og eftirvænt- ingu göngum viö á vit þeirra snillinga, sem færa fram list sina i litum, máli og tónum á þeim hátiöisdögum, sem I hönd fara. Við opnun þeirrar sýningar, sem hér býður skoðenda sinna bjóöum viö sérstaklega velkom- inn til Islands austurriska lista manninn Hundertwasser. Hann er aufúsugestur. Listasafn Islands hýsir nú um sinn myndir hans nokkrar, eöa þá sýningu sem hvarvetna hefir vakið — og mun vekja hrifningu og óskipta eftirtekt. Ekki sæmir, að ég ræöi margt hann er sjarmerandi” heyrðist frú nokkur segja). Þegar hann syngur, snýr hann sér til vinstri og hægri og beinir þannig söng sinum til allra áheyrenda. Undirleikarinn, sem átti aö vera Donald Hassard, reyndist ekki vera neinn Dónald, heldur ungur og rauöhæröur kvenmaöur, Joan Doorman, sem Walker sagöi vera aöstoöarstjórnanda viö Metrópólitan óperuna. Var hún hinn skeleggasta viö pianóiö, t.d. I Erikönig Schuberts. Rikti glettiö og vinsamlegt samband milli söngvara og undirleikara, sem enn stuölaöi aö þvi aö skapa létt andrúmsloft á tónleikunum. William Walker hefur sungið viö Metrópólitan óperuna'' siöan 1962 (segir i skránni). Auk þess hefur hann sungið I mörgum söngleikjum af léttara tagi, er eftirsóttur konsertsöngvari og vinsæll I rabbþáttum i sjónvarpi, þar sem hann er annálaöur fyrir skemmtilega framkomu og orö- heppni. Aö eigin sögn liöu 6 ár viö þátttöku i ameriskum söngleikj- um áöur en Rudolf Bing uppgötv- um listaverk meistara. Til þess skortir mig allt I senn, þekk- ingu, skilning — og orö, enda gildir hér sem oftar aö sjón er sögu rikari. Listahátiöin er mikill við- buröur I menningarlifi Islend- inga. Ég færi þakkir þeim, sem geröu þessa listahátiö aö veru- leika. Þar hefur fámennur hóp- ur unniö farsælt starf á stuttum tima viö erfið skilyröi, nema hvaö naut skilnings, góövildar og hjálpsemi listamannanna — og þaö geröi gæfumuninn. Já, þegar hér er komiö þá er erfitt aö verjast brosi, ef i hug- ann kemur nokkurra mánaða gömul saga um viöureign vil- samra stjórnmálamanna viö aöi Walker, og hann komst aö Metrópólitan, og þess vegna var. einn þáttur tónleikanna helgaöur þess konar tónlist. Fyrir hlé söng Walker ýmis lög og ljóö eftir i- tölsk, þýzk (Schubert) og frönsk tónskáld og fórst þaö vel úr hendi, en verulega náöi hann sér fyrst á strik i Prolog óperunnar I Pagliacci eftir Leoncavallo. Vakti sá söngur griöarhrifningu. Siðari hluti tónleikanna leit ekki frá sjónarhorni undirritaðs nægi- lega vel út til að afsaka þaö að sleppa Markl-kvartettnum, og þvi vék hann af hólmi i hléinu. En nú segja mér kunnáttumenn, aö tón- leikarnir eftir hlé, hafi verið einir hinir skemmtilegustu, sem hér hafi heyrzt lengi. Fór þar enn saman ágætur söngur og heillandi framkoma. Aö lokum söng Walk- er þrjú aukalög, þ.á.m. ariu Figarós úr Rakaranum i Sevilla, en þaö hlutverk hefur hann sungiö oftast allra á sinum ferli. Éins og góöum óperusöngvara sæmir, er William Walker ágætur leikari. Hann hefur mikla baritón- rödd, sem liggur fremur hátt, en tapar allmikiö styrk hiö neöra. Sömuleiöis fer úr henni hljómur- inn þegar hann syngur veikt. En þaö mun mál manna, aö koma Williams Walker til lslands hafi veriö hinn ánægjulegasti viöburö- ur, og fögnum vér þvi. ódeiga listamenn, sem hlutu aö ganga meö sigur af hólmi eftir ójafnan leik! (En þetta er aöeins okkar i milli). Til ham- ingju meö sigurinn góöir lista- menn. Af dagskrá má ráöa aö margt er I boöi og ekki valiö af verri endanum. Ég trúi þvi aö þau fræ, sem hér og nú er niðursáð með nýju vori munu bera ávöxt I fyllingu timans, sum tvitug- faldan, sum hundraðfaldan eins og skrifaö stendur. Viö, óbreytt- ir heyrendur og sjáendur eign- umst góöar stundir, sem veröa hjá okkur lengi. Já, löngu eftir að listahátiöin sjálf er gengin um garð. Og þiö sem eigið neist- ann, þiö fáið hann glæddan á þessari listahátið. Þess bið ég ykkur til handa, islenzkt lista- fólk. Um siðustu aldamót orti Matthias af orðkyngi og anda- gift: Græðum saman mein og mein, metumst ei við grannann, fellum saman stein viö stein, styðjum hverjir annan: plöntum, vökvum rein viðrein, ræktin skapar framann. Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman. Þessi alkunnu stef eru oft höfð yfir, þegar þoka skal enn þéttar KS—Akureyri — Vorvaka 76 veröur haldin á vegutn menningars jóös Akureyrar i iþróttaskemmunni dagana 7. - 20. júni næstkomandi. Vakan hofst meö opnun myndlistarsýningar. Þar eru sýnd listaverk i eigu Akureyrarbæjar, 60-70 verk, og islenzk grafik c.a. 50 verk. Einnig sýna þeir Aöalsteinn Vestmann, Gisii Guömann, Óli G. Jóhanns- son og örn Ingi 30-40 málverk. Valur Arnþórsson form. Menningarsjóösstjórnar flutti á- varp viö opnun sýningarinnar og Strengjasveit Tónlistarskóla Akureyrar lék Aö kvöldi 7. júni voru tónleikar I Akureyrarkirkju, sem Tón- listarskólinn annaðistog 10. júni veröur tónlistarkvöld og þar koma fram milli 60 og 70 tónlistar- menn meö mjög fjölbreytta dag skrá. saman einstökum hópum áhugafólks um afmörkuö mál- efni. En þau eiga ekki siöur viö, þegar hugleidd er þörf þjóöar fyrir þróttmikiö og fjölþætt starf á víðum vangi, enda bera þau yfirskriftina „Minni Islands”. Maöurinn lifir ekki af brauöi einu saman. Engin listgrein er svo göfug, engin ein mannssál svo frjó, enginn atvinnuvegur svo arðgæfur, aö hvert um sig geti gert fólk aö þjóö, rennt stoðum undir fullburöa og far- sælt samfélag, þar sem þegnun- um vegnar vel. En þegar þetta allt kemur til, þegar verkfúsar hendur fella saman stein við stein og þegar viö munum ekki lengur eftir þvi aö metast viö grannann, þá er Guö i garöi. Og nú mæli ég um og legg svo á, aö listahátiöin geri okkur öll, sem hana sækjum, að örlitiö betri mönnum en viö áður vor- um. — Gleöilega hátiö! — En góöir gestir. Höfum nú enga bið framar. Listahátiöin er að byrja og viö göngum inn i fögnuð hennar. Meist arinn Hundertwasser styð ur okkur fyrsta fetiö. Viö bjóö- um hann enn og aftur innilega velkominn. Og glaöur er ég aö geta nú einu sinni sagt orð, sem allir biöa eftir: Sýningin er opnuö. Hinn 15. júni kl. 21 veröur ljóöa- kvöld og þar koma fram, Anton Friðþjófsson, Bragi Sigurjónsson, Böövar Guömundsson, Einar Kristjánsson, Gisli Igvarsson, Guömundur Frimann, Heiörekur Guömundsson, Kristján frá Djúpalæk, Rósberg G. Snædal og Orn Ingi. Tónlist flytja Claudia Hoeltje á fiðlu og Dyrleif Bjarna- dóttir á pianó. Auk þeirra atriöa sem aö framan eru talin, er i undirbúningi aö fá einnig á vöku- na færeyska leikdagskrá, Michala flaututrió frá Danmörku, Mik söngflokk frá Grænlandi og Inúk leikflokkinn frá Þjóöleik- húsinu. Gagngeröar breytingar hafa veriö geröar á Iþrótta- skemmunni vegna þessarar vor- vöku. I stjórn Menningarsjóös Akur- eyrar eru: Valur Arnþórsson, Steindór Steindórsson, Einar Kristjánsson, Friörik Þorvalds- son og Tómas Ingi Olrich. 6.6. Siguröur Steinþórsson. Listahátíð í Reykjavík m Avarp við opnun Listahátíðar 1976 VORVAKA 76 Á AKUREYRI Með gleði og eftirvæntingu göngum við á vit þeirra snillinga, er færa fram list sína

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.