Tíminn - 09.06.1976, Síða 15

Tíminn - 09.06.1976, Síða 15
Miðvikudagur 9. júni 1976 tíminn 15 Listahátíd í Reykjavík Á fundi stjórnar Framkvæmda- stofnunar ríkisins var sam- þykkt aö gera þá tillögu til rlkis- stjórnarinnar aö Sverrir Her- mannsson og Tómas Árnason yröu skipaöir forstjórar Fram- kvæmdastofnunar rikisins. Enn- fremur var samþykkt tillaga um aö Guömundur B. Ólafsson for- stööumaöur lánadeildar yröi skipaöur framkvæmdastjóri lánadeildar og Bjarni Bragi Jóns- son forstööumaöur áætlanadeild- ar yröi settur framkvæmdastjóri áætlanadeildar til 1. sept. n.k. Samkvæmt lögum frá 18. mai s.l. skal ríkisstjórnin skipa for- stjóra Framkvæmdastofnunar- innar og framkvæmdastjóra deilda stofnunarinnar samkvæmt tillögum stjórnar Framkvæmda- stofnunar rikisins. Tómas Árnason hefur veriö framkvæmdastjóri Fram- kvæmdastofnunarinnar frá stofn- un hennar i ársbyrjun 1972, en Sverrir Hermannsson frá árs- byrjun 1975. Hundertwasser — farandsýning um heiminn hefur viðkomu á íslandi Meðal frægra listamanna sem taka þátt i listahátið i Iteykjavik árið 1976 er austurrlkismálarinn Hundertwasser. Opnuð verður sýning á um 120 verkum hans i Listasafni íslands undir kjör- orðinu „Austurrlki kynnir heimsálfunum Hundcrtwasser” og er þetta án efa ein merkileg- asta sýning, sem haldin hefur verið I Listasafninu iengi á verkum eftir erlenda menn. Myndirnar komu hingað til lands á miðvikudag og siðan hef- ur verið unnið að þvi að koma sýningunni upp, en henni fylgir sérstakur starfsmaöur Joram Harel, sem annast það verk. Listamaðurinn sjálfur var einnig væntanlegur hingað til lands siðdegis á fimmtudag og mun hann veröa viö opnun sýningar- innar kl. 14.00 á föstudag en þótt sýning á verkum hans ferðist um heiminn, mun þaö heyra til hreinna undantekninga að hann sé viðstaddur opnun á þeim. Hundertwasser er ekki einn á ferö. Stórmenni myndasýningar- nefnda og verndarar sýhingar- innar eru kanslari Austurrikis dr. Bruno Kreisky og forseti Islands dr. Kristján Eldjárn, en ráöherr- ar og sendiherrar beggja land- anna skipa heiöursnefnd sýning- arinnar. Kanslari Austurrikis dr. Bruno Kreisky ritar formála i sýningar- skrá og segir þá m .a. á þessa leiö: „Þegar ég lit upp frá skrifboröi minu og sný höfðinu til um fjöru- tiu og fimm gráöur, sé ég hvar „Spirall” Hundertwassers hangir á veggnum. Hvað svo sem mér kann að finnast um þá mynd er það litilvægt i samanburði við þanntæra fögnuð sem gagntekur mig þegar ég hórfi á hána, þá ró og friðsæld sem frá henni stafar og hvernig hún losar um allt i huga mér. Þetta dásamlega málverk er sannasti gleðigjafinn i vinnustofu minni. Ef þaðer rétt aö starf mitt sé mikilvægt — og vissulega inunu jafnvel pólitiskir and- stæöingar minir viðurkenna að svo sé, þótt þeir haldi þvi ugg- laust fram, að ég sé ekki rétti maðurinn i það — þá er ekki nema sanngjarnt að viðurkenna þá stoð sem list Hundertwassers veitir inér istarfi minu sem uppspretta skapandi lifs: gleði, friðar og hugmyndaflugs. Og nú þegar málverk Hundert- wassers eru að leggja upp I lang- ferðiua umhverfis jöröina, er þaö kveöjuósk min aö þau megihijóla þaö bergmálsem þau verðskulda. Vegna þess aö verkið lofar ineis tarann. Or. Bruno Kreisky Vinarborg 1975.” Auk málverka.sem eru megin- uppistaða verka Hundertwassers, eru einnig sýnd grafikverk, en eftir 1970 sneri hann sér I æ rikara mæli að grafiklist á öllum sviöum hennar: stein- prenti, raderingum, silki- þrykki, þvi nýmæli sinu að nota upphleyptar, mislitar málmflög- ur og lýsandi liti. Einnig er þar japanski littréskurðurinn, en þar hefur hann trúlega skapað nýjan grundvöll fyrir þessa æva- fornu listgrein, sem ella hefði hugsanlega horfið af sjónar- sviðinu. Myndvefnaður Snemma hreifst Hundertwass- er af þessu listformi, enda virðist myndheimur hans kjörinn til að vefa hann i ull. Sjálfur átti Hundertwasser frumkvæðið árið 1952, þegar hann að loknu veð- máli óf með eigin höndum og fót- um fyrsta veggteppi sitt („Drengur að pissa hjá skýja- kljúf”) á sex mánuðum. Siðan hafa veggteppi hans verið ofin af tveim viðurkenndum vefurum: Hilde Absalon-Jelinek, Vinar- borg, og Fritz Riedl, Tonala, Mexico. Æskuverk Æskuverk Friedrichs Sto- wassers spanna árin milli 1943 og 1949, þ.e. timabiliö áður en hann tekur sér nafnið Ilundertwasser. Þessi fyrri verk sýna þá þegar heiðarlegt og jákvætt viðhorf hans til umhverfisins. Arkitektúr-likön Likönin niu á þessari sýningu eru þáttur I virkri og stöðugri baráttu Hundertwassers fyrir betra og manniegra umhverfi. Mjög snemma lagði Hundert- wasser áherzlu á mikilvægi og nauðsyn gróðursins i mörgum ávörpum, greinum og myndum (Mygluávarpið 1958, Los van Loos, ávarp til varnaðar fyrir Arkitektúr 1968, Réttur þinn til glugga — skylda þin við tré, 1972 o.s.frv.) Uppsetningin á likönum Hundertwassers (mælikvarði 1:50) á að sýna — þeim sem á þau lita sem draumóra einangraðs listamanns— að tillögur hans eru ekki aðeins tæknilega fram- Stjórn Framkvæmdastofnunarinnar: Sverrir Hermannsson og Tómas Árnason verði forstjórarnir kvæmanlegar, heltíúr einnig mjög nauðsynlegar. Auk þess eru á sýningunni myndir þar sem „mótmæli” llundertwassers eru kynnt ræki- lega. Sem áður sagði er þetta sýning, sem fer um allan heim. Sýningin hefur þegar verið I Paris, Luxem- burg, Marseille. Kairo, Tel Aviv og Varsjá. Næstu áfaugastaöir eru Kaupmannahöfn Osló Stokk- hólmur. Dakar, Tókió, Ósaka, Hong Kong, Höfðaborg, Buenos Aires, Venezuela, San-Paulo Rio de Janairo, Brasilia, Mexikó, Haag, Budapest, Brussel, Manchester, Dublin, Milanó, Teheran og Búkarest. Auk myndlistarverka, sem getiö hefur verið um, verður sýnd kvikmynd um listamanninn. Ráð- gert er að sýna hana daglega, og verður sýningartiminn auglýstur siðar. Þá verða bækur og fl. eftir listamanninn til sölu i lista- safninu meðan sýningin stendur. Sýningu á verkum Hundert- wassers lýkur 11. júli en hún verður opin daglega frá kl. 13.30—22.00. Þarft þú að veita vatni ? I .u I■ sl:■ iii;iiinsihs." 1 !»->•• eftir Hundertwasser. Japönsk trérista i 25 litum. lluntíertwasser er ekki einasta mikill listamaður. heldur og merkilegur samtimamaður, sem lætur margvisleg efni lil sin laka og hefur ahrif. Hann er tæplega limmtugur að aldri. fæddur 1928. Blaðamannalundir hans þykja einkum frumlegir og nýlega mælti hann nakinn á blaða- mannafund i Munchen, ásamt stúlku i evuklæðum. Ef unnt mun Hundertwasser halda blaðamannafund i Reykja- vik, en hann býr á Hótel Sögu þá daga er hann dvelur hér á landi. JG Tveggja áratuga reynsla af plaströrum frá Reykjalundi hefur sannað að ekkert vatnslagnaefni hentar betur íslenskum aðstæðum. Plaströr eru létt og sterk og sérstak- lega auðveld í notkun. Plaströr þola jarðrask og jarðsig. Plaströr má leggja án tenginga svo hundruðum metra skiptir. Plaströr eru langódýrasta en jafnframt varanlegasta vatnslagnaefni á markaðnum. Plaströrin frá Reykjalundi fást í stærð- um frá 20 m/m - 315 m/m ('Á "-12 ”). Grennri rör fást í allt að 200 metra rúllum (20-90m/m) en sverari rör í 10 og 15 metra lengdum (110-315 m/m). Við höfum allar gérðir tengistykkja og veitum þjónustu við samsuðu á rörunum. Þurfir þú að veita vatni skaltu hafa samband við söludeild okkar. Heimsfrægur málari í Listasafni íslands

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.