Tíminn - 09.06.1976, Qupperneq 19

Tíminn - 09.06.1976, Qupperneq 19
Miðvikudagur 9. júni 1976 TÍMINN 19 Sigurður tryggði sér farseðilinn til Montreal SIGURÐUR ÓLAFSSON... 2 tslandsmet i Cardiff. Setti tvö íslands- met í Cardiff Vilborg Sverrisdóttir, Þórunn Alfreðsdóttir og Bjarni Björnsson, settu einnig met SIGURÐUR Ólafsson, sundkappinn snjalli úr Ægi, 1Þ0ó0rumnnfl^S,ítst‘rntr“i tryggði sér farseðilinn á Olympiuleikana i Montre- mln. Sjötta metið fauk svo, þegar aL þegar hann setti Islandsmet i 200 m skriðsundi i Bjami Björnssonsetti met 1200 m Cardiff á sunnudaginn. Sigurður synti vegalengdina lengdina ’2^4.1. Þrátt fyrir þessi 6 á 2:01.4 minútum Og varð iþriðja sætii 8-landa IslandsmetlCardiff.ráku Islend- keppninni. Sigurður setti einnig met i 400 m skrið- -^hiutjf'sV stigndaNorðmennn sundi, þegar hann synti vegalengdina á 4:18.5 sigruðumeðyfirburðum-2i7og mínÚtum setti norska sundfólkið fjölmörg Vilborg Sverrisdóttir frá Hafnarfirði setti met i 200 m skriðsundi — synti vegalengdina Noregsmet. Skotar hlutu 158 stig, á 2:16.7 minútum. Þá setti hún en siðan komu Spánverjar (153), einnig met i 400 m skriðsundi — Belgiumenn (151), Wales-búar synti vegalengdina á 4:46.7 min. (148), Svisslendingar (138), tsraelsmenn (88) og tslendingar (57). Sigurður er fyrsti sundmaður- inn, sem tryggir sér farseðilinn til Montreal, en þær Þórunn Alfreðs- dóttir og Vilborg Sverrisdóttir eiga góða möguleika að tryggja sér farseðilinn til Montreal. —SOS Framarar voru lukkunnar pamfílar FH-ingar færðu þeim sigur (2:1) á silfurfati, þegar þeir skoruðu sjálfs- mark á síðustu mínútu Eyja- menn á skot- skónum Eyjamenn voru heldur betur á skotskónum, þegar þeir fengu „Sjómennina” frá Arskógsströnd i heimsókn til Eyja. „Sjómenn- irnir” úr Reynis-liðinu fengu að hirða knöttinn átta sinnum (0:8) úr netinu hjá sér — án þess að svara fyrir sig. örn Óskarsson var iðinn við kolann, hann skoraði 4 mörk, en þeir Tóma Páisson, Viðar Eliasson, Valþór Sigur- þórsson og Sveinn Sveinsson, skoruðu sitt markið hver. Eyja- menn hafa nú skorað 13 mörk i 2. deildarkeppninni, en ekki fengið á sig mark. Glæsi- legt met hjó Stones Bandarikjamaðurinn Dwught Stones setti glæsilegt heimsmet i hástökki i Philadelphia i Pennsyivaniu um helgina, þegar hann stökk 2.31 m. Þessi 22 ára gamli hástökkvari, sem kom mjög á óvart 1972, þegar hann vann sigur á bandariska úrtöku- mótinu fyrir OL I Munchen, þar sem hann hlaut siðan bronsið átti fyrra netið — 2.30, sett i Munchen 11. júli 1973. Rússar héldu hreinu Rússar urðu Evrópumeistarar ungiingalandsliða, þegar þeir unnusigur (1:0) yfir Ungverjum I Budapest. Valdimar Bassenov, einn af fjórum ungum leikmönn- um frá Dynamo Kiev-liðinu, sem lék með rússneska liðinu, skor- aði sigurmarkiö— með góðu skoti af 10 m færi, eftir að hann hafði einleikið I gegnum varnarvegg Ungverjanna. Rússar héldu marki sinu hreinu i keppninni — Valeri Novikov þurfti ekki að sækja knöttinn i netið hjá sér I 5 leikjum. Spánverjar urðu I þriðja sæti — sigruðu Frakka 3:0. Þaö leit svo sannarlega lengi vel ekki út fyrir sigur Framara í leik þeirra við FH s.l. mánudagskvöld. Þegar kortérvar eftir af leiknum var staöan ennþá 1—0 FH i hag, og ekki hafði skapazt mikil hætta viö mark þeirra, það sem af var seinni hálfleik. En tvö mörk sem veröa alveg að skrifast á reikning FH varnarinnar, dugðu Fram til sigurs. Framarar hófu leikinn af miklum krafti og var greinilegt, að þeir ætluöu sér aö koma knett- inum I netiö sem fyrst. A 2. minútu var til aö mynda variö á linu skot frá Asgeiri Eliassyni. Eftir aö þessi sóknarhrina Fram liösins var liöin hjá jafnaöist leikurinn nokkuð, og varö þóf á miöjum velli, þar sem hvorugt liöiö skapaöi sér færi. A 16. minútu fékk Rúnar Gislason þó knöttinn i góöu færi, en skaut rétt yfir markiö aftur eftir skot frá Rúnari, en Omar Karlsson i marki FH varöi mjög vel i þetta skiptiö. Eftir þetta ná FH-ingar nokkrum tökum á leiknum og Helgi Ragnarsson á gott skot rétt framhjá, og einnig var skotið rétt framhjá stöng eftir mistök hjá vörn Fram. Mark FH kom siðan á 39. minútu leiksins. Gefinn var fastur bolti fyrir mark Fram, Arni Stefánsson kastaöi sér á knöttinn, en missti hann úr höndum sér, fyrir fætur FH-ings, sem skýtur i Arna og I þetta skiptið hrekkur boltinn fyrir fætur Leifs Helga- sonar, sem tókst aö koma honum i netið. I upphafi seinni hálfleiks settu Framarar Eggert Steingrimsson inn á i staö Marteins Geirssonar, sem haföi meitt sig I fyrri hálf- leik. Asgeir Ellasson dró sig þá aftur I vörnina, en Eggert tók stööu Asgeirs á miöjunni. A 48. minútu fengu Framarar gott færi til aö jafna leikinn, en skalli Rúnars fór rétt yfir tómt markiö. Nú kom kafli þar sem hvorugt liö- iö skapaöi sér teljandi færi. En á 76. minútu gefa FH-ingar hornspyrnu alveg aö ástæöu- lausu. Pétur Ormslev tekur spyrnuna á Jón Pétursson, sem Iskallaöi knöttinn fyrir fætur Eggerts, sem skoraöi meö góöu skoti frá vitapunkti. A 85. m&iútu á Asgeir gott skot rétt framhjá, og eftir þaö virtist jafntefliö örugg úrslit. En þá skeöi óhappiö hjá FH. A siöustu minútu leiksins á Gunnar Guömundsson fasta sendingu inn i vitateig FH, þar sem þrir FH-ingar auk mark- manns eru til staöar, en enginn Framari I nánd. Ómar mark- maöur FH hleypur út og er aö handsama knöttinn þegar Viöar Halldórsson kastar sér áfram og skallar knöttinn svo aö segja úr höndum Ómars og i eigið mark. Glæsilegt mark, en þvi miöur fyrir FH, öfugu megin. Liö Fram á greinilega langt i land með aö ná þeim styrkleika, sem liöiö náði i fyrra. Leikmenn eru hikandi i öllum geröum sinum, og barátta leikmanna er I lágmarki. Sókn liösins er greini- lega hinn mikli höfuöverkur þess, þar vantar allan brodd. Þeir Framarar, sem bezt komu út úr þessum leik voru þeir Gunnar Guömundssrai, Trausti Haralds- son og Jón Pétursson, allt menn, sem gefa sig ekki fyrr en i' fulla hnefana. 1 liöi FH bar mest á Janusi Guölaugssyni einu sinni sem oftar, og ólafur Danivalsson er maöur, sem alls ekki má taka augun af. Annars böröust liös- Framhald á bls. 23 Currie til Leeds! Jimmy Armfield, framkvæmdastjóri Leeds United, tók fram pen- ingapyngjuna ígærog keypti Tony Currie, hinn snjalla leikmann Sheffield United, á 250 þúsund sterlingspund. Þetta eru fyrstu kaup- in, sem Armfield hefur gert, siðan hann tók við Leeds-liðinu fyrir tveimur árum. Tony Currie er talinn einn bezti sóknarleikmaður Englands — mjög leikinn og skemmtiiegur leikmaður. Currie átti viö meiösl að striða sl. keppnistimabil og gat litiö leikið með Sheffield-liðinu. SOS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.