Tíminn - 03.07.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.07.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. júli 1976 TÍMINN 11 HAPPDRÆTTIS LÁN RÍKISSJÓDS Dregiö hefur verið i fjórða sinn i happdrættisláni rikissjóðs 1973, Skuldabréf B, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um iandið. Útdrátturinn*fór fram i Reikni- stofu Raunvisindastofnunar Há- skólans meö aðstoð tölvu Reikni- stofunnar, skv. reglum er fjár- málaráðuneytiö setti um útdrátt vinninga á þennan hátt, í sam- ræmi við skilmála lánsins. Vinningaskráin fylgir hér meö, en á bakhliö hennar ereinnig skrá yfir ósótta vinninga frá fyrst til og með þriðja útdrætti. Vakin er sérstök athygli á þvi, að vinningar fyrnast, sé þeirra eigi vitjað innan fjögurra ára frá útdrætti. Tilleiðbeiningarfyrir handhafa vinningsnúmera viljum vér benda á, að vinningar eru ein- göngu greiddir i afgreiðslu Seðla- banka tslands, Hafnarstræti 10, Reykjavik, gegn framvisun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða spari- sjóða hvar sem er á landinu og af- hent þeim skuldabréf gegn sér- stakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða sparisóður sér siöan um að fá greiðslu úr hendi útgefenda með þvi að senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. HAPPDRÆTTISLÁN RfKISSJÓÐS SKULDABRÉF B 4. DRATTUR 30. JÚNl 1976 SKRA UM VINNINGA VINNINGSUPPHAD 1.000.000 KR. 17510 105714 VINNINGSUPPHAD 500.000 KR. 66534 93622 VINNINGSUPPHAD 100.000 KR. 78 27732 44113 80046 101538 120943 127135 2361 31277 46260 81293 109769 120981 127661 3426 31965 51113 88119 116025 122835 128166 15939 32843 70955 90242 116096 123359 128851 VINNINGSUPPHAÐ 10.000 KR. 987 20465 33160 48159 61 889 7 91 86 93528 1275 20719 33285 48245 62093 79291 93955 1745 20727 33608 48377 63 504 792 96 94024 1857 21037 33612 49339 64349 79599 94605 2221 21114 34490 49 751 64524 79865 .94 956 3146 21929 35244 49815 64612 80088 95522 3155 22009 35544 49912 64 736 80659 95788 3169 22061 35947 50244 65058 80905 95955 3391 22219 359 48 50553 65070 81253 96083 4573 22340 35971 50887 65388 81289 96089 4706 22931 36021 510 83 65814 82456 96 261 4765 2 3517 36321 520 70 67266 82 690 96353 5618 23914 36806 52199 6 73 94 82919 96543 5736 24027 37037 52256 67750 83232 96547 6825 25082 37652 52445 69245 83538 96 816 6866 25117 38186 52732 69446 83 781 97070 7391 25427 38276 52 871 69913 842 91 97929 7972 25618 386 77 53959 71269 84680 97981 7984 26249 39102 53.989 71830 84753 99034 8802 26524 39190 54161 73112 85 094 99424 88 10 26844 39623 54263 73 773 , 851 06 99546 9064 27226 39643 54438 73840 85 76 9 102057 9113 27526 40914 54 74 9 74108 86075 102294 9246 27531 41859 55969 74267 86191 103305 9730 27937 42183 56051 74433 86198 103634 9869 28771 42859 56123 75074 86350 103643 10729 30298 43119 56320 75401 86917 104 260 10918 30354 43382 .5 70 83 75442 87539 104533 11200 30837 - 43603 5 7244 75569 87647 104904 11692 30912 44452 5 80 6 2 75 761 87679 106377 13591 31094 44568 584 80 75 851 87942 106378 13704 31189 46121 58598 76196 89133 106759 14680 31333 46158 59204 766 74 90073 1075 76 15500 31682 46326 59540 76907 90341 107665 15805 32553 46559 60175 77108 90897 108008 18149 32608 47181 60875 77684 9192 8 108098 19801 32697 47834 61404 77831 92231 108401 2002 9 32720 48082 61410 78499 92408 108592 204 53 33019 48135 61597 7901 7 92433 10871> 129037 129299 110828 111371 111630 112720 113093 113456 113469 113507 113550 113662 113708 114063 114069 115209 115539 117318 118203 118370 119323 119631 119938 120686 120955 122336 122757 123158 123266 123894 124212 124228 124848 125145 125595 126 786 127056 127057 129013 ÓSÓTTIR VINNINGAR ÖR B-FLOKK ÓSÓTTIR VINNINGAR OR 1. DRÆTTI 30. jONf 1973 VINNINGSUPPHÆÐ 100.000 kr. 89097 VINNINGSUPPHÆÐ 10.000 kr. 68369 85546 105287 111635 125073 127223 82735 92908 106196 ÓSÓTTIR VINNINGAR PR 2. DRÆTTI 30. JpNf 1974 VINNINGSUPPHÆÐ 100.000 kr. 32939 36609 83161 105359 125085 127542 VINNINGSUPPHÆÐ 10. 000 kr. 7170 17018 45905 74552 89424 94366 7284 25247 46473 85215 91730 116346 9372 26097 48738 86008 92650 122953 14171 32773 ÖSÓTTIR VINNINGAR ÖR 3. DRÆTTI 30. JÖNf 1975 VINNINGSUPPHÆÐ 100 .000 kr. 24921 43786 58166 84076 113374 VINNINGSUPPHÆÐ 10. 000 kr. 615 20866 37899 68107 85676 114060 1459 22397 41420 68935 87064 117620 2725 23004 42422 70498 91716 118733 7254 23584 42695 71127 91892 120212 7291 24094 48691 74135 93077 121073 7559 25259 49602 74294 93314 122128 7584 28059 49635 78883 102285 122129 9375 28659 55415 82171 105007 123999 9691 35263 56277 82185 105841 126000 10436 35447 57772 82593 109975 126970 18171 37486 63471 84235 111498 128184 20559 37710 66723 84651 112923 íslenzkur útsaum ur á sýningu Elsa E. Guðjónsson litur yfir sýn- inguna i Þjóðminjasafninu Timamynd Róbert SJ-Reykjavik.í tilefni af norrænu handavinnukennaraþingi, sem haldið var i Reykjavik nýlega var komið fyrir i forsal Þjóðminja- safns Islands yfirlitssýningu um islenzkar útsaumsgerðir. Sýning- in stendur fram eftir sumri. 1 tilefni af sýningunni birtum viðeftirfarandi grein Elsu E. Guðjónsson um Islenzkan út- saum: í Þjóðminjasafni Islands — og viöar i söfnum hérlendis og er- lendis — er varðveitt mikið af is- lenzkum útsaumi frá fyrri öldum. Frá miðöldum, þ.e. frá þvi fyrir 1550, hafa aðeins varðveitzt kirkjuleg útsaumsverk, og mun ekkert þeirra vera eldra en frá seinni hluta eða lokum 14. aldar. Frá þvi eftir siöaskipti, að minnsta kosti allt frá 17. öld, er til bæði kirkjulegur og veraldlegur útsaumur. Útsaumurinn islenzki er að langmestu leyti unninn úr is- lenzku ullarbandi i jurta- og sauðalitum, en silki-, hör- og málmgarn var minna notaö. I út- saumi frá 19. öld ber þó talsvert á erlendu ullargarni, svonefndu zephyr („siffru”) garni. Út- saumsefnið var venjulegast heimaofinn ullardúkur, einskefta, tvistur, þ.e. gisinn jafi, og vað- mál, og erlent hörléreft. Silki og flauel voru einnig notuð, en held- ur sjaldnar. Útsaumsmunstrin islenzku ein- kennast fyrst og fremst af hring- reitum og marghyrndum reitum sem umlykja myndir af dýrling- um, bibliumyndir og myndir af veiðimönnum og hefðarmönnum, dýrum'og plöntum. Þessa skipt- ingu flatarins má rekja til útof- inna býsanskra silkidúka og reyndar enn lengra, allt til Persiu að fornu. Munsturgerð þessi var mjög útbreidd i Norður-Evrópu á miðöldum, en mótaðist á tslandi á sérstæðan hátt og hélt hér velli og hylli allt fram á 19. öld. Merkust islenzkra útsaums- verka verður að telja refilsaum- uðuklæðin, sem flest eru altaris- klæði frá siðmiðöldum (t.d. Þjms. 3924, 4279, 4380, 10886, 10933). Þau eru yfirleitt saumuð með ullar- bandi i hörléreft eða ullartvist. Af öðrum útsaumi frá siðmiðöldum má nefna altarisklæði með út- skurði eða útskurðarsaumi (skorningi?) (Þjms. 4797) og ann- að saumað með varplegg (Þjms. 2028). Mjög einkennandi fyrir Islenzk- an útsaum eftir siðaskipti eru rekkjureflar.frá 17. og 18. öld (t.d. Þjms. 161, 1808, 2030) saumaðir með glitsaumi i hörléreft með ullarbandi. Glitsaumurinn er þræddur i efnið og svo er einnig um skakkaglitið.sem finna má á klæðum bæði frá miðöldum (t.d. Þjms. 10885) og siðari timum (t.d. Þjms. 404). Þá eru krosssaumað- ar rúmábreiður ein tegund af sér- stæðum útsaumi islenzkum (t.d. Þjms. 728, 800, 3804, 11055). Þær eru saumaðar i ullartvist með gamla krosssaumnum.sem nú er stundum nefndur fléttusaumur, og er yfirborð þeirra alveg þakiö saumi. Ábreiðurnar eru frá 17. 18. og öndverðri 19. öld. Stundum var augnsaumur, bæði venjulegur augnsaumur og hin fáséðari tigullaga afbrigði hans, hafður i bekki og smá munstur á kross- saumsábreiðunum (t.d. Þjms. 1065), og einnig eru til örfáar ábreiður og fáein sessuborð frá 18. og ef til vill 19. öld sem þakin eru augnsaumi eingöngu (t.d. Þjms. 270, 927, 4124). Að þvi er virðist voru enn fremur á 17. og 18. öld saumuð sessuborð og rúmábreiður með flórenskum saumi, sem hér mun hafa verið nefndur pellsaumur (Þjms. 3804 D). tslenzk klæði meö hvitum saumi eru fremur fáséð, en þau sem varðveitzt, hafa virðast flest vera frá 17. og 18. öld. Eru sum þeirra saumuð með úrraki i hör- léreft (t.d. Þjms. 1924), en önnur eru saumuð i hnýtt net (t.d. Þjms. 10951). Virðast báðar þessar saumgerðir hafa verið nefndar sprang.hin siðarnefnda stundum riðsprang. Enn ein saumgerö sem sérstak- lega einkennir islenzkan útsaum frá siöari öldum er blómstursam- ur.sem fór að tiðkast á 17. öld og naut vinsælda fram á 19. öldina. Var hann i fyrstii saumaður með ýmsum sporum, blómstursaums- spori, varplegg, mislöngum spor- um og fræhnútum (t.d. Þjms. 3942), en er á leið nær eingöngu með blómstursaumsspori, sem dregur nafn sitt af honum (t.d. Þjms. 1761). Dæmi um blómstur- saum er að finna á ábreiðum, sessuboröum, altarisklæðum og viðar. tslenzki útsaumurinn sem varðveitzt hefur frá miðöldum ber með sér að hannyrðir hafi þá þegar náð sérstæðri þróun hér á landi. Uppdrættirnir eru náskyld- ir lýsingum handritanna, og sköpuð voru áhrifamikil verk með tiltölulega grófgerðum að- ferðum og efnum. Litið er vitað um islenzkar hannyrðakonur á miðöldum, en gera verður ráð fyrir að nunnurnar I Reynistaðar- og Kirkjubæjarklaustri hafi verið iðnar við að sauma, og frá fyrstu tið munu hafa verið saumuð kirkjuklæði á biskupssetrunum báðum. Frá seinni öldum er vitað, meðal annars vegna isaumaðra nafna eða fangamarka ásamt ár- tölum, að mörg stóru útsaums- klæðin, svo sem rúmábreiður og altarisklæði, eru tengd eiginkon- um og dætrum biskupa, presta, sýslumanna og lögmanna, en konur af alþýðustétt lögðu einnig sitt af mörkum. Er greinilegt af varðveittum munum að konur úr öllum stéttum hafa fundið þörf og tima til að stunda útsaum og gert það af alúð og listfengi. Flestar islenzkar hannyrðakonur fyrri alda veröa aldrei nafngreindar. En það dregur hvorki úr fegurð útsaumsverkanna sem eftir þær liggja né þeirri virðingu sem við hljótum að bera fyrir þessum óþekktu formæðrum okkar, sem gegnum aldirnar skeyttu spor við spor og sköpuðu með þvi sum bestu listaverk þjóðarinnar. Elsa E. Guðjónsson Skaftfellingafélagið í Reykjavík efnir til eins dags skemmtiferðar i Þjórsárdal, að Búrfelli og Sigöldu laugardaginn 10. júli.— Brottför frá Umferðar- miöstöðinni kl. 8,30. Leiðsögumaður Jón Aðalsteinn Jónsson. Þátttaka tilkynnist (á kvöldin) i sima 7-13-37, 3-20-55, 3-28- 57, 2-65-84 og 1-31-80 fyrir 6. júli. UTANRIKÍSRÁÐHERRA ÞAKKAÐ Fyrir nokkru gerði stjórn full- trúaráðs Framsóknarfélaganna i Keflavik svolátandi sam- þykkt: Stjórn fulltrúaráðs framsókn- arfélaganna I Keflavik, fagnar nýgerðum fiskveiðisamningum við Breta, og þakkar Einari Agústssyni utanrikisráðherra skelegga og einarða framgöngu i samningamálunum. Allir Islendingar hljóta að gleðjast yfir að landhelgisdeilan leystist með fullum sigri, án slysa á varðskipsmönnum sem börðust hetjulegri baráttu fyrir rétti okkar. Lifsafkoma þjóðar- innar mun i næstu framtið, að meginhluta byggjast á auðlegö fiskimiðanna. Full og afdráttarlaus viður- kenning annarra fiskveiðiþjóða á yfirráðum Islendinga yfir þessum þjóðarverðmætum, opnar okkur leið til skynsam- legrar nýtingar fiskistofnanna i stað rányrkju. Engum getur dulizt að i baráttunni um fiskimiðin hafa islenzkir hagsmunir einir ráðið stefnunni i utanrikismálum. A sama hátt veröur að taka is- lenzka framtiðarhagsmuni fram yfir stundargróða við nýt- ingu fiskimiðanna. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.