Tíminn - 03.07.1976, Page 13

Tíminn - 03.07.1976, Page 13
LaueardaCur 3. iúll 1A7B T’rlV/ITXTXT Þessa skemmtilegu mynd tók Gunnar ljós- myndari á nýja grasvellinum i Laugardal. Hún sýnir bezt abstööuleysið þar, en þar er ekkert sölutjald, þar sem menn geti fengiö sér hressingu meöan á leik stendur. Þessir feögar — Þorkell Þorkelsson, framkvæmda- stjóri B-jarleiöa og sonur hans leystu vand- ann. Þeir tóku meö sér nesti aö heiman og hér sjást þeir vera aö fá sér hressingu I hálf- leik. teið sitt... Allir okkar beztu með í Kalott Aftur skellur íMilwaukee... Allir okkar beztu frjálsíþróttamenn verða meðal þátt- takenda í Kalott-keppninni f frjálsum íþróttum, sem fer fram á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn og miðviku- daginn. Þetta er í fyrsta sinn, sem keppnin er haldin hér á landi. Kalott-keppnin er áriega á milli Islands, N- Noregs, N-Svíþjóðar og N-Finnlands. islendingar báru sigur úr býtum í keppnini sl. sumar, og eru frjálsfþrótta- menn okkar ákveðnir í að tryggja sér nú aftur sigur í keppninni. Margir af okkar bestu frjáls- iþróttamönnum, sem hafa verið erlendis aö undanförnu, mæta til leiks, og keppa nú i fyrsta skiptiö hér heima i sumar. Þar má nefna hlauparana Agúst Asgeirsson, Sigfús Jónsson, Vilmund Vil- hjálmsson og Lilju Guömunds- dóttur. Kastarana Erlend Valdi- marsson og Oskar Jakobsson og Stefán Hallgrimsson, sem er nú að ná sér, eftir meiöslin,sem hann hefur átt viö aö striöa. Landslið íslands, sem tekur þátt í Kalott-keppninni, veröur þannig skipaö: Konur Ingunn Einarsdóttir (ÍR) — 100 m, 200 m, 400 m, 100 m grinda- hl.og boðhl. Erna Guömundsdóttir (KR) — 100 m, 200 m, 100 m grindahl. og boðhlaup Ingibjörg tvarsdóttir (HSK) — 400 m, 800 m og boðhlaup Lilja Guömundsdóttir (1R) — 800 m, 1500 m og boöhl. Anna Haraldsdóttir (FH) — 1500 m og 3000 m Thelma Björnsdóttir (UBK) — 3000 m Þórdis Gisladóttir (1R) — Hástökk Lára Sveinsdóttir (A) — Hástökk og langstökk María Guöjohnsen (ÍR) — Langstökk og boðhlaup Guðrún Ingólfsdóttir (ÚSO) — Kúluvarp og kringlukast Ingibjörg Guömundsdóttir (HSH) Kringlukast Sigurlina Hreiöarsdóttir (UMSE) Kúluvarp Arndis Björnsdóttir (UBK) — Spjótkast Sólrún Astvaldsdóttir (Á) — Spjótkast. Áslaug tvarsdóttir (HSK) — 400 m grindahlaup Aöalbjörg Hafsteinsdóttir (HSK) 400 m grindahlaup Sigriöur Kjartansdóttir (KA) — Boðhlaup Karlar Hafsteinn Jóhannesson (UBK) — Hástökk Magnús Jónasson (A) — Boðhlaup (Björn Blöndal KR) — Boðhlaup Bjarni Stefánsson (KR) — 100 m, 200 m, 400 m og boðhlaup Sigurður Sigurösson (A) — 100 m, 200 m og boðhlaup Vilmundur Vilhjálmsson (KR) — 400 m og boðhlaupp Agúst Ásgeirsson (1R) — 800 m og 3000 m hindrunarhlaup Jón Diöriksson (UMSB) — 800 m og 1500 m Gunnar P. Jóakimsson (1R) — 1500 m Agúst Þorsteinsson (UMSB) — 5000 m Gunnar Snorrason (UMK) — 10000 m Sigfús Jónsson (1R) — 5000 m og 10000 m Valbjörn Þorláksson (KR) — . 110 m grindahl. og stangarstökk Stefán Hallgrlmsson (KR) — 110 m grindahl., 400 m grindahl., stangarstökk og boðhlaup Jón S. Þóröarson (1R) — 400 m grindahl. Siguröur P. Sigmundsson (FH) — 300 m hindrunarhlaup Eiias Sveinsson (KR) — Spjótkst og hástökk Friörik Þór Óskarsson (ÍR) - Langstökk og þristökk Pétur Pétursson (HSS) — Þristökk Hreinn Halldórsson (kr) — Kúluvarp Guöni Halldórsson (KR) — Kúluvarp Erlendur Valdimarsson (kKR) — Kringlukast og sleggjukast Óskar Jakobsson (IR) — Kringlukast og spjótk. Jóhann Pétursson (UMSS) — Langstökk LILJA GUÐMUNDSDÓTT- IR...hlaupastúIkan snjalla, sem hefur veriö viö æfingar og keppni I Sviþjóö undanfarin ár, keppir I (!! og 1500 m hlaupi. ÍSLENZKA landsliðið i handknattleik mátti i annað sinn á fáum dög- um þola tap gegn banda- riska handknattleiks- landsliðinu i landsleik þjóðanna i fyrrakvöld, sem fram fór í Milwaukee. Bandariska landsliðið sigraði að þessu sinni með tveggja marka mun, skoraði 22 mörk gegn 20 mörkum íslendinga. Markhæstur islenzka landsliðsins var Viðar Simonarson, sem skoraði 6 mörk. Bandaríska liðiö hafði yfir- höndina I leiknum I fyrrakvöld allt frá byrjun til enda, og var staðan i hálfleik 12:9 þeim I vil. Tvisvar sinnum I siðari hálfleik tókst Islendingunum aö minnka muninn niður i eitt. mark en þegar É flautað var til leiksloka höfðu ” Bandarikjamennirnir skoraö 22 mörk, Islendingar 20. íslenzka liöið lék nú mun verr en gegn Kanadamönnum kvöldið áður, en þann leik unnu Islend- ingarnir glæsilega, og var áber- andi hversu úthaldsbetri Banda- rlkjamennirnir voru, og virtust i mun betri likamlegri þjálfun. Mörk tslands ileiknum skoruöu ViðarSImonarson6 (3 viti) Pálmi Pálmason 6 (5 viti) Agúst Svavarsson 4, Þórarinn Ragnars- son2, GeirHallsteinssonog Stein- dór Gunnarsson 1 hvor. Enn er þó ekki útséð um það, hvort islenzka liðinu tekst aö sigra á þessu móti, en til þess að svo geti orðið, verður liöið að sigra Kanadamenn i leiknum á laugardaginn. VIÐAR SIMONARSON... skoraöi 6 mörk I leiknum. Fjölmennasta frjdlsíþróttamót, sem hefur verið haldið d Laugardalsvellinum. 170 keppendur frd Noregi, Svíþjóð og Finnlandi taka þdtt í keppninni íslenzka landsliðið mdtti enn þola tap (20:22) gegn bandaríska landsliðinu í handknattleik

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.