Tíminn - 22.07.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.07.1976, Blaðsíða 1
FLUGSTÖÐIN HF Símar 27122 — 11422 Leiguf lug— Neyðarf lug HVERTSEM ER HVENÆR SEM Ék HÁÞRÝSTIVÖRUR okkar sterka hlið Síðumúla 21 Sími 8-44-43 Kröflulína til Fljóts- dalshéraðs næsta ór? — Lögn þessarar línu talin aðkallandi, því Kröfluvirkjun veitir ekki af öllum þeim markaði, sem hún getur fengið -hs-Rvik. — Tillögur hafa komifi fram um það, að hafizt verði handa við lagningu raflinu frá ASK-Reykjavlk. I dag verður- formlega tekin i notkun Mjólkár- virkjun 2. A þessum -virkjunar- áfanga var byrjað þegar árið 1970 en framkvæmdir hófust ekki af fullum krafti fyrr en 1973. Að sögn Aage Steinsson rafveitustjóra, er þessi áfangi 5.8 megavött, en Mjólkárvirkjun 1 er 2.4 megavött. Við vigsluna i dag verður mikill fjöldi gesta þar á meðal iðnaðar- ráðherra, Gunnar Thoroddsen, þingmenn og fulltrúar sveitar- stjórna á Vestfjörðum. Þá hefur verið boðið til vigslunnar sendi- herrum þeirra landa sem selt hafa meginhluta efnis hinnar nýju mjólkárvirkjunar. Aðspurður sagði Aage Steins- Þessa Tlmamynd tók Róbert af litlum polla, sem var að dorga niður á bryggju einn daginn, og eins og sjá má hefur hann fengið einn. Ekki er aflinn mikiil, en hinn ungi fiskimaður virðist hæst- ánægður með hann. Þetta hefur verið ein uppáhaids- iðja smápolla i mörg herrans ár að dorga niður á bryggju, og oft eru þetta fyrstu kynni þeirra af veiðiskap. Kannski hann eigi eftir að verða afla- kóngur þessi ungi maður? Kröfluvirkjun austur á Fljóts- dalshérað á næsta ári, en lögn þessarar Unu er talin aðkallandi, son rafveitustjóri að þessi viðbót nægði Vestfjörðum hvergi. — Við erum á heljarþröminni hvað raf- veitumál snertir. Ef vel ætti að vera þá dygði okkur ekki minna en virkjun sem væri jafnstór og þessar báðar. Schútz kemur í næstu viku til starfa við sakadóm -hs-Rvik — Vonazt er til að hann komi til landsins i næstu viku og hefji þá störf, sagði Baldur Möll- er, ráðuneytisstjóri I Dómsmála- ráðuneytinu, er hann var inntur eftir ráðningu v-þýzka rannsókn- arlögreglumannsins Karl Schutz, en hann hefur fallizt á að starfa við sakadóm Reykjavikur um óákveðinn tima. Baldur sagði, að það væri mikill fengur i þvi, að fá Schutz til samstarfs, þvi hann hefði yfir að ráða geysilegri tækniþjálfun og kunnáttu, auk viðtækrar þvi Kröfluvirkjun komi ekki til með að veita af öllum þeim mark- aði, sem hún geti fengið. Heimild er fyrir þessari raf- linulögn i lögunum um Kröflu- virkjun og nú eru komnar tillögur frá orkunefnd um það, hvaða for- sendur skuli lagðar til grundvall- ar við gerð linunnar. Búið er að mæla leiðina og gera veðurfarsathuganir, en strangari kröfur eru gerðar við gerð þess- arar linu, en tiðkazt hefur. Stafar það meðfram af þvi, að um er að ræða tengilinu milli landshluta. þekkingar á rannsóknastjórnun. Schutz kom hingað til lands á dögunum, til að kynna sér alla að- stöðu, og fundu menn strax, hve mikinn lærdóm má af ferðum hans draga, að sögn Baldurs, en Schutz er margfrægur fyrir afrek sin i V-Þýzkalandi og hefur m.a. verið gefin út heil pappirskilja um uppljóstrun hans á einu ein- asta máli — árás á herstöð i V- Þýzkalandi, þar sem nokkrir menn voru drepnir, að þvi er virt- ist án nokkurra frambærilegra hvata eða ástæðna. Eitthvað hlýtur slikur sérfræð- ingurað fá i laun og er við spurð- um Baldur út i það atriði, sagði hann, að ekki væri við hæfi að gefa upp laun einstakra manna, en kvað það rétt, að Schutz myndi ekki taka laun eftir neinum af launaflokkum islenzkra rikis- starfsmanna. AAjólkárvirkjun II vígð V-þýzki rannsóknarlögreglumaðurinn í dag Vel heppn- aðar tilraunir með nýja aðferð til þykktar- mælinga á Vatna- jökli NÝ LÖGGJÖF UM STÉTTAR- r • • FELOG OG VINNUDEILUR í UNDIRBÚNINGI Gunnar Thoroddsen, málaráðherra. félags- FJ-Reykjavik. Gunnar Thor- oddsen, félagsmálaráðherra, hefur í samræmi við ákvæði stefnuyfirlýsingar rlkisstjórn- arinnar látið undirbúa frum- varp til nýrra laga um stéttarfé- lög og vinnudeilur. 1 stefnuyfir- lýsingunni segir I kaflanum um kjaramál, að m.a. skuli taka til skoðunar vinnuaðferðir við gerö kjarasamninga. Lögfræðingarnir, sem Gunnar Thoroddsen fól þetta verkefni, þeir Benedikt Sigurjónsson, næstaréttardómari, Jón Þor- steinsson, fyrrverandi alþingis- maður, og Sigurður Lindal, prófessor, hafa lokið samningu frumvarps til nýrrar vinnulög- gjafar og hefur félagsmálaráð- herra kynnt fulltrúum Alþýðu- sambands íslands og Vinnuveit- endasambandsins efni þess. Verður viðræðum við þessa aðila haldið áfram, en félags- málaráðherra mun stefna að þvi að geta lagt frumvarpið fram á næsta þingi. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Timinn hefur aflað sér, felur frumvarpið i sér ekki færri en 28 nýmæli frá núgildandi vinnulöggjöf. Sum þeirra munu þó nánást aðeins formsatriði, en önnur eru veigameiri. Meðal annars er gert ráð fyrir þvi að starf rikissáttasemjara verði fullt starf. Eins og fram kom i forystu- grein Timans i gær, er núgild- andi vinnulöggjöf orðin 38 ára gömul óg þvi orðin úrelt á mörg- um sviðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.