Tíminn - 22.07.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.07.1976, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. júll 1976. TÍMINN 3 Aukafjárveiting til rannsókna á umbrot- um við Kröflu og sprungukerfi í Kelduhverfi — Rannsóknirnar gerðar með tilliti til goshættu og til að stuðla að aukinni þekkingu á jarðfræði- legum viðburðum -hs-Rvik. — RikLsstjérnin hefur Tilgangur rannsóknanna er tvi- nú ákveöið aó fallast á rannsókn- þættur: 1) Athuganir, sem gætu aráætlun sem Bmm stofnanir, varað viB eldsumbrotum á Landmælingar lslands, Norræna Kröflu- og MývatnssvæBi. 2) eldfjallastööin, Raunvisinda- Oflun þekkingar á náttúruviB- stofnun Háskólans, Vcöurstofa buröum af þessu tæi, m.a. meö tslands og Orkustofnun, hafa gert tilliti til mannvirkjageröar á vegna umbrotanna viö Kröflu og þessu svæöi og öörum hlutum afleiöinga þeirra, en ekki var gert gosbelta landsins, þar sem svip- ráö fyrir þessum rannsóknum i aöar hræringar gætu oröiö. fjárlögum 1976. Kostnaður viö þessa sameiginlegu rannsóknaá- Rannsóknir þessarhófust i des- ætlun er metinn rúmlega 9,6 ember sl. þegar eldur kom upp milljónir króna. viö Leirhnjúk og skjálftar fóru í áætlun stofnananna segir ma: Um land þar. Athugunum var „Mývatnssveitog Krafla er svæöi haldið áfram i vetureftir þvi sem mikilla athafna, þar sem skyn- aöstæöur leyföu og i sumar er samleg skoöanamyndun um kapp lagt á könnun allra verks- framhald ákveöinna verkefna ummerkja, sem komu undan snjó hlýtur aö taka miö af samróma en veðrast fljótt burt. áliti sérfræðinga um hugsanlega Til þess að samræma rann- hættu á eldgosi og jaröskjálftum. sóknirnar og sjá um túikun og Af þessum sökum veröur ekki birtingu á niöurstööum hefur hjáþvlkomiztaðleitaö veröi álits veriö komiö á samstarfshópi meö sérfræöinga i jarövisindum á einum fulltrúa frá hverri stofnun. komandimánuöum og þeir beönir Er gert ráð fyrir aö hópurinn að meta stööuna hverju sinni. Til sendi frá sér skýrslu um gang þess aö geta brugöizt viö þessu mála eigi sjaldnar en á þriggja hlutverki veröa stööugt aö Úggja mánaða fresti. fyrir nýjar upplýsingar um á- Undir rannsóknaáætlunina stand svæöisins, sem mestu falla eftirtalin verkefni: varöa viö mat á hugsanlegri þró- I. Rannsóknarverkefni, sem un. miðast viö aö ákvarða, hvort Auk þessara atriöa hafa menn hætta sé á eidgosi á lika hugleitt, hvern lærdóm megi Kröflu-Námafjailssvæðinu. draga af þessum viöburöum um Þar undir falla: Sprungumæl- svipuö umbrot annars staöar á ingar, Efnasamsetning gasút- gosbeltum landsins þar sem streymis viö Leirhnjúk, Kröflu og mannvirki eru áætluö”. Námafjall, Hæöar- og þyngdar- Ennfremur segir I skýrslunni: mælingar, Hallamælingar i ná- „Vegna mikilvægis þessa máls grenni Kröflu, Viönámsmælingar efndu stofnanir i jarövisindum til viö Kröflu og Námafjall, Mæling umræöufundar og sameinuöust hitastigs i jarövegi og grunn- um gerö þessarar rannsóknará- vatni, Eftirlit meö skjálftavirkni, ætlunar....” Frh. á bls. 15 — fyrst nú, sem eitthvað er hægt að segja um þykkt jöklanna með vissu MÓL-Reykjavik. —1 siðustu viku kom rannsóknarleiðangur ofan af Vatnajökli, þar sem hann haföi dvalizt I tæpar fjórar vikur viö mælingar og rannsóknir. Þær aö- feröir, sem notaðar voru við mæl- ingarnar teljast til nýmælis hér á landi og það er i raun fyrst nú, sem jöklafræöingar geta sagt citthvað um þykkt jöklanna með vissu. — Tilgangur feröarinnar var aö prófa nýja tækni viö þykktar- mælingar á jöklum, sagöi Helgi Björnsson jöklafræöingur, en hann geröi Timanum grein fyrir feröinni og tilgangi hennar en Helgi hefur nýlega fengið styrk hjá Visihdásjóöí til að fram- kvæma þessar mælingar. Hér er um aö ræða rafsegulbylgju- mælingar, þannig að við not- færum okkur radartæknina meö þvl aö'senda út rafpúls frá yfirboröi jökulsins og niöur á berglagiö. Hraöi bylgjunnar I Isn- um er þekktur og meö þvi aö mæla timann, sem bylgjan er á leiðinni, þá getum viö reiknað út fjarlægöina. Þessi aöferö hefur ekki verið reynd hér á landi áöur, en tilraunin nú lófáði góÖu og þráöurinn veröurafturtekinn upp snemma næsta vor. Héráöurfyrr var þykktin mæld meö hljóöbylgjum, sem var ákaf- lega seinleg aöferö. Þá þurftu menn aö sprengja meö dýnamiti og mæla þá timann. Þaö gat tekið upp undir heilan dag aö fram- kvæma þannig eina einustu mæl- ingu fyrir utan þaö hvað litil heildarmynd fæst á þennan hátt. Einnig hafa veriö reyndar hér áð- ur fyrr þyngdarmælingar. Þessi tækni meö rafsegulbylgj- urnar kom fyrst fram fyrir um 10 árum, og nutum viö nú aöstoöar þriggja brezkra visindamanna i þetta sinn til aö flýta fyrir okkur, enþeirhafa reynslu I þessum efn- um. Engin heildarkort eru til um þykkt Vatnajökulsins, þannig að ekki er hægt að bera saman þess- ar mælingar og fyrri. Þó var hér fransk-Islenzkur leiöanguf árin 1950 og svo aftur 1954, og geröi hann nokkrar mælingar meö gömlu aðferðinni. Næsta þrep i þróuninni er aö reyna aö flýta enn frekar fyrir þessum maélingum, og athuga hvort ekki sé hægt aö framkvæma þær úr flugvél. Þaö eru aö visu nokkur tæknileg vandamál, en þau ætti aö vera hægt aö leysa, þvi slikar mælingar hafa veriö geröar á Grænlandsjökli, sem er nú reyndar frosinn jökull eöa sem viö köllum gaddjökull. Varla þarf aö minnast á hve miklu þessar mælingar geta breytt fyrir alla vitneskju fræöi- manna á Vatnajökli, en aö þessu sinni voru aöeins framkvæmdar mælingar af hluta jökulsins. Aö þessari ferö stóð Raunvis- indastofnun Háskólans, Jökla- rannsóknafélagiö og verkfræö- ingadeildfrá háskólanum I Cam- bridge, en Helgi starfar hjá fyrst- nefndu stofnuninni. 1 jöklarannsóknaleiðangri á Vatnajökli. VEL HEPPNAÐAR TILRAUN- IR MED NÝJAR AÐFERDIR I Stöðvarhúsið við Kröflu. IBAA-skákmótið: FRIÐRIK OG GUÐ- AAUNDUR GERÐU BÁÐIR JAFNTEFLI 40% barna- kennara án kennara- réttinda gébé Rvik — Samninganefnd Sambands isl. barnakennara iýs- ir yfir miklum vonbrigðum, að eftir úrskurð kjaranefndar skuli enn vera verulegur kjaramunur hjákennurum grunnskóians þrátt fyrir sömu menntunarkröfur. Kennarar yngri nemenda munu starfa við kjör, er nefndin metur 12% lakari en þeir hefðu við kennslu eldri nemenda. Fjöldi kennaramenntaðs fólks, velur sér önnur og betur launuö stik-f en kennslu. Afleiöingin er verulegur kennaraskortur. í þvi sambandimá bendaá, aö um 40% þeirra er ráönir voru til kennslu viö grunnskóla haustiö 1975, var fólk án kennararéttinda. Sam- kvæmt upplýsingum frá fræöslu- máladeild menntamálaráöu- neytisins, mun þessi þróun aö öll- um likindum veröa áfram og er ástæöan fyrst og fremst sú, hve grunnlaunin eru léleg. Póstmenn hóta hörðu gébé Rvik. — Stjórn og samninganefnd Póstmannafélags tslands mótmæla harðlega úr- skurði kjaranefndar um sér- samning fjármálaráðherra og P.F.t. Póstmenn telja að enn hafi dregið I sundur með þeim og öðr- um félögum innan B.S.R.B., sem þeir áður voru I samfloti með og munu þeir ekki una þessum úr- skurði og hljóta að gripa til rót- tækra aðgerða ef ekki úr rætist. MÓL-ReykjavÐí. t 13. umferð IBM-skákmótsins gerði Friörik jafntefli við júgóslavneska stór- meistarann Ivkov og Guðmundur gerði jafntefli við hollenzka stór- meistarann Donner. önnur úrslit: Farago vann Szabo, Sax vann Langeweg og Ree vann Ligterink. Jafntefli gerðu Velimirovic og Kurajica svo og Kortsnoj og Gipslis. Biö- skák varö hjá Miles og Böhm Staðaneftir 13.umferö: lfyrsta sætier Kortsnoj meö8,5 vinninga, I ööru sæti er Sax með 8,1 þriöja sæti Milesmeö 7,5 vinning og biö- skák. Farago er meö 7 vinninga og i 5.-6. sæti eru Szabo og Velimirovic meö 7 vinninga. Þá koma þeir Friörik og Guömundur ásamt Gipslis og Kurajica i 7.-10. sæti meö 6,5 vinning hver. 14. ' og næstsiöasta umferö verður tefld i dag, og þá teflir Friörik viö Velimirovic og Guð- mundur viö Szabo. Þykktarmælingar á Vatnajökl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.