Tíminn - 22.07.1976, Síða 15

Tíminn - 22.07.1976, Síða 15
Fimmtudagur 22. júll 1976. TiMINN 15 Vestur-Skaftfellingar Héraðsmót framsóknarmanna I Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 7. ágúst og hefst kl. 21.00. Nánar auglýst siðar. O Krafla Mælingar i borholum við Kröflu og Námafjall. II. Rannsóknarverkefni, sem stuðla að almennt aukinni þekk- ingu á þeim jarðfræöilegu viö- burðum, sem gerzt hafa I Þing- eyjarsýslu veturinn 1975-’76. Má þar til nefna: Jarðfræöileg rannsókn á sprunguhreyfingum, Úrvinnsla jaröskjálftagagna, Bergfræðirannsóknir Kröflu- og Námafjallssvæðisins, Hallamæl- ingar á Þeistareykjum, i Gjá- stykki og viö Dettifoss, Ummynd- un bergs i borholum við Kröflu, Myndmæling á öllu hreyíingar- svæðinu. Rannsóknarhópinn skipa: Karl Grönvold, Norræna eldtjallastoð- in, form. Bragi Guðmundsson, Landmælingar Islands Eysteinn Tryggvason, Raunvisindastofnun Háskólans Ragnar Stefánsson, Veöurstofa Islands. Með hópnum starfar Guð- mundur Pálsson, Orkustofnun vegna samræmingar þessara rannsokna viö rannsóknir Orku- stofnunar. 0 íþróttir leik, þá sóttu þeir nær látlaust að marki Blikánna, en uppskera þeirra var aðeins eitt mark. Þeim tókstað minnka muninn (2:1) á 7. minútu,þegar Stefán Halldórsson skallaði knöttinn laglega i netið hjá Blikunum, eftir góða fyrirgjöf frá Haraldi Haraldssyni. Þrátt fyrir góða tilburði, náöu Vikingar ekki aö jafna metin, en aftur á móti skoruðu Blikamir úr eina marktækifærinu, sem þeir fengu (87. min.) I siöari hálfleik. Hinrik Þórhallsson skoraði þá með góðu skoti, eftir aöbróðir hans, Einar, hafði skallaö knöttinn til hans, eftir hornspyrnu. Þar með var sigur Blikanna (3:1) orðinn stað- reynd. Einar Þórhallsson átti mjög góðan leik með Breiðabliks-liðinu — hann var eins og klettur i vörn- inni og stöðvuðust flestar sóknar- lotur Vikings á honum. 20 þúsund dra hljóðfæri finnst í Úkraníu — Fyrir nokkru fundust rúst- ir af húsi i Tsjernigov, sem er bær norður af Kiev, höfuðborg Úkrainu, og reyndust þær vera 20.000 ára. Húsið hefur verið byggt úr mammútsbíinum og hreindýrahornum. Við upp- gröftinn tóku fornleifafræðing- arnir eftir nokkrum mammúts- beinum i einu horni hússins. A beinunum voru óvenjulegar skreytingar, gerðar meö rauð- um ryðleir. Gátu þetta verið helgigripir?Eftir miklar rann- sóknir komust visindamennirn- ir að þeirri niðurstöðu, að hér væri um að ræða hljóöfæri, ein- hvers konar ásláttarhljóðfæri. Aður höfðu aðeins fundizt beina- flautur frá eldri steinaldartim- um i Sovétrikjunum, Vestur- og Mið-Evrópu. En hér voru ekki færri en sex ásláttarhljóðfæri samankomin á einum stað. Sú skoðun hafði áður verið rikj- andi, að uppruna tónlistar mætti rekja til aldanna fyrir klassiska timabilið, þ.e.a.s. 4-5000 árum fyrir okkar timatal. Nú má hins vegar reikna með að ásláttar- tónlist sé upprunnin fyrir 20.000 árum. En kunni fólk að dansa á þeim timum? I V-Evrópu hafa lengi þekkzt hellamyndir af dansandi fólki. En i Austur- ,og Mið-Evrópu hefur aldrei áður fundizt nein sönnun fyrir þvi, að dans hafi verið iðkaður á eldri steinaldartimum. Enn frekari sönnun fékkst með fundi arm- bands, sem einnig er 20.000 ára. Það er samsett úr fimm skifum og hefur verið notað sem glamr- andi rytmahljóðfæri. Skordýr verja maísplöntur fyrir skaðræðisdýrum — Nýja „liffræðiverksmiðj- an” sem starfar i tengslum við gróðurverndarstöðina i Karbadino-Balkaria i Norður- Kákasus, gerir landbúnaðinum stóran greiða. Þegar fyrstu maisplönturnar fóru að spretta i vor hafði verksmiðjan tilbúna eina og hálfa milljón skordýra af tegundinni Trichogramma, sem er snikjuvespa. Þetta eru mjög smá dýr, 150.000 stykki vega ekki nema tvö grömm samanlagt. En tvö grömm er nóg til að verja stóra uppskeru fyrir skaðræðisdýrum. Fyrir tilstilli snikjuvespanna fer upp- skeran stöðugt vaxandi. T.d. er hvitkálsuppskeran 30% meiri en venjulega, svo er Tricho gramma fyrir að þakka. Auglýsið í Tímanum Má bjóóa þér sæti hér? — Án öryggisbeltis? Eða má bjóöa þér sæti í bíl, sem ekiö er á sjötíu kílómetra hraða? — Án bílbeltis? Fall af sjöttu hæð niður á götu jafngildir því að lenda í árekstri á sjötíu kílómetra hraða. Verðlaunagetraun I haust gengst Umferðarráö fyrir verðlaunagetraun um umferðarmál, sérstaklega þjóðvegaakstur. Spurningar veröa úr því efni sem hér birtist, svo og úr ööru efni sem birt verður I dagblöðum í sumar. Heildarverðmæti verðlauna mun nema kr. 400.000.— Fylgist því með frá byrjun. Spenniö bílbeltin i i Tíminn erpenmga bílaleigan EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fiat VW-fólksbilar Óskum að rdða framkvæmdastjóra Upplýsingar um menntun, aldur, fyrri störf og launakröfur sendist fyrir 15. ág- úst. Stjórn Fiskvinnslunnar á Bildudai hf. ŒVaa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstigsmegin efþig vantar bíl TU að koanast vmí svett.út i land eðalhlnnmda borgarinn&r.þá hringdu i okkur ál *r \ n j én L0FIUIBIR BlLALEIGA CAR REN1AL ©21190 Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júli til 3. ágúst. Marinó Pétursson, heildverzlun og Borgarás. Sjávarútvegsráðuneytið, 20. júli 1976. Laus staða Staða dcildarstjóra við hreiniætis og búnaðardeild Framleiðslueftirlits sjávarafurða er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið háskólaprófi i efnafræði, gcrlafræði eða skyldum greinum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 15. ágúst 1976.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.